Morgunblaðið - 08.02.1974, Qupperneq 34

Morgunblaðið - 08.02.1974, Qupperneq 34
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 8. FEBRUAR 1974 34 0. f\ . . o 11( t%WSÍ ffc ^ — v v Yi/i Gísll, Elríkur og Helgi inglbjörgu „Heldurðu, að mamma hans verði hrifin?“ spurði Eiríkur. „Hún um það,“ sagði Gísli. „Þetta er afmælisgjöf og hún getur ekki bannað honum að þiggja hana. En hvað ætlar þú að gefa honum?“ „Ósýnilegt leyndarmál," svaraði Eiríkur. „Ósýnilegt?" spurði Gísli. „Já, ósýnilegt leyndarmál er leyndardómsfyllst af öllum leyndarmálum," svaraði Eiríkur. Gísli var yfir sig hrifinn. Svona var hann Eirikur alltaf hugmyndaauðugur. „Mikið ertu duglegur að finna leynigjafir," sagði hann við Eirík. „Já,“ sagði Eiríkur montinn. „Ég var líka að hugsa um þessa gjöf í alla nótt.“ En einmitt í þessu opnaði mamma hans Helga litla dyrnar og sagði, að nú mættu þeir koma inn fyrir. Helgi var óstjórnlega fínn. Hann var í skyrtu með Franska skipið hefði gefið merki. sem þýddu: „Við höfum tvo íslenzka drengi um borð, sem við fundum liti á Eyjafirði. Þeir eru frá Akureyri. Viljið þið taka a ið þeim og flytja þá heim?“ A ,,Fyllu“ var strax svarað: ,.Já“. Hitt allt vissum við. Þá báðu drengirnir okkur að segja eitthvað frá ævin- týri okkar. Við sögðum þeim frá fiskveiðunum, þokunni og straumnum og hvölunum, frá næturkuldanum og heit- inu, sem við unnum, og þvi, hvernig okkur var bjargað. Þegar við sögðum þeim frá hvölunum, sögðust þeir hafa mætt hópnum um morguninn. Þeir höfðu þeyst úr sér stórum vatnsstrókum og hringsólað kringiun skipið öllum til mikillar skemmt- unar. blúndum framan á, alveg eins og stelpa, og svörtum buxum. „Ég verð að gera svona,“ sagði Helgi litli. „Mamma heldur, að þetta sé eitthvað fínt.“ Eiríkur skrifaði það hjá sér í kollinum, að hann ætlaði að afnema blúnduskyrtur handa strákum líka ekki síður en sápuna, þegar hann yrði forseti eða forsætisráðherra. „Það eru gestir hjá okkur,“ sagði Helgi litli. „Það er hún Sigga frænka og hún Gunna frænka og hún Dóra frænka og ...“ Skelfing átti hann Helgi litli af frænkum! „Komið þið inn í stofu, drengir mínir,“ sagði mamma hans Helga iitla. „Við ákváðum, að við ætluðum ekki að bjóða öðrum börnum en ykkur og svo vitanlega henni Pálínu, dóttur hennar Siggu frænka hans Helga.“ Þarna sat stelpukvikindið með stóra slautu í nar- inu. Strákunumfannstástundinni,aðhún hlytiað vera leiðinleg. Hún var í rauðum flauelskjól og með hvítan kraga um hálsinn. Hún hélt víst, að hún væri góð og þæg, en ekki óþekktarangi eins og venjuleg- ir strákar. Svona eru nú stelpur! „Við komum með gjafir handa Helga,“ sagði Gísli. „Má ég taka gjafirnar upp núna?“ spurði Helgi. „Já, ætli það ekki,“ sagði mamma hans Helga. „Þið getið gert það, meðan ég fer fram og sæki gos- drykki." Á stóra borðinu, sem stóð í miðri stofunni voru nefninlega margar kökur. Það var afmæliskaka með átta kertum á, súkkulaðikaka með þeyttum rjóma, súkkulaðikaka með smjörbráð og smákökur. Helgi opnaði fyrst pakkann hans Gísla. „Mig hefur alltaf langað til að eignast svona,“ sagði hann, „en mamma segir að þessi dýr séu svo óþrifin.“ „Hvað fékkstu nú fallegt?" spurði Gunna frænka hans Helga litla. „Þú ert með svo stóran pakka, að þú hefur víst fengið ...“ Flutningaskip! Ef þið eigið góðan og fallegan kubb, þá er vanda- laust fyrir ykkur að búa til svona flutningaskip. Möstrin eru gerð úr blómapinnum. Stærðinni getið þið ráðið sjálf. Freysteinn Gunnarsson þýddi Tveir höfðu elt skipið lengi, en loks stungið sér í hafdjúpið. „Það hafa víst verið þeir sömu, sem sendu okkur gusuna“, sagði Manni. En drengirnir skildu ekki alveg, hvernig hvalirnir gátu spýtt sjó yfir okkur. Þeir héldu, að það hlyti að hafa verið löður frá ölduganginum. Þessar viðræður voru svo skemmtilegar, að við sát- um lengi saman í skini miðnætursólarinnar. Loksins fórum við að hátta. Við Manni sváfum í sama klefa og dönsku dreng- irnir. Við sofnuðum fljótt. Og þó að við hefðum sofið mestallan daginn á „La Pandore“, sváfum við nú eins og steinar á Fyllu, þangað til sól var komin hátt á loft. £JVonni ogcTVIanni Jón Sveinsson 11 i' II w*r — Hvað amar so að yður, frú mín góð??? — Þegar ég segi, að hann eigi að spila „Hvftir mávar“, þá spilar hann „Hvítir mávar — þetta er jú minn afmælis- dagur .. . — Hugmyndin er, að þegar mótherjinn brotnar saman af hlátri, slær okkar maður hann niður . . . o o o o — Hvers vegna grefur þú ekki beinin þfn eins og aðrir hundar??

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.