Morgunblaðið - 20.02.1974, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 20.02.1974, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐiÐ, MIÐVIKUDAGUR 20. FKBRUAR 1974 5 íbúð til leigu 3ja herbergja íbúð á hæð í steinhúsi innan Hringbrautar til leigu. Fyrirframgreiðsla fyrir 6 mánuði áskilin. Góð umgengni nauðsynleg. Bréf með upplýsingum um fjöl- skyldustærð ofl. sendist afgr. Mbl. fyrir 22. febrúar merkt: „Miðborg — 3226". Sfmi 19700 Bátar til sðlu siálskip 200 — 1 70 — 104 — 92 — 88 — 64 — 47 og 1 2 lesta. Tréskip 103 — 97 — 81 — 73 — 64 — 50 — 36 — 28----15----12 — 11 — 10og6 lesta nýr bátur. SKIPASALAN, Njálsgötu 86, sími 19700 og 18830. Gular hálfbaunir fyrir sprengidaglnn á m|ðg hagstæðu verði 0. Johnson og Kaaber., Siml 24000. Að gera fyrsta verk dagsins ánægjulegt- er að breiða létt og fallegt Getjunar teppi á rúmið Bergstaöastræti 4a Simi 14350 Verðkr. 2.100.00. Nýkomið: Glæsilegt úrval af kvenskóm. Margar gerðir. Verð kr. 1.855.00. Laugaveg 60 — Sfmi 21270. Póstsend um. •'••• ' ; dralon BAYER Úrva/s treffaefni Eitt handtak, og hún er búin að búa um. Gefjunarteppið er komið á sinn stað og nú hefur hún tímann fyrir sjálfa sig. Gefjunarteppið fæst í fallegum blómamynztrum, stoppað með dúnmjúkri dralon kembu, ytra borð úr níðsterku nylon og ekkert er fljótlegra en að breiða það yíir. GEFJUN AKUREYRI

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.