Morgunblaðið - 20.02.1974, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 20.02.1974, Blaðsíða 11
Stjórn SUS: Tillögur Einars van- hugsaðar! STJÖRN Sambands ungra sjálf- stæðismanna tekur eindregið undir þá kröfu, sem undanfarnar vikur hefur komið fram hjá ís- lenzkum almenningi um, að tekin verði upp ný og ábyrg vinnubrögð við meðferð varnarmála landsins i stað þeirrar stefnu vinstri stjórnarinnar að gera ísland varnarlaust. Ungir sjálfstæðismenn vekja at- hygli á, að þetta mikla hagsmuna- mál þjóðarinnar er nú tilefni al- varlegra deilna innan allra ís- lenzkra stjórnmálaflokka nema Sjálfstæðisflokksins, sem einn og óskiptur hefur mótað ábyrga stefnu f varnarmálum og fylgt henni. Ungir sjálfstæðismenn telja til- lögur utanríkisráðherra í varnar- málum illa undirbunar og van- hugsaðar. Ungir sjálfstæðismenn fordæma þau vinnubrögð fram- sóknarráðherranna að nota öryggismál þjóðarinnar til pólitiskra hrossakaupa til að kaupa sér stundarfrið hjá komm- únistum. Þessi vinnubrögð hafa valdið djúpstæðum ágreiningi innan allra stjórnarflokkanna og leitt til klofnings i Framsóknar- flokknum í afstöðunni tilöryggis- og varnarmála. Tíllögurnar sýna ljóslega, hve mikið vantar á til að forsjá utanrfkis- og varnarmála íslands sé í öruggum höndum nú. Þær eru skýrasta dæmið um getu- leysi valdhafanna í landinu til hlutlægs mats á varnarþörf ís- Iands, enda hefur engin heildar- endurskoðun á varnarsamningn- um farið fram. Ekki er seinna vænna að svo verði um hnútana búið, að íslend- ingar hafi á að skipa eigin sér- fræðingum i varnarmálum, er verði ráðamönnum til aðstoðar við stefnumótun i þeim. í þvf efni verður jafnan og fyrst og fremst að gæta hagsmuna islendinga sjálfra og að öryggi íslands sé sem best tryggt. HEpouTE Stimplar - Slífar og stimpilhringir Austin, flestar gerðir Chevrolet, 4,6,8 strokka Dodge frá '55—'70 Ford, 6—8 strokka Cortina '60—-'70 Taunus, allargerðir Zephyr, 4—6 str., '56—'70 Transit V-4 '65—'70 Fiat, allar gerðir Thames Trader, 4—6 strokka Ford D800 '65 Ford K300 '65 Benz, flestar gerðir, bensín og disilhreyflar Rover Singer Hillman Skoda Moskvitch Perkins, 3—4 strokka Vauxhall Viva og Victor Bedford 300, 330, 456 cc Volvo, flestar gerðir bensín og dísilhreyflar Þ.Jónsson & Co Skeifan 1 7. Símar: 84515—16. MORU.UNBLAÖIÐ, MlÐVIKUDAÖUK 20. FEBRUAR 1974 MERCEDES BENZ 250 árgerð 1968, innfluttur í október 1971, var erlendis og hérlendis í einkaeign. Bifreiðin hefur fengið fullkomið viðhald á 5000 KM fresti allan tímann. 5 vetrar- og 5 sumardekk fylgja. Upplýsingar gefur Halldór Snorrason, 15014(19181) 2ja herb. við Skeggjagötu um 55 til 60 fm. Sérinngangur. Teppalögð. Öll nýlega máluð. Góð eign. Útb. 1350 til 1400 þús. Verð 2,1 millj. Samningarog Fasteignir Austurstræti 10a 5. hæð. Sími 24850. Heimasimi 37272. Styrkur til háskólanáms á írlandi írsk stjórnvöld bjóða fram styrk handa íslendingi til náms við háskóla eða hliðstæða stofnun á írlandi háskólaárið 1974&5. Styrkfjárhæðin er 500 sterlingspund og styrkþegi þarf ekki að kennslugjöld. Styrkurinn veitist til náms í írskri tungu, bók- menntum, sögu eða þjóðfræðum, eða í enskri tungu og bók- menntum. Umsóknum um styrk þennan skal komið til menntamálaráðu- neytisins, Hverfisgötu 6, Reykjavík, fyrir 1. apríl n.k. Umsókn fylgi staðfest afrit prófsklrteina ásamt tvennum meðmælum og vottorði um kunnáttu umsækjanda i ensku eða irsku. — Sérstök umsóknar- eyðublöð fást í ráðuneytinu. Menntamálaráðuneytið, 18. febrúar 1974. \ jnwgimliyiii óskar eftir starfsfólki í eftirtalin störf: BLAÐBURÐ ARFÓLK ÓSKAST Upplýsingar í síma 35408 AUSTURBÆR: Bergstaðastræti, Sjafnargata, Freyjugata 28 — 49, Ingólfsstræti, Miðtún, Laugavegur frá 34—80, VESTURBÆR: Seltjarnarnes: (Miðbraut), Garðastræti Lambastaðahverfi, ÚTHVERFI: Álfheimar frá 43, _________ Smálönd, Laugarásvegur, KOPAVOGUR Blaðburðarfólk óskast: í austurbæ Upplýsingar í síma 40748. fftorBimMatíií) - Ámoksturstæki Óskum eftir að kaupa lipurt ámoksturstæki, nú þegar. Tilboð sendist Mbl. fyrir 25. þ.m. merkt: „3291". CRYPTOIM hleðslutæki DAGENITE rafgeymar Garðar Gíslason h.f., Hverfisgötu 6. 24. leikvika — leikir 9. feb. 1974. Úrslitaröðin: 221 — 1 22 — 1 11 — XX2 1 VINNINGUR: 10 réttir — kr. 1 21.500.00 1303 19325 41803 2. VINNINGUR: 9 réttir — kr. 1 .700.00 21329 Kærufrestur er til 4 marz kl 12 á hádegi. Kærur skulu vera skriflegar. Kærueyðublöð fást hjá umboðsmönnum og aðalskrifstof- unni. Vinningsupphæðir geta lækkað, ef kærur verða teknar til greina. Vinningar fyrir 24. leikviku verða póstlagðir eftir 5. marz. Handhafar nafnlausra seðla verða að framvísa stofni eða senda stofninn og fullar upplýsingar um nafn og heimilisfang til Getrauna fyrir greiðsludag vinninga GETRAUNIR—Íþróttamiðstöðin—RE YKJAVÍK Styrkir til háskólanáms I Sviss Svissnesk stjórnvöld hafa tilkynnt, að þau bjóði fram i löndum, sem aðild eiga að Evrópuráðinu. fimm styrki til háskólanáms i Sviss háskólaárið 1974—75. — Ekki er vitað fyrirfram, hvort einhver þessara styrkja murii koma i hlut íslendinga. — Styrkir þessir eru eingöngu ætlaðir til framhaldsnáms við háskóla og eru veittir til tiu mánaða námsdvalar. Styrkfjárhæðin er 900 svissneskir frankar á mánuði, og auk þess fá styrkþegar allt að 500 franka styrk til bókakaupa. — Þar sem kennsla I svissneskum háskólum fer fram annað hvort á frönsku eða þýsku, er nauðsynlegt að umsækjendur hafi nægilega þekkingu á öðru hvoru þessara tungumála. Þurfa þeir að vera undir það búnir, að á það verði reynt með prófi. Umsækjendur skuli eigi vera eldri en 35 ára og hafa lokið háskólaprófi áður en styrktlmabil hefst. Umsóknir um'styrki þessa skulu sendar menntamálaráðuneytingu, Hverfisgötu 6, Reykjavik, fyrir 10. mars n.k. Umsókn fylgi saðfest afrit prófskírteina, ásamt tvennum meðmælum og heilbrigðisvott- orð. — Sérstök umsóknareyðublöð fást i ráðuneytinu. Menntamálaráðuneytið, 14. febrúar 1974 Félagsstarf Starfshópur S.U.S. um Sameinuðu þjóðirnar og hlut Islands i starfi þeirra. Fjórði fundur starfshópsins verður miðviku- daginn 20 febrúar kl. 20.30 i Galtafelli við Laufásveg. Sigurgeir Jónsson aðstoðar- bankastjóri fjallar um alþjóðagjaldeyrissjóð- inn, alþjóðabankann og tengdar stofnanir, tilgang þeirra og viðfangsefni og samskipti við ísland Stjórnandi hópsins er Guðmundur S Al- freðsson stud. jur Sjálfstœðisflokksins AKRANES Þór F.U.S. Akranesi. Þjóðlagakvöld verður haldið miðvikudaginn 20 febrúar kl 20:30 í Sjálfstæðishúsinu Heiðarbraut 20. Árni Johnsen stjórnar, spilar og syngur. Ungt fólk á Akranesi kemur fram. Mætið stundvislega. Stjórnin. Austurbær - Noröurmýrl Félag sjálfstæðismanna í Austurbæ og Norðurmýri, heldur almennan fund um málefni hverfisins, i Templarahölllnni v/Eiríksgötu. miðviku- daginn 20. febrúar n k kl 20 30 Gestir fundarins og framsögumenn verða Ólafur B Thors borgarráðs- maður og Hafllðl Jónsson garðyrkjustjóri Að loknum framsöguræðum svara þeir fyrirspurnum, í kaffihléi verður Glúntasöngur og upplestur til skemmtunar Sjálfstæðisfólk í hverfinu er hvatt til að mæta og taka þátt í störfum félagsins:

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.