Morgunblaðið - 10.02.1974, Blaðsíða 36
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 10. FEBRUAR 1974
LÆKKAÐ VERÐ LÆKKAÐ VERÐ
NÝ SENDING
AF CORONELL
SENDUM I PÓSTKROFU UM LAND ALLT
LANDSINS MESTA LAMPAÚRVAL.
LJÓS & ORKA
Suðurlandsbraut 12
sími 84488
Einangrun
Góð plasteinangrun hefur hita-
leiðnisstaðal 0.028 til 0,030
kcai/mh. °C, sem er verulega
minni hitaleiðni, en flest önnur
einangrunarefni hafa, þar á
meðal glerull, auk þess sem
plasteinangrun tekur nálóga
engan raka eða vatn í sig.
Vatnsdrægni margra artnarra
einangrunarefna vgerir þau, ef
svo ber undir að mjög lélegri
einangrun. Vér hófum fyrstir
allra. hér á landi, framleiðslu á
einangrun úr plasti
(polystyrene) og framleiðum
góða vöru með hagstæðu
verði.
Reyplast hf.
Ármúla 44 — sími 30978.
RAGNARJÓNSSON,
hæstaréttarlögmaður,
GÚSTAF Þ. TRYGGVASON,
löafræðinaur.
Hverfisgötii 14 - sími 17752.
Lögf ræðistörf og eignaumsýsla
útöoð - Málarar
Tilboð óskast í að mála húseignina Hjaltabakka 2 — 16.
Reykjavík, að utan, glugga og veggi. Tilboð skal miðast
við að verktaki útvegi tilheyrandi verkfæri, en málning er
fyrir hendi. Verkinu skal lokið fyrir 15. júní n.k. Skrifleg
tilboð skulu send Steindóri Úlfarssyni, Hjaltabakka 4,
Reykjavík, fyrir 1/3 n.k. Áskilinn er réttur til að taka
hvaða tilboði sem er eða hafna öllum.
Stjórnin.
AÓalfundur
verður haldinn laugardaginn 16. febrúar að Þingholti
(Hótel Holt) kl. 8:30. Félagsmenn takið með ykkur gesti.
Fundarefni: Venjuleg aðalfundarstörf.
Skemmtiatriði
Sameiginleg kaffidrykkja
Dans
Kostnaður verður 200 kr. á mann, sem greiðist við
innganginn. Vinsamlega tilkynnið þátttöku í síma 21011
(að Hótel Holt) fyrir föstudagskvöld. St'órnin
verksmiðjuútsaia
í tvo daga 11. og 12. febrúar.
Seldar verða eldri gerðir af kápum, úlpum og jökkum, bæði
vetrar- og sumarfatnaður. Mikið úrval í minni stærðum. Sumt
lítið eitt gallað. Allt selst á hálfvirði. Einnig ýmiss konar efnis-
bútar.
OpiÖ aÓeins í tvo daga.
Verksmiöjan Max hf..
Skúlagötu 51.
TÆKIFÆRISKAUP
Þessa viku er veittur
25% afsláttur af öllum
kuldafóðruðum
terylenekápum. IMú er
tækifærið að eignast
hlýja kápu á gjafverði.
Sendum í póstkröfu
um allt land.
TIZKUVERZLUNIN GUURUN
Rauðarárstíg 1,
sími 1 5077.