Morgunblaðið - 10.02.1974, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 10.02.1974, Blaðsíða 14
14 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR.10. FEBRUAR 1974 Bifreiðaverkslæði Bifreiðaverkstæði í fullum rekstri til sölu. Samningur á leiguhúsnæði getur fylgt. Hagstætt verð og kjör, sé samið strax. Fasteignamiðstöðin, Hafnarstræti 1 1 — sími 20424 og 14120. ----------------S Smuróa brauóió frá okkur á veizluboróió hjá yóur BRAUDBORG Njálsgötu 112 Símar 18680 16513 / Félagslíf Sálarrannsóknarfélag íslands heldur fund í Norræna húsinu, þriðjudaginn 12 febr nk kl 8.30 e h (20.30) Erindi flytur séra Jakob Jónsson, dr. theol: Samband trúar og sálarrannsókna Hljómlist verður á undan og eftir. Allir velkomnir á meðan húsrými leyfir. Stjórnin Ffladelffa Reykjavfk Safnaðarguðsþjónusta kl. 2. Almenn samkoma kl. 8. Ræðu- menn Gunnar Bjarnason, ráðu- nautur og ungir menn flytja stutt ávörp. Suðurnesjafólk athugið! Á samkomunni i dag kl. 2 syngur æskufólk Vitnisburðir Allir hjartanlega velkomnir. Fíladelfia Keflavlk Knattspyrnudeild Ármanns, Æfingatafla: 5 fl sunnudaga kl. 3.40—5.20 Álftamýrarskóla. 4. fl. sunnudaga kl. 5.10—6.00 Vogaskóla þriðjudaga kl. 6.00—6.50 Laugardalshöll. 3. fl. sunnudaga kl. 5.20—7.00 Álftamýrarskóla þriðjudaga kl. 6.00—6 50 Laug- ardalshöll. Kvennafl. sunnudaga kl. 6.00—6.50 Vogaskóla % IHoröunblíibió f^mflRCFMDRR I mRRKRfl VflHR OSRAM flúrpípur IHur Hlýlegur litur Mikið Uósmagn Það hefir sýnt sig að litur 30 á flúrpíp- um fró OSRAM hentar einkar vel við íslenzkar aðstæður. Mest Ijósmagn allra flúrpera fró OSRAM 80 Im/W miðað við 40 W Ijósrör. (Ath. litur 20 gefur sama Ijósmagn en liturinn er blórri og því ekki eins hlý- legur). Góð reynsla á skrifstofum, leikfimisöl- um, fundarherbergjum, stigahúsum, vinnustöðum, fyrir útilýsingu o.fl. o.fl. Litarsamsetning: Mikið gult, sem gef- ur mikið Ijósmagn. Rautt, sem veitir hlý- legan blæ. Góður litur gegn skammdegi og kulda. OSRAM ÚTSALA Karlmannaföt frá kr. 2.500.00. Terylenebuxurfrá kr. 1.1 75.00 Margarstærðir. Andrés, Skólavörðustíg 22. Sími 18250. Peningaskápur Notaður eidtraustur peningaskápur óskast. Fönn, Langholtsveg 113. Símar 82220 og 82221. Vlð Grenlmei - hæð og rlshæð Til sölu góð hæð og rishæð við Grenimel. Á hæðinni sem er 140 fm. eru 5 herbergi. bað, eldhús og rúmgóð forstofa. I rishæð eru 2 herbergi, snyrting og geymsla. Bílskúr fylgir. Nánari upplýsingar gefa LÖGMENN Eyjólfur Konráð Jónsson Vesturgötu 1 7 Jón Magnússon Símar 11164, 22801 Hjörtur Torfason og13205 Sigurður Sigurðsson Sigurður Hafstein Útboð - Múrverk Hafnarfjarðarbær óskar eftir tilboðum í utanhússmúrhúð- un íþróttahússins í Hafnarfirði. Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu bæjarverkfræðings, Strandgötu 6, gegn 2000 kr. skilatryggingu. Tilboð verða opnuð á sama stað fimmtudaginn 21. febr. 1974 kl. 10. Bæjarve rkfraeðingur. VALE LYFTARAR < Getum útvegað til afgreiðslu strax nokkra notaða YALE gaffal-lyftivagna. Vagnarnir eru allir yfirfarnir og standsettir. Upplýsingar á skrifstofu vorri. G. Porstelnsson & Johnson h/l, Ármúla 1. Síml (9D-85533.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.