Morgunblaðið - 10.02.1974, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 10.02.1974, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 10. FEBRÚAR 1974 Hótel til leigu Hótelið á Vopnafirði er til leigu með öllum útbúnaði. Upplýsingar gefur undirritaður. Tilboðum sé skilað fyrir 1. marz n.k. Sveitarstjóri Vopnafjarðarhrepps. VolKswagen - Gortlna Til sölu Volkswagen '72, ekinn 28 þús. km. Mjög fallegur bíll. Cortina '67. Glæsilegur bíll ásamt mörgum öðrum fallegum og góðum bifreiðum. Bílasalan Bræðraborgarstíg 22. Sími 26797. Látið okkur taka bifreið yðar á söluskrá strax. m Hjúkrunarkonur - Sjúkraiiðar Lausar stðður Hjúkrunarkonur vantará næturvaktirá Gjörgæzludeild. Hluta vinna kæmi til greina. Áður en starfið hefst, gefst hjúkrunarkonum tækifæri á að kynnast störfum deildaririnar á dagvöktum. Einnig vantar sjúkraliða að Gjörgæzludeild, svo og að öðrum deildum Borgarspítalans. Reykjavík, 8. febrúar 1 974. BORGARSPÍTALINN álnavöru markaöur Markaðurinn I fullum gangi ★ Jerseyefni I úrvali ★ Elcfhúsgardínuefni á mjög hagstæðu verði ★ Stór handklæði á aðeins 230/-, .... og margt fleira álnavörumarkaður — Hverfisgötu 44. Árshátíö templara verður haldin í Templarahöllinni, laugardaginn 1 6. febrú- ar og hefst með borðhaldi. kl. 20.30 stundvíslega. Húsið opnað kl. 19.30. Miðasala í Templarahöllinni, miðvikudaginn 1 3. febrúar kl. 1 4.00 — 1 9.00. Samkvæmisklæðnaður. Nefndin. SÉRHÆFNI - BETRA VERÐ Svefnbekkir í fjölbreyttu úrvali. Eigum á lager: Svefnstóla ......................... stærð 65x105 útlagðir 65x197 tvíbreiða svefnsófa.......... stærð 75x1 87 og 1 97 útlagðir 1 20x1 87 stækkanl svefnsófa.................. stærð 70x137 m/ öðrum púða 70x167 m/ báðum púðum 70x197 svefnbekkir yfirl.................... stærð 72x197 svefnbekkir venjul..................stærð 72x187 svefnbekkir styttri ................ stærð 72x1 77 svefnbekkir barna.................... stærð 72x1 67 svefnbekkir yfirbreidd ......stærð 80X 1 87 og 1 97 Lögfræðiþjónusta Fasteignasala til sölu: Safamýri 2ja herb. ibúð á 2. hæð í blokk. Vönduð ibúð með nýjum teppum. Bilskúrs- réttur. Verð 3.2 m. Skiptanl. útb. 2,4 m. Æsufell 2ja herb. íbúð á 1. hæð. Innrétting sérlega falleg og vönduð. Verð 2.9 m. Skiptanl. útb. 1 900 þús. Miðbraut 3ja herb. íbúð á efri hæð i nýlegu þríbýlishúsi. Bíl- skúr. Verðhugmynd 4—4.5 m. eftir útb. Til- boð óskast. Fáanlegir með máluðum göflum í 5 litum, stoppuðum göflum í 6 litum og spónlögðum göflum í eik eða tekk. Hjá okkur fáið þér svefnbekkinn, sem yður vantar, leitið frekari upplýsinga. O O SVEFNBEKKJA Takk fyrir síðast................................ Grísaveizlan á Mallorca var eitt af því, sem flestir muna eftir. Það var eitthvað, sem mætti endurtaka. Með sangríu, stærðar grís og öllu tilheyrandi. Þess vegna ætlum við að standa fyrir ÚRVALS GRÍSAVEIZLU FYRIR FERÐAFÉLAGA ÚRVALS í Þjóðleikhúskjallaranum kl. 19.30 15.febrúar Farþegar í ferðum: 18/4 (páskar) 2/5, 15/5 og 27/7 1 7. febrúar Farþegar í ferðum: 17/8, 31/8 og 14/9 22. febrúar Farþegar í ferðum: 28/9, 3 / 10 og 19/10 24. febrúar Aukahópar 1 973 Farþegar i Mallorcaferðum 1 972 Þátttaka tilkynnist í síma 26900 í síðasta lagi miðviku- daginn fyrir veizluna. FERDASKRIFSTOFAN URVAL PÓSTHÚSSTRÆTI 2, REYKJAVlK SlMI 2 69 00 Til sölu 4ra herb. glæsilegar íbúðir í smíðum við Dalsel. Af- hendast fullbúnar undir tréverk í haust. Bifréiða- geymsla. Fast verð, engin vísitala. Gerið verðsaman- burð. Lóðir Höfum kaupendur að byggingalóðum. Laugarneshverfi — nágrenni 6 herb. sérhæð eða rað- hús óskast. Fjársterkur kaupandi. AIMENNA FASTEIGWASALAH LAUGAVEGI 49 SIMAR 21150-21370 Höfum kaupendur Okkur berst daglega fjöldi fyrirspurna og beiðna um 2ja, 3ja, 4ra og 5 her- bergja íbúðir og einbýlis- hús, einnig um hús i smið- um og stærri og minni ibúðir í smiðum. Um góð- ar útborganir er að ræða, i sumum tilvikum full út- borgun. Vagn E. Jónsson Haukur Jónsson hæstaréttarlogmenn. Fasteignadeild Austurstraeti 9 simar 21410 — 14400. Utan skrifstofutíma 32147. f EIGNAHOSIÐ Lækjargðtu 6a Slmar: 18322 18966 Helgarslmi 85518

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.