Morgunblaðið - 10.02.1974, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 10.02.1974, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 10, FEBRUAR 1974 23 LítiÓ einbýlishús Til sölu ca. 70 fm forskalað timburhús. Einbýlishús á góðum stað t KÓPAVOGI. Húsið stendur á ca. 1 0Ö0 fm lóð. Höfum einnig til sölu góðar risibúðir í Kópavogi Útborgun frá kr. 1.5 millj. FASTEIGNAMIÐSTÖOIN HAFNARSTRÆTI 11. Simar 20424 — 141 20 — heima 85798. ARNARHRAUN Til sölu í nýlegu húsi við Arnarhraun. vönduð 3ja herb. ibúð á 1. hæð íbúðinni fylgir innbyggður bilskúr og sérgeymsla á jarðhæð, sameiginl. geymsla o.fl. i kj. Fasteignamiðstöðin, Hafnarstræti 11. simar 20424 — 141 20, heima 85798. Skólar í Englandl Málaskólinn Mímir aðstoðar foreldra við val á skólum í Englandi. Verð á góðum skólum er mjög breytilegt, eða ca. £25—50 á viku. Innifalið í verðinu er húsnæði, fæði og kennsla. Skrifstofa Mímis verðuropin kl. 1—7 e.h. í febrúar og marz. Foreldrum er ráðlagt að koma á skrifstofuna og skoða bæklingana. Málaskólinn Mímir Brautarholti 4 — sími 10004 mokarinn mikli f rá BM VOLVO Sfór hjól; drif á tveim eða fjórum hjólum; mismunadrifslás; 80 ha. dieselvél með beinni innspýtingu; rúmgott og hljóðeinangrað örygg- ishús með Volvosæti; vökvastýring; liðlegur og kraftmikill í ámokstri; lyftir, staflar, dregur, ýtir. Allar upplýsingar um LM 621, LM 641, og aðrar ámokstursvélar frá BM Volvo eru ávallt til reiðu. ámokstursvél LM 641-621 |H VELTIR HF WSm Suóurlandsbraut 16 -Reykjavik-Simnefni Volver-Simi 35200 Útsala — Útsala PwflimlilEiMti m IGFAIOAR 20 ■ 3 JRoraunI)Iflt>iti Borgarhúsgðgn (Hreyfllshúslnu) S. 85944 v/6rensásveg. ÁklæÓi — ÁklæÓi MARKMIÐIÐ ER AUKIN OG BÆTT ÞJÓNUSTA Um leið og Sjóvátryggingarfélag íslands kynnir viðskiptavinum sínum og öðrum hin nýju húsakynni allra deilda að Suðurlandsbraut 4, vill það benda á, að megintilgangurinn með þessari breytingu er að gera félag- inu og starfsfólki þess kleift að veita aukna og bætta þjónustu. Vátrygg- ar eru svo áríðandi þáttur í daglegu lífi hvers manns og hvers fyrir- tækis, að einskis má láta ófreistað við að búa sem bezt að hverjum einum í því efni. Viðskiptavim, gamla og nýja bjóðum við velkomna á okkar fund í nýja aðsetri til þess að vera aðnjótandi bættrar þjónustu. Þeir, sem geta ekki komið því við að lita inn, eru þá minntir á símanúmerið — 82500. hinu nyia Suðurlandsbraut 4 “S 82500.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.