Morgunblaðið - 10.02.1974, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 10. FEBRUAR 1974
27
Tvær eldhússtúlkur
vantar
við Héraðsskólann í Reykjanesi við
Isafjarðardjúp. Upplýsingar í síma
71914 eða hjá skólastjóra á staðnum
símstöð Skálavík.
Bílstjórar
Bílstjóra vantar á Euclid grjót-
vagna. Upplýsingar á skrifstofunni.
Þórisós h.f.,
véladeild.
Sími 32270.
Gjaldkeri
Peningastofnun úti á landi óskar að
ráða gjaldkera. Húsnæði í boði.
Þeir, sem áhuga hafa á starfi þessu,
sendi umsókn til afgr. Mbl. merkt:
„3208“.
Trésmiðir
Tilboð óskast í uppslátt á 360 ferm.
iðnaðarhúsnæði í Hafnarfirði. Upp-
lýsingar í síma 42646.
Matsvein og háseta
vantar á góðan netabát frá Grinda-
vík. Upplýsingar í síma 92-8122.
Trésmiðir
Vantar nokkra góða trésmiði í vinnu
nú þegar. Upplýsingar á sunnudags-
og mánudagskvöld í síma 35478.
Kristinn Sveinsson.
Tækniteiknari
vanur byggingateikningum óskast á
teiknistofu. Tilboð, ásamt upp-
lýsingum sendist augl.d. Mbl.
merkt: „1238“.
Afgreiðslustarf
Röskur ungur maður eða stúlka
óskast til afgreiðslustarfa í verzlun
okkar, sem fyrst.
G. J. FOSSBERG Vélaverzlun h/f,
Skúlagötu 63.
Maður óskast
til viðgerðarþjónustu véla.
Öskum að ráða sem fyrst mann til
viðgerðar og viðhaldsþjónustu véia.
Viðkomandi þarf að vera vanur
vélaviðgerðum helst á dráttarvélum
og þungavinnuvélum.
Nánari upplýsingar gefur véla-
þjónustustjóri okkar.
Globus h.f.
Lágmúla 5, sími 81555.
Bifvélavirki
óskar eftir atvinnu. Tilboð sendist
afgr. Mbl. fyrir 15. febr. merkt:
„3210“.
Tækniteiknari
óskar eftir atvinnu hálfan daginn.
Getur byrjað í vor. Tilboð sendist
afgr. Mbl. fyrir 15. febr. merkt:
„3211“
NÆTURVÖRÐUR
Óskum eftir að ráða næturvörð nú
þegar.
Umsóknir ásamt meðmælum sendist
okkur eða leggist inn á Mbl. merkt:
„3197“, fyrir 12. febrúar.
Heild h.f.
11 Sundaborg
Sími 38720.
Til sölu:
Mercedes Benz 280 sl.
Stórglæsilegur sportbill með sérstaklega hagstæðum
greiðsluskilmálum.
Verðurtil sýnis mánudaginn 1 1. febrúar.
Opið kl. 13 — 15 í dag.
Bílasalan Höfðatúni 10,
Sími 18870 — 18881.
Bíleigendur!
NotiÓ undraefnió
Vx -6
á geymi yðar. Cadmium efnið
leysir upp BLÝSULFATIÐ, sem
fyllir götin f plötunum og
breytir gömlum geymum í ny-
ja. — Fæst hjá benzínstöðv-
um.
Æ
ArshátiÓ
Læknafélags Reykjavikur
verður haldin að Hótel Borg laugardaginn 16. febrúar.
Borðhald hefst kl. 1 9.30
Skemmtiatriði: Dans
Miðar seldir á skrifstofu læknafélaganna fimmtudag
og föstudag.
Nefndin
SNJÓSLEÐA-
OG
SKÍDAFÓLK
Amerískir samfestingar
m/hettu á alla fjölskyld-
una.
Annar
kuldaklæðnaóur:
úlpur, buxur, sokkar,
kuldastígvél (vatnsþétt)
andlitshlífar og fleira.
Póslsendum
Árnl óiafsson
& Co.
símar: (91)40088.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 41 , 43 og 46. tbl. Lögbirtingarblaðs-
ins 1973, á Þinghólsbraut 54, eignarhluta Páls Helga-
sonar, fer fram á eigninni sjálfri fimmtudaginn 14.
febrúar 1 974 kl. 1 6.00.
Bæjarfógetinn í Kópavogi.
Lelguhúsnæði óskast
Keildverzlun óskar eftir að taka á leigu húsnæði í
Reykjavík 1 70—250 fm Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir
1 8. febrúar merkt: ,,321 3".
Tll sðlu sérverzlun
í einni af stærstu verzlunamiðstöð borgarinnar. Áhuga-
samir leggi nöfn sín inn á afgr. Mbl. merkt: „Trúnaðarmál
1430".
MeÓeigandi
Gott fyrirtæki óskar eftir traustum manni með reynslu i
innflutningi og sölumennsku — réttur maður með
fjármagn kemur sterklega til greina sem meðeigandi.
Tilboð merkt: Strax — óskast sent í pósthólf 1297
Reykjavík.