Morgunblaðið - 10.02.1974, Blaðsíða 40
40
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 10. FEBRUAR 1974
GAMLA
ODYSSEIFSFERÐ
ÁRIÐ 2001
Sýnd kl. 9
Síðasta sinn
HefBarkettirnir
Sýnd kl. 3, 5 og 7
Sama verð á öllum
sýningum.
TÓNABÍÓ
Simi 31182.
Enn helti ég Trlnlty
IÆ6RI QO VINSTRI HÖND DJÖFULSINS
ítölsk gamanmynd með
ensku tali.
íslenzkur texti
Sýnd kl. 5, 7 og 9.7 5.
TARZAN
á flótta í frumskógunum.
Ofsa spennandi ný Tarz-
an-mynd með dönskum
texta.
Sýnd kl. 3.
Sími 16444
FYRSTI GÆÐAFLOKKUR
IQIirTHIiR IHfTltf: MIIIWCH
ISLENZKUR TEXTI
* CINEMA CENTER FIIMS PRESENT ATlOlí
A NATiONAl GENERAt PICTURESRELEASE
PANAVIS'ON TECHNlCOtOR ÍR'«&
Sérlega spennandi ný banda
risk Panavision litmynd.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
NÚTÍMINN
JH»r0tmf>IaMb
smnRCFnionR
mnRKRfl voflo
HEÍSTARA TAKOB 0« ÞRAUTÍRHAR 3
HEÍSTARÍ JAKOB CERÍST BARHFÖSTRA
Á FRÍKÍRK7UVECÍ11
Sýning í dag kl. 3 að
Fríkirkjuvegi 11.
■jk: — Aðgöngumiðasala
frá kl. 1.30 e.h.
Svört kómedía í kvöld kl
20.30
Volpone, þriðjudag kl. 20.30.
Fló á skinni, miðvikudag kl.
20.30
Svört kómedía, fimmtudag kl.
20.30
Fló á skinni, föstudag kl 2.0.30-
Volpone, faugardag kl. 20.30
Aðgöngumiðasalan í Iðnó er
opin frá kl 1 4. Simi 1 6620.
OKKAR VINSÆLK
KALDA BORD
Slml 85660
IINZ DAGUR RENNUR
Spennandi og vel leikin
mynd um hættur stórborg-
anna fyrir ungar hrekk-
lausar stúlkur. Kvik-
myndahandrit eftir John
Peacock. Tónlist eftir
Roland Shaw.
Leikstjóri Peter Collinson
íslenzkur texti
Aðalhlutverk:
Rita Tushingham
Shane Briant
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Allra síðasta sinn.
Barnasýning kl. 3
Ævlnlýn Beatrix Potter
Allra sfðasta sinn.
Mánudagsmyndin
BABSTOFNUNIN
Mjög fræg litmynd gerð af
Jerzy Skolimowski
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Allra síðasta sinn
Bönnuð innan 1 6 ára.
4&ÞJÓÐLEIKHÍISIÐ
KÖTTUR ÚTI í MÝRI
í dag kl. 1 5. Uppselt.
DANSLEIKUR
eftir Odd Björnsson.
Leikmynd: IvarTörök
Tónlist: Atli Heimir
Sveinsson
Leikstjóri. Sveinn
Einarsson.
Frumsýning í kvöld kl. 20.
Uppselt.
BRÚÐUHEIMILI
þriðjudag kl. 20.
LEÐURBLAKAN
miðvikudag kl. 20.
LIÐIN TÍO
miðvikudag kl. 20.30.
i Leikhúskjallara.
DANSLEIKUR
2. sýning fimmtudag kl.
20
ÍSLENZKI
DANSFLOKKURINN
mánudag kl. 21 á æf-
ingasal.
Miðasala 13.15—20.
Sími 1-1 200.
OTÁNLEY
KUBRNCKS
ÍSLENZKUR TEXTI
Aðalhlutverk:
Malcolm McDowell
Heimsfræg kvikmynd,
sem vakið hefur mikla at-
hygli og umtal. Hefur alls
staðar verið sýnd við al-
gjöra metaðsókn, t.d. hef-
ur hún verið sýnd við-
stöðulaust í eitt ár í Lond-
on og er sýnd þar ennþá.
Stranglega bönnuð
börnum innan 16 ára.
Sýnd kl. 5 og 9.
Hækkað verð.
Telknloiyndasafo
Barnasýning kl. 3.
Síðasta sinn.
100 BIFFLAB
JIM RAQUEL
BROWN WELCH
BURT REYNOLDS
ÍSLENZKIR TEXTAR
Hörkuspennandi ný
ameTÍsk kvikmynd um
baráttu indiána I Mexíkó.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum
yngri en 1 6 ára.
VÍKINGUR
OG DANSMÆRIN
Hörkuspennandi sjóræn-
ingjamynd
Barnasýning kl. 3
Allra síðasta sinn
laugaras
Símar 32075
l nivcrsal Piutmvs Knlnrt Sti.if\viHnl
A NOKMAN .IKWISt ).N Film
JESUS
CHWST
SUPERSTAR
■Sýnd kl. 5 og 9.
Hækkað verð.
Miðasala frá kl. 2.
Síðustu sýningar
Barnasýning kl. 3
Nýtt telknlmyndasafn
14 nýjar
teiknimyndir.
amerískar
BINGÓ — BINGÓ
Bingó í Templarahöllinni, Eiríksgötu 5,
mánudag kl. 20.30.
21 vinningur að verðmæti 46 þús. kr.
Húsið opnað kl. 19.30.
Borðum ekki haldið lengur en til kl. 20.1 5.
Barðstrendingafélaglð
30 ára afmælisfagnaður Barðstrendingafélagsins, verður
haldinn í Dómus Medica, laugardaginn 16. febrúar
1 974, og hefst með borðhaldi kl. 1 9.
Dagskrá:
Hátíðin sett.
Ávarp: Guðbjartur Egilsson.
Ræða: Sigurður Haukdal, prófastur.
Einsöngur: Frú Elín Sigurvinsdóttir.
Skemmtiþáttur: Guðmundur Guðmundsson.
Hljómsveitin Hrókar leika fyrir dansi.
Aðgöngumiðar seldir í Dómus Medica, miðvikudaginn.13.
febr. og fimmtudaginn 14. febr. kl. 17 — 19. Borð tekin
frá á sama tíma.
Stjórnin.