Morgunblaðið - 10.02.1974, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 10.02.1974, Blaðsíða 37
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 10. FEBRUAR 1974 37 fclk f fréttum □ Liz Taylor í andlitssnyrtingu Það er nú komið upp úr dúrnum, að skilnaðurinn við Richard Burton var Elísabetu Taylor mjög þungbær. Nánir vinir hennar hafa staðhæft, að svo hafi verið og að hún hafi á þessu tímabili reynt að drekkja sorgum sínum í áfengi. Flaskan reyndist þó ekki sú stoð, sem dugði til að fylla skarð Burtons, en hins vegar skildi þetta óreglutímabil eftir djúp spor í annars hinu fríða andliti leik- konunnar. En þau hjónin kunnu ráð við því. Liz hefur að undanförnu gengið undir rán- dýra meðhöndlun færustu snyrtisérfræðinga Rómaborgar og er árangurinn sagður undra- verður, því nú er fullyrt, að hin 41 árs gamla Liz líti út fyrir að vera í mesta lagi þritug. □ Hin seinheppna hetja Tony Curtis er einmitt það, sem kalla má hina seinheppnu hetju, ekki aðeins á sjónvarpsskerminum í hasarmynd með Roger Moore, heldur einnig í einkalífinu. Hann má nú búast við málssókn frá sinni fyrrverandi ektakvinnu, hinni þýzkættuðu leikkonu Christine Kaufmann. Að öllum líkindum munu þau nú hittast innan tíðar, í fyrsta skipti siðan þau skyldu, en sennilega undir öðrum kringumstæðum en Curtis hefði kosið, nefnilega i réttarsalnum. Christine hefur krafizt foreldraréttar yfir tveimur dætrum þeirra, Alegru og Alexandreu. Þær hafa búið hjá föður sínum síðan foreldrarnir skildu fyrir tæpum sex árum. Christine sakar Tony um að hafa vanrækt dæturnar. — „Tony er glaumgosi (playboy), sem skortir alla eiginleika til að ala upp börn,“ segir hún. Christine er nú í þann veginn að ganga í það heilaga og er hinn hamingjusami þýzkur kaupsýslumaður, Fritz Dechert að nafni. Þau halda til í Munchen, en einmitt þar hyggst Christine sækja Tony til saka ef hann afsalar sér ekki réttinum yfir dætrunum af frjálsum vilja. Á myndinni sjáum við Christine Kaufmann og Fritz Dechert skömmu eftir að þau opinberuðu trúlofun sína. □ Sonurinn erfði ekki krónu Bandariski kvikmyndaleik- stjórinn John Ford, sem lézt fyrir nokkru, 78 ára að aldri, hafði gert erfðaskrá með sér- stakri ósk: Að sonur hans, Patrick Michael Ford, erfði ekki svo mikið sem krónu eftir hann. Síðast er fréttist af syn- inum, var heimili hans skonn- orta, sem flæktist um Mið- jarðarhafið. fclk í fjclmiélum , 1 KVÖLD hefst í útvarpinu er- indaflokkur um varnamál. 1 þessum flokki verða flutt sex erindi — tvö í hvert skipti. Eins og fyrr segir verða fyrstu er- indin flutt í kvöld, tvö verða siðan flutt á þriðjudagskvöldið og þau síðustu á föstudaginn. Næsta sunnudag verður svo út- varpað umræðuþætti um varna- málin, og þar leiða saman hesta sína þeir sex aðilar, sem áður fluttu erindi í flokki þessum. Öhlutdrægni útvarpsins fær einstakt tækifæri til að blómstra í þessum þáttum, þar sem þrír flytjenda eru með- mæltir varnasamstarfi íslands við önnur ríki, en þrír eru á móti. Þeim er öllum ætlaður jafnlangur timi. í kvöld tala þeir Ólafur Gisla- son kennari og Styrmir Gunn- arsson ritstjóri. — O — í KVÖLD kl. 20.25 er í sjón- varpi þátturinn „Það eru komn- ir gestir“, og gestirnir eru Þórir Björnsson rafvirki, sem býr nú með konu sinni og sex börnum i Garðahreppi, eftir að hafa tví- vegis orðið húsnæðislaus af völdum náttúruhamfara, og Sigurður Karlsson umsjónar- maður barnaskólans í Hvera- gerði. Sigurður hefur heldur ekki farið varhluta af óþægind- um og hrakförum i lífinu, en hann rak t.d. hótel i Vest- mannaeyjum, þegar gosið þar hófst. Inn í umræður Elínar Pálmadóttur og gesta hennar fléttast svo söngur Sigurðar með undirleik Árna Elfars, og hluti úr kvikmynd frá Surtseyj- argosinu, sem Ösvald Knudsen tók. — O — ANNAÐ KVÖLD verður sýnt leikrit eftir þann vinsæla danska höfund, Leif Panduro, og heitir það „t heimi Adams“. Adam er miðaldra lögfræð- ingur, sem virðist lifa venju- Leif Panduro. legu lifi, svona tilsýndar, en á reyndar við margvisleg vanda- mál að stríða i einkalífi sinu. Hann á konu á geðveikrahæli, en bætir sér það upp með þvi að halda við eiginkonu vinnufé- laga sins. Leikrit þetta mun vera alvar- legs eðlis, en fram að þessu hefur Panduro fremur getið sér orðstir fyrir gamansögur og sakamálareyfara. * A skjánum § Sl’NMDAíiLH 10. fcbrúar 1074 17.00 Lndurtckið o.fni St. Jakobs drcnKjakórinn Kór kirkju huila«s Jakobs í Stokkhólmi synnur i sjtmvarpssal. Fóla«ar úr unKliru*akór kirkjunnaraðsttKða. Sönj;.stjöri Stofan Sköld. Aður á da«skrá á jólada« 197.1 17.25 Frans litli Sovúsk luikbrúðumvnd. Áður s>nd í St undinni okkar á Þorlákv mussu 1973. In ðandi llallwii’ 111011 acíus. 17.40 Hæt tulcííir luikfólaj'ar Sovúsk mynd um sirkuslif oj» Lutininííu villidýra. Inðandi Ix*na Bur«mann. Áður á datiskrá 12. növumbu r 1973. 18.00 Stundinokkar Muðal ufnis í þættinum ur norsk tuikni- mynd o« m> nd um töfraboltann. Finn- i« vurður s\'ndur luikþát tur um Hat t o« Fatt oj4 luiklirúðumynd um Kóburt banjísa. oj» loks vurður farið í Sædýra- safnið, tilþessað fræðast um hrafna og rufi. Umsjónarmunn Sijjriður Maryrút (luðmundsdötbr o« Hurmann Kaynar Stufánsson. 18.50 (íftarskól inn (lítarkunnsla fyrir byrjundur. 1 þáttur undurtukinn. Kunnari Kyþör I>or- láksson. 19.30 II ló 20.00 Frúttir 20.20 Veður ok aujílýsinj'ar. * 20.25 Það uru komniruustir Klin Pálmadöttir ræðir við Si«urð Karlsson o« l>óri Björnsson í sjónvarpv sal. 21.25 Þuir hafa skotið forsutann Luikin. handarisk huimildamynd um morðið á Ábraham Unuoln. Banda- ri kjaf orsuta, árið 1805. áðd rauanda þussoj* uftirmál. Þý ða n d i < >u þu I ur u r In u i K a ri .1 <j - hannusson. 22.15 Lygn struymi r I)on Sovúsk framhaldsmynd. I)vj4”ð á sam- nufndri skáldsöjju uftir Mikhail Sj ólókov. 2. þáttur. Þyðandi Hallwij* Thorlacius. Kfni 1. þáttar. í þorpinu Tatarsk l)úa Kósakkar siu til hurþjónustu ou konur þuirra fyluja þuim úr hlaði. Þuirra á muðal ur Ákrinja. kona Stupans. Hjötluua uftir brottför uij’inmannsins takast miklar ástir muð hunni <>« (Irij’o ri. «ranna þutrra hjóna. Faðir (Iri«oris kumst að Jx'ssu ou bjvjí.st ruiður við. Hann biður stúlku. sum Natalja huitir. lil handa syni sinum. un skammt ur liðið fiá brúðkaupinu. ur (Iifyori tukur að luið- ast hjönabandið. Hann uurir upp sakirnar við fiiður si nn ou stukkur síðan ábrott muðAksínju. Þau ráða siu í vist.hjá hurshöfðinjíja nokkrum. Kn brátt ur (Irij'oif kallaður til hurþjón- ustu. Hann særist litilk'ua oj4 kumur huim aftur. un kumst þá að þvi. að Akrinja hufur vurið i tyjjjum við son hui'shöfðinj:jans. (IrÍKoif bur þau bæði til óbóta. <>j4 snýr að því búnu aftur bl föðurhúsanna oj: Iöj;luj:rar uij;inkonu sinnar. 24.00 Að k\ öldi daj;s Súra Þórir Stuphunsun flytur huu- vukju. 00.10 Daj;skrárlok. MANLDAGLR 11. fobrúar 1974 20.00 Frúttir 20.25 Vcðuroj; auj'lfsinj'ar 20.30 Þaðurþuim fyrir hustu Brusk fræðslumynd um rannsöknir á hujjðun oj» háttumi villtra dýra í Amuríku nvð það f\rirauj;um að forða tujíundum frá aldauða. Þýðandi (luðrún .lörundsdötbr. 20.55 íhuimiAdams Sj <nva ipsluikrit uftir danska nt- höfundinn Luif Panduro. Þýðandi l>ira Hafstuinsdóttir. Aðalpursiina luiksins ur miðaldra löu- fræðinjjur. Ádain aðnafni. Hann vinn- ur hjá stóru trýj»j:inj;afyn rtæki oj: þyk- ir þar j:öður starfskraftur. Kn uinkalif hans ur undaiiujitá mai-jtan hátt. (Nordvision — Danska sj<in varpið) 22.30 Dajískrárlok ÞRID.Il DAdl R 12. fcbrúar 1974 20.00 Frúttir 20.25 Vcður oj; auj'lýsinj;ar 20.30 Skák Stuttur. bandarískur skákþáttur. Þýðahdioj: þulurJön Thor Haraldsson. 20.40 Valdata fl B r u s k u r fram ha I d sn\v nd a f 1 ok ku r. Annhr hluti. 1. þáttur. .Esúr j;jöf tilj-jalda Þýðandi Jún (). Kdwald. Valdataflið ur húr sum fyrr tuflt af stjörnarmönnum i störu vurktakafyrir- tæk i oj; vuitirýmsum but ur. Áðal hlutvurkin luika l’atriuk Wymark. Clifford Kvans. Putur Barkworth. Kosma ry Luach oj: Barbara Murray. 21.30 lluimshoni Frúttaskýrinjiaþáttur um uriund málu fnt. l’msjónarmaður S<wija Diuj;o. Munaj;ua Brusk frúttamyml frá Manaj:iia. höfuð- boi'K Xiuarajjua. oj* ástandið þar nú. þujtar uitt ár ur Inðið frá jarðskjálftan- um mi kla. sum laj;ði borj;ina i riist. Þýðiindioj; þulur óskar Injtimarsson. .Iój;a til hcilsubótar Bandariskur mymlaflokkur muð ku n n sl u í j ój;a æf i nj;u m. Þýðandioj; þulur Jön (). K<lwal<l. Daj;skrárlok. MIDVIKLDAdLR 13. fcbrúar 1974 18.00 MUjij: i nærsýni Túiknimynd. Þýðandi Jöhanna Júhannsdótlir. 18.05 Skippi Ástfalskur inyndaflokkur fyrir biirn oj; unj;linj;a. Þýðandi Jóhanna Jóhannsdöttn 18.30 (Iluj'j'ar Bruskur f ræðsl umyndaflokkur. Þýðandi oj; þulur (lylfi (Iröndal. 18.50 (Htarskólinn (lítarkunnsla fyri r byrjundur. 2. þáttur. Kunnari Kyþór Þorláksson. 19.20 IIIú 20.00 Frúttir 20.25 Vcður oj; auj;lýsinj;ar 20.30 Líf ojí fjör i læknadcild B rusku r j;amanmynda fl okku r. Þýðandi Jón Thor Haraldsson. 20.55 Nýjasta ta*kni oj; vfsindi Læknisfra*ði oj; j;cinikönnun Kohoutuk fur frá söluoj; Kuimfltu; hjá Júpftcr. ís í jmfuhvolfinu. Náttúrvcmd í funja- landi. L’msjónarmaður Ornólfur Thorlacius 21.25 íþrótbr Sjönvarpsupptaka f rá frjálsiþrötta- móti. sum fram fór síðustliðinn lauj;ar- daj;. Umsjönarmaður Omar Kaj;narsson. 21.55 Nót t vciöimannsins (Thu \ij;ht of thu Huntur) Bandarisk bifnnynd frá árinu 1955. byj;j:ð á söj;u uftir Da\is (Irubb. Luikstjóri Charlus Lauj;hton. Aðalhlut- vurk Koburt Mitchum. Shulluy Winturs ok Lillian (lish. Þýðandi Þrándur Ttionxldsun. Mynd þus?j ur tæpast við hæfi Ixima. Sajjan hufst á þvi. að maður nokkur rænir banka oj; fulur ránsfunj;inn í brúðu dóttur sinnar. H;inn ur tukinn höndum oj; liflátinn fyrir .ránið. Kn kk* fafól*uí i hans ákvuður að komast yfir fi*ð <»j; svifst uinskis til að ná þvi t akmarki. 23.25 Daj;skrárlok. FOSTL'DAdl'R 15. fubrúar 1974 20.00 Frúttir 20.25 Vcður oj; auj'lý-sinj'ar 20.30 Að Huiöarj;arði B an d a r i sk u r kú ru k a m y nd a fI ok k u r. 3. þáttur. Skuxj'i fortfður Þýðandi Knstmann Kiðsson. 21.25 Landshorn kYúttaskýrinj;aþáttur um innlund málufni. L’ msjónarmaður (luðjfm 1*3 narsson. 22.05 Gcstur kvöldsins Bandariski þj<iðlaj:asönj;varinn I\*tu Suuj;ur s\nj;ur brusk oj; bandarísk löj; oj; luikur sjálfur undirá j;ítar oj; Ixmjó. Þýðandi Huba .Júliusdöttir. 22.35 Daj;skrárlok. LAl (I VRDAdl R 16. fubrúar 1974 17.00 íþróttir Muðal ufnis um myndir frá innlundum iþróttaviðburðum oj; n\\ nd íu* unsku knat tspyrnunni. L’msjónarmaður Omar Ka.una rsson 19.15 Þinj;\ikan Þáttur um störf Alþinjris. L’msjönarmunn Bjöm Tuitsson oj; Bjöm Þorstuinsson. 19.45 IIIú 20.00 Frúttir 20.20 Vcðuroj; auj;lýsinj;ar 20.25 Sönj;clska fjölskyldan Bandariskur sönj;va- oj; .uamanmynda- flokkur. Þýðandi Huba Júliusdótbr. 20.50 L’j;la sat á k\ isti I þussum þætb vurður unn rifjuð upp dans- oj; dæj:urtónlist f rá liönum árum. Brujtðið vurður upp mynd frá litlum dansstað uins oj: hann hufði j;utað litið út á árunum 1945—50. Hljómsvu it Björns K. Kinarssonar. skipuð hljfiðfærafuikurum frá þi>im tfma. luikur jass- oj; Dixiulandtónlist. oj: uinnij: vurða flutt ýmis skcmmti- at riði. t’ msjönarmaður Jönas K. Jiinsson 21.30 Alþýðulýðwldið Kfna Bruskur fr;uðsl umyndaflokkur um Kinavuldi n útimans. 6. þáttur Þýðandioj; þulurdylfi Pálsson. 21.55 llcilsa f>-Ij;ir hóf i Stutt tuiknimynd um Ik'ilsusamluua lifnaða rhæt ti. 22.05 í skóla llfsins (Lu uhumin dusúcoliurs) Frönsk biómynd frá árinu 1959. byuuð á siiuu uftir Maruul Aynu*. LuikstjiVi Miuhul Borismnd. Aðalhlutvurk Francoisu Arnoul. Alam Dulon <»: Juan-Claudu Brialy. Þýðandi Dóra Halstuinsdotbr Myndin j:urist i Parisariiorj; í læims- styrjöldinni siðari. Unj;ur skólaptltur kumst f kyniii við svartamarkaðs- braskara. ou i Itiipi þutrta ur utu: ou tælandi stúlka scin Itonum fullur afar vul i .uuð. 23.35 Dauskrárlok.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.