Morgunblaðið - 10.02.1974, Blaðsíða 6
6
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 10. FEBRÚAR 1974
DMCBÖK
1 dag er sunnudagurinn 10. febrúar, sem er 41. dagur ársins 1974. Skólastíku-
messa. Níuviknafasta hefst.
Ardegisháflæði erkl. 08.41, síðdegisháflæði kl. 21.02.
Því að himnaríki er likt húsbónda einum, er gekk út árla dags, til þess að leigja
verkamenn í víngarð sinn. En er hann hafði samið við verkamennina um denar um
daginn, sendi hann þá út í vfngarð sinn. Og hann gekk út um þriðju stund og sá aðra
standa á torginu iðjulausa, og sagði við þá: Farið þór einnig í vfngarðinn, og mun ég
gefa yður það, sem réttlátt er. Ogþeir fóru. (Matteusar guðspjali 20. 1-5).
Nú stendur yfir málverkasýning til minningar um Gfsla Kolbeinsson stýrimann. A sýningunni
eru sýnd tæplega 60 málverk, og lýkur henni nú um helgina.
Sextug er f dag Jóhanna María
Friðriksdóttir frá Látrum f Aðal-
vík. Hún bjó lengi á Flateyri við
Önundarfjörð, en er nú til heimil-
is að Gaukshólum 2, Reykjavík.
Þann 25. ágúst s.l. gaf séra Sig-
fús Árnason saman í Hjónaband í
Flugumýrarkirkju Oddnýju
Hjaltadóttur frá Hjalla i Skriðu-
hreppi, og Arna Bergmann
Pétursson, rafvirkja, frá Berg-
holti, Bakkafirði. Heimili þeirra
er aðSkjólbrekku, Þórshöfn.
(Norðurmynd).
Þann 29. september s.l. voru
gefin saman i hjónaband í Akur-
eyrarkirkju Gunnlaug Hanna
Ragnarsdóttir og Gísli Guð-
mundsson, stýrimaður. Heimili
þeirra er að Sólvallagötu 31,
Reykjavík.
(Norðurmynd).
Þann 10. nóvember voru gefin
saman í hjónaband í Akureyrar-
kirkju Ölöf Jónsdóttir og Rafn
Fossberg Kjartansson, iðnverka-
maður. Heimili þeirra er að Dals-
gerði 3c, Akureyri.
(Norðurmynd).
Sálarrannsóknafélagið á Selfossi
heldur aðalfund sinn í Tryggva-
skála þriðjudaginn 12. febrúarkl.
9. Auk venjulegra aðalfunda-
starfa verður flutt erindi um
sálarrannsóknir.
Kvenfélag Bústaðasóknar held-
urfund mánudaginn 11. febrúar í
safnaðarheimili Bústaðakirkju kl.
8.30. Gréta Bachmann kemur á
fundinn.
Félag háskólakvenna heldur
aðalfund i Þingholti, Hótel Hölti,
12. febrúar kl. 8.30.
Valdísi Bjarnadóttur og
Kristjáni Jónssyni, Sælundi,
Bíldudal, sonur þann 1. febrúar
kl. 17.15. Hann vó 17 merkur og
var 56 sem að lengd.
Rögnu Jóhannsdóttur og Þór-
steini Jónmundssyni, Leirubakka
28, Reykjavík, sonur þann 1.
febrúar kl. 13.30. Hann vó 17
merkur og var 54 sm að lengd.
Astu Arsælsdóttur og Róberti
Alfreðssyni, Álfaskeiði 74,
Hafnarfirði, sonur þann 2. febrú-
ar kl. 01.20. Hann vó 12'A mörk og
var 50 sm að lengd.
"Kom \W, W OÚ A0 FÁ Aö 1-vfA Á VfK)AfiÁ\<L(JKKUR
0G W£\MTA0I SM0 A0 PÁ A0 9R0FA V£S5A"
t dag kl. 3 er sýning á leikþáttunum tveimur, Meistari Jakob
og þrautirnar þrjár.og Meistari Jakob gerist barnfóstra. Þætt-
irnir eru sýndir í Leikbrúðulandi að Frikirkjuvegi 11. Hér er á
ferðinni afbragðs skemmtun fyrir börn á öllum aldri — llka
þau sem komin eru á fullorðins ár.
Kirkja Óháða safnaðarins.
Messa kl. 2 í dag, sunnudag. — Sr.
Emil Björnsson.
Meistari Jakob í Leikbrúðulandi
Varið land
Unclirskrit'tasöfnun
ííi'jín uppsögn varnar-
samningsins og brott-
vísun varnarliðsins.
Skrifstofan í >Iiðba*
við IláakMtisbraut or
opin alla daga kl.
14—22. Slmi 36031,
pósthólf 07.
Skrifstofan acð
Strandgötu 11 í Haln-
arfirði er opin alla
daga kl. 10—17, sími
518SS.
Skrifstolan í Kópa-
vogi cr að Álfhólsvegi
0. Ilún er opin milli kl.
17—20. Síini 40588.
Skrifstofan í Garða-
hreppi er í bókaverzl-
uninni (Iríniu og er op-
in á verzlunartíma.
Sími 42720.
Skrifstofan á Akur-
e\ri er að Brekkugötu
4, en þar er opið alla
tlaga kl. 16—22.
Símar: 22317 og 11425.
Skrifstofan í Kefla-
vík er að Strandgötu
46, sími 2021.
ást er . . .
á>-27
. . . eins og loft-
belgur, sem vex
og vex eftir því
sem meira er látið
í hann.
TM Reg U S Pot OR All nghlv irörvrd
, 1973 by lov Aogelel T.mev
| BRIDC3E ~~1
Eftirfarandi spil er frá leiknum
milli Sviss og Líbanon í Evrópu-
mótinu 1973.
Norður.
S. D-9-3-2
H. 5
T. 9-8-3
L. D-G-10-5-3
Vestur Austur
S. K-6 S. A-G
H. 7 H. K-G-9-8-3-2
T. Á-K-D-G-10-2 T. 7-6-5
L. Á-9-7-4 L. K-8
Suður
S. 10-8-7-5-4
H. Á-D-10-6-4
T. 4
L. 6-2
Lokasögnin var sú sama við
bæði borð, eða 6 tíglar, og var
vestur sagnhafi. Við annað borðið
var svissneski spilarinn Catzeflis
sagnhafi og þar lét norður út
laufadrottningu, sagnhafi drap
heima með ásnum, lét út hjarta,
drap í borði með gosa og suður
drap með drottningu. Suður lét
nú út hjartaás, sagnhafi trompaði
með tigul 10, tók 2 slagi á tromp
og síðar trompaði hann lauf í
borði og vann þar meðspilið.
Við hitt borðið var Issa frá
Líbanon sagnhafi og þar lét norð-
ur út hjarta 5. Suður fékk slaginn
og lét úr þjarta 4. Sagnhafi tromp-
aði með tígul 10, tók 3 slagi á
tromp, en nú var augljóst, að
hann þurfti 2 innkomur í borð til
þess að gera hjartað gott. Sagn-
hafi lét næst út spaða 6, svfnaði
gosanum og þar með fékk hann 2
innkomur í borð (hin á spaðaás)
og gat gert hjartað gott og vann
spilið.
Vikuna 8.—14. febrúar verð-
ur kvöld- nætur- og helgidaga-
þjónusta apótekana í Reykja-
vík í Vesturbæjarapóteki, en
auk þess verður Háaleitis-
apótek opið utan venjulegs
afgreiðslutíma til kl. 22 alla
daga vaktvikunnar nema
sunnudag.
py %\6GA V/6GA Z 1/LVE-RAW
Messur í dag
ÁFUMAÐ
HEILLA
I KRC3SSGÁTA
1 TT~ 3 r p
p * w
■
to ti
u *
r ■
■
Lárétt: 1. tötra 5. forfeður 7.
broddur 9. eignast 10. berjum 12.
sund 13. vesaela 14. vitskerts 15.
roð
Lóðrétt: 1. sönglar 2. fjas 3.
merkti 4. timabil 6. ilátin 8.
þegjandaleg 9. óðagot 11. drasl 14.
ógrynni
Lausn á síðustu krossgátu
Lárétt: 1. sálda 6. ern 7. garn 9. dá
10. rækileg 12. AA 13. nesi 14. agi
15. illir
Lóðrétt: 1. serk 2. armingi 3. LN 4.
álagið 5. ögraði 8. AÆA 9. des 11.
leir 14. ál
|IMVIR BORGARAH
Á Fæðingarheimili Reykjavík-
ur fæddist:
Helgu Asgeirsdóttur og Einari
Sæmundsen, Skjólbraut 15, Kópa-
vogi, dóttir þann 1. febrúar kl.
09.50. Hún vó rúmar 14 merkur og
var 51 sem að lengd.
Guðrún Björnsdóttir og Sig-
urði Sigurðssyni, Kafavogi 25,
Reykjavík, dóttir, þann 1. febrúar
kl. 10.55. Hún vó tæpar 11 merkur
og var 47 sm að lengd.
FRÉTTIR