Morgunblaðið - 10.02.1974, Blaðsíða 48
fH®r0*ttiWaMÍ>
nuGLVSincnR
«£, *-»22480
SUNNUDAGUR 10. FEBRUAR 1974.
Viðskiptaráðherra:
Staðleysur um þvinganir
Rússa okkur hættulegar
Fráfarandi Einingar
stjórn marði í gegn
verkfallsheimildina
VEGNA fregnar frá Washington
um. að Sovétríkin beiti nú fyrir
sig olíunni til að knýja Islendinga
til ákvörðunartöku um brottför
varnarliðsins, svo og vegna orð-
róms um, að verðtregða Sovét-
manna gagnvart fslenzkum út-
flutningsvörum sé runnin undan
sömu rótum, boðaði Lúðvík
Jósepsson viðskiptaráðherra
blaðamenn á sinn fund í gær, þar
sem hann bar þessar fréttir al-
gjörlega til baka. Kvað hann
ráðuneyti sitt ekki hafa orðið vart
við neinar slíkar þvinganir og
sagði, að slíkar staðhæfingar
væru aðeins til þess fallnar að
skaða hin þýðingarmiklu oliuvið-
skipti við Kússa.
Viðskiptaráðherra kvað það þó
rétt vera, að olíuafgreiðsla frá
Sovétrikjunum hefði ekki verið
samkvæmt samningi fyrsta mán-
uð þessa árs samnings og þar af
leiðandi hefðu viðskiptayfirvöld
talið rétt að festa kaup á einum
gasolíufarmi frá Rotterdam í
öryggisskyni. Lúðvík vildi þó
halda því fram, að hér væri aðeins
um minni háttar tildrátt að ræða
og út i hött að ætla, að einhverjar
annarlegar ástæður lægju þar að
baki af hálfu Sovétríkjanna.
Hann kvað að vísu ekki hafa
komið fram neinar glöggar skýr-
ingar af hálfu Rússa á þéssum
drætti, en sagði, að þeir hefðu nú
heitið því, að við myndum fá alla
þá olíu á fyrsta ársfjórðungi, sem
samið hefði verið um.
Lúðvik Jósepsson taldi ýmsar
eðliiegar ástæður geta hafa valdið
„Kjötkrók-
um” sleppt
MÖNNUNUM tveimur, sem játað
hafa að hafa stolið um 400 kjöt-
skrokkum og 1250 kg smjörs úr
frystigeymslu í Hafnarfirði, var
sleppt úr gæzluvarðhaldí á föstu-
dag, en þá höfðu þeir setið inni í
eina viku. Mun málið að fullu
upplýst og liggur næst fyrir að
senda gögnin um það saksóknara
tilmeðferðar.
þessum drætti. Benti hann á, að
við hefðum þurft að flytja olíuna
hingað til lands með litlum skip-
um, og um þessar mundir væri oft
erfitt að tryggja skip til flutninga
á sama tíma og afköst í móttöku
hér heima fyrir væru mjög lítil,
þannig að við þyrftum að treysta
á mjög þéttar skipaferðir. Um
sama leyti væri einnig mjögmikil
olíunotkun hérlendis, einktim
vegna þess að vertíð væri að fara í
gang, og sagði, að talið hefði verið
rétt af þeim sökum að festa kaup
á um 16000 tonnum af gasolíu hjá
Shell i Rotterdam, sem bauðst á
mjög svipuðu verði og Rússlands-
olían.
Lúðvik kvaðst telja, að fréttir af
því tagi, sem getið er hér i upp-
hafi, gætu verið okkur æði hættu-
legar með tilliti til olíuviðskipta
okkar við Rússa. Benti hann á, að
við hefðum stóran samning við
Rússa, sem stjórnvöld hér hefðu
lagt mikið kapp á að fá, og nú
þegar hann væri kominn i kring,
yrði að teljast mikið öryggi af
honum. „Þess vegna ættum við að
forðast að segja eða gera neitt,
sem skaþað gæti þessi viðskipti,"
sagði ráðherra.
Þá sagði Lúðvik Jósepsson, að á
IVIARGT bendir nú til þess, að
samstaða verkalýðshreyfingar-
innar um samningana sé að
bresta. Sem kunnugt er hefur
verkalýðsfélagið í Vestmannaeyj-
um ákveðið að eiga ekki aðild að
hugsanlegu allsherjarverkfalli
Alþýðusambandsins með tilliti til
uppbyggingarstarfsins f Eyjum,
og nú liggur fyrir, að mörg félög á
Austfjörðum munu ekki heldur
eiga aðild að verkfallinu.
í samtali við Morgunblaðað f
gærkvöldi sagði Sigfinnur Karls-
undanförnum árum hefðum við
Islendingar haft allmikil viðskipti
við Sovétmenn — uppistaðan f
þeim af okkar hálfu hefðu
einkum verið fiskafurðir og lítil-
lega iðnaðarvörur, einkum ullar-
vörur, en af þeirra hálfu aðallega
olía, þá timbur og nokkuð af bif-
reiðum. Hann kvað rétt vera, að
nú ríkti mikil óvissa um fisksölu á
Rússlandsmarkað. Nú hefði af
okkar hálfu vérið sett fram krafa
um mikla hækkun á fiskafurðum,
sem rökstudd væri með því að
benda á hækkunina á fiski víða í
heiminum. Rússar væru hins veg-
ar tregir til að fallast á kröfur
okkar og þannig væru nú komnir
upp ákveðnir erfiðleikar varðandi
þessi viðskipti. Ráðherra benti á,
að á undanförnum árum hefðum
við sett aukið magn fiskafurða
inn á Bandaríkjamarkað, en þó
hefðum við jafnan selt nokkrar
tegundir til Rússlands, einkum
karfa og ufsa, fyrir hagstætt verð
og þess vegna væri lögð rík
áherzla á að halda þessum mark-
aði. Um þessa verðtregðu sagði
viðskiptaráðherra, að af okkar
hálfu væri að vísu á það bent, að
við keyptum bæði olíu og timbur
Framhald á bls. 2.
son formaður Alþýðusambands
Austurlands, að nú þegar lægi
fyrir, að verkalýðsfélögin á
Djúpavogi, Breiðdalsvík, Stöðvar-
firði og Egilsstöðum hefðu ekki
gefið heimild til vinnustöðvunar,
né heldur verkalýðsfélagið á
Seyðisfírði, en þar yrði hins vegar
fundur um málið næstu daga.
Sigfinnur hefur sjálfur aðsetur
á Neskaupstað og sagði hann, að
þar hefði verkaiýðsfélagið ákveð-
ið að doka við fram á mánudag til
FÉLAGSFUNDUR í verkalýðs-
félaginu Einingu á Akureyri, sem
haldinn var á fimmtudagskvöld-
ið, samþykkti með 46 atkvæðum
gegn 42 að veita stjórn og
trúnaðarmannaráði heimild til að
ákveða vinnustöðvun, þegar
þurfa þætti. Heimildin var veitt
þeirri stjórn, sem Jón Asgeirsson
veitir formennsku, en hún féll í
stjórnarkjöri í félaginu fyrir
nokkrum vikum. Hins vegar hef-
ur hún ekki haldið aðalfund enn-
þá og nýkjörin stjórn Jóns Helga-
sonar því ekki enn tekið við
stjórartaumunum. Jón Helgason
og fleiri hafa nú óskað eftir úr-
skurði ASl um það, hvort löglegt
sé að veita fráfarandi stjórn —
sem aðeins á eftir að sitja í
nokkra daga — svo þýðingar-
mikla heimild sem heimildin til
verkfallsboðunar er.
Það var stjórn Jóns Ásgeirsson-
ar, sem boðaði til félagsfundarins
á fimmtudagskvöldið með aðeins
tæplega sólarhrings fyrirvara.
Var fundartíminn, kl. 21.15, mjög
óhentugur fyrir verkafólk, sem
þurfti að mæta í vinnu daginn
eftir og sá hópur því fáliðaðri en
búast mætti við á heppilegri
fundartíma. Engir dyraverðir
voru á fundarstaðnum og ekkert
eftirlit með því, hvort fundar-
menn hefðu félagsskfrteini í Ein-
ingu eða ekki. Bar talsvert á
ölvuðum mönnum, sem trufluðu
fundarstörf með ólátum. Talsverð
hreyfing var í salnum allan tím-
ann, sem fundurinn stóð yfir.
Stöðugt var að koma fólk til fund-
arins, þ.ám. áberandi hópur
menntaskólanema, og benti þetta
til þess að verið væri að smala á
fundinn. Hins vegar fækkaði stöð-
ugt hinu eiginlega verkafólki eft-
ir því sem á fundinn leið, þar eð
það þurfti að mæta til vinnu
senmma næsta morguns.
Jón Helgason og fleiri báru í
upphafi fram tillögu um, að verk-
fallsheimildarmálinu væri frest-
að, boðaður yrði aðalfundur á
sunnudag og það tekið þar fyrir.
Jón Ásgeirsson kvað of skamman
tima til að undirbúa aðalfund á
sunnudag, og var tillagan felld.
(Jón Ásgeirsson og stjórn hans
fara með stjórnartaumana í félag-
inu þar til á aðalfundi, en sam-
kvæmt lögum félagsins skal hann
haldinn í janúar eða febrúar.
Hafa Jón Ásgeirsson og stjórn
hans því möguleika á að draga
aðalfundinn fram til siðasta dags
þessa mánaðar).
Fundurinn dróst síðan mjög á
að sjá, hvernig samningamálin
hér í Reykjavík þróuðust yfir
helgina. Hann kvað þó vilja til
þess innan verkalýðsfélagsins á
Neskaupstað að hafa samstöðu
um boðun vinnustöðvunar með
allsherjarsamtökunum, en félagið
væri hins vegar tilneytt að taka
tillit til ákvarðana litlu staðanna í
kring, þar sem erfitt væri að láta
verkafólk á Neskaupstað hefja
verkfall, þegar unnið væri af full-
um krafti á nærliggjandi stöðum.
Kvað hann samningamann
langinn, og tillagan um að veita
stjórn og trúnaðarmannaráði
heimild til verkfallsboðunar var
ekki borin fram fyrr en eftir mið-
nætti. Varþá fundarmannahópur-
inn mjög breyttur frá þvi, er
fundurinn hófst. Var tillagan
samþykkt með fjögurra atkvæða
meirihluta. Siðan var farið að
álykta um önnur óskyld mál og
stóð fundurinn fram yfir kl.
01:30, að honum var slitið að til-
lögu Jóns Helgasonar.
Eins og fyrr sagði hafa Jón
Helgason og fleiri óskað úrskurð-
ar ASÍ um það, hvort löglegt sé að
veita fráfarandi stjórn þessa þýð-
ingarmiklu heimild. Verður úr-
skurður ASl að liggja fyrir um
þessa helgi, þvi að verkfallsboðun
fyrir verkfall, sein hefjast á þann
19. febr. nk., verður að liggja fyr-
ir kl. 17 á mánudag.
r
Ovissa um
„lotuna”
í samninga-
málunum
FUNDUR sáttasemjara með sjö
manna nefndum ASl og vinnu-
veitenda var boðaður kl. 14 í gær,
og einnig hefur verið boðaður
fundur sáttasemjara með 30
manna nefndum þessara aðila í
dag. 1 ræðu á Alþingi á fimmtu-
dag sagði Ólafur Jóhannesson for-
sætisráðherra, að hann vonaðist
eftir, að gerð yrði „lota“ í samn-
ingamálunum nú um helgina.
Mbl. spurði fulltrúa í samninga-
nefndum ASl og vinnuveitenda í
gær, hvort þeir byggjust við slíkri
lotu. Óiafur Jónsson fram-
kvæmdastjóri Vinnuveitenda-
sambandsins kvaðst ekki vita til
þess, að hennar væri að vænta,
nema ef sáttasemjari ætlaði að
leggja eitthvað nýtt fram eða
nefndin, sem hefði skattabreyt-
ingatiilögur rfkisstjórnarinnar til
meðferðar, kæmi með eitthvað.
Guðmundur H. Garðarsson for-
maður V.R. kvaðst ekki betur vita
en undanfarnar vikur hefði staðið
yfir lota, því að fundur hefði
verið á hverjum degi. En kannski
ætlaði forsætisráðherra að leggja
eitthvað fyrir fundina nú um
helgina.
Alþýðusambands Austurlands
hafa verið kallaðan heim frá
Reykjavík til skrafs og ráðagerða
meðan séð væri, hvernig samn-
ingamálin þróuðust.
Sigfinnur sagði, að ástæðan
fyrir því, hve verkalýðsfélögin á
minni stöðunum, eins og Djúpa-
vogi, Breiðdalsvík og Stöðvar-
firði, væru treg til verkfallsboð-
unar væri einfaldlega, hversu
gífurlega mikið þau ættu undir
loðnuvertíðinni komið.
Samstaða verkalýðshreyfingarinnar að bresta:
Mörg félög á Austf jörðum gefa
ekki heimild til vinnustöðvunar