Morgunblaðið - 20.02.1974, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 20.02.1974, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 20. FEBRUAR 1974 9 ByggingarlóÖ tii sölu á sunnanverðu Seltjarnarnesi fyrir eitt hús (tví — þríbýlishús). Tilboð og upplýsingar. Lögmannsskrifstofa Jóns E. Ragnarssonar hrl., Laugavegi 3, sími 1 7200. Hafnarfiörður Til sölu 4ra herb. íbúð í járnvörðu timburhúsi við Hverfisgötu. Verð kr. 1 800 þús. Útb. kr. 1 millj. FASTEIGN ER FRAMTÍ-Ð 22366 Við Rauðalæk 4ra — 5herb. 115 fm íbúð á 2. hæð i fjórbýlis- húsi. Sérhiti. Svalir. Við Sörlaskjól 4ra herb. íbúð á 1. hæð í þribýlishúsi. Suðursvalir. Bílskúrsréttur. Við Öldugötu 3ja — 4ra herb. íbúð á 1 . hæð í steinhúsi. Laus strax. Við Ásbraut, Kópa- HRAFNKELL ÁSGEIRSSON, HRL., Austurgötu4, HafnarfirSi. Sími 50318. TIL SOLU 5 herb. ibúð vlð hverbrekku Nokkrar 5 herb. tbú5ir í Rvk og Kópavogi. 4ra herb. tbúðir við Ránargötu 4ra herb. ibúðir við Kleppsveg 3ja herb. tbúðir við Grettisgötu 3ja herb. ibúð við Ránargötu 3ja herb. ibúð við Kárastig 3ja herb. ibúð við Bergþórugötu 2ja herb. ibúðir við Njálsgötu 2ja herb. ibúðir við Vífilsgötu 30 ferm. verzlunarhúsnæði við Hverfisgötu Tvö raðhús i Breiðholti 137 fm. Fokheld. Einbýlishús við Suðurgötu Einbýlishús i Hveragerði. Fasteignasala Péturs Axels Jónssonar, Öldugötu 8 símar 12672 — 13324. Kvöldsími 86683. Opið hús... öllum þeim semláta sigdreymaum aö eignast hús eða skip. Eöa vilja selja. Viö hömrn opnaö fasteigna-og skipasölu að\feltusimdi 1. HÚSEIGNIR VELTUSUNDI1 P SiMI 28444 ðC 9l%lr vogi 4ra herb. endaíbúð um 110 fm í fjölbýMshúsi. Suðursvalir. Hagstæð lán. Við Skúlagötu 3ja herb. íbúð á 2. hæð i fjölbýlishúsi. Suðursvalir. Ný teppi. Við Hjarðarhaga 3ja herb. falleg íbúð um 80 fm á 3. hæð (efstu). Suðursvalir. Snyrtileg sameign. Við Skeggjagötu 2ja herb. björt og rúmgóð kjallaraíbúð um 70 fm. Sérinngangur. Við Efstasund 2ja her. risíbúð í þríbýlis- húsi. (£) AÐALFASTEIGNASALAN Austurstræti 14. 4. hæð. Simar 22366 og 26538, kvöld- og helgarsímar 82219 og 81762. Mosfellssveit Fokhelt raðhús á góðum stað. Á neðri hæð eru tvær stofur, eldhús, skáli, snyrting og ytri forstofa. Á efri hæð eru fjögur svefn- herbergi, bað og fleira. Undir húsinu er góður kjallari. Beðið eftir Veð- deildarláni kr. 800.000. Góð teikning til sýnis á skrifstofunni. Ágætt út- sýni Bílskúr. Tilbúið til afhendingar strax. Árni Stefánsson hrl. Málflutningur — fasteignasala Suðurgötu 4, Reykjavik. Simar 14314 og 1452E Sölumaður Kristján Finnsson. Kvöldsímar: 2681 7 og 34231. SÍMI 76767 Við Efstahjalla 2 herberja íbúð í byggingu í Stóragerðishverfi i byggingu 4 herbergja enda- ibúð Við Miðbæinn ágæt einstaklings Ibúð einnig 2 og 3 herbergja Ibúðir á II. hæð á þessu svæði. í Hlíðunum nokkrar góðar íbúðir. í Hveragerði 80 fm einbýlishús Einar Sigurisson, hdl. Ingólfsstræti 4, sími 16767, Kvöldsími 32799. 1 jnargunþlaþib NmnRGFnionR l mnRHDflvonR SÍMAR 21150 • 21570 Til sölu: Glæsilegar 4ra herb. Ibúðir I smiðum við Dalssel i Breiðholti II fullbúnar undir tréverk i haust. Bifreiðageymsla fylgir Fast verð, engin visitala. Gerið verðsaman- burð. Með lítilli útborgun 1 herb. ibúð við Hverfisgötu. Útb. 1 milljón. 2ja herb. risibúð við Efstasund. Útborgun kr. 800. þúsund. 3ja herb rishæð i Hliðunum. Útborgun kr 900 þúsund. Ný íbúð við Blöndubakka 4ra herb. glæsileg með stóru kjallaraher- bergi Með öllu sér 4ra, 5 og 6 herb glæsilegar sérhæðir við UnnarbrauL Rauða- læk, Skólagerði, Reynihvamm, Lindarbraut. Við Ránargötu steinhús um 80 fm að grunn- felti. Kjallari tvær hæðir og ris. Selst í einu lagi eða skipt. Við Snorrabraut steinhús með mjög góðri 7 herb. íbúð á hæð og í risi. Einstakl- ingsibúð með meiru i kjallara. í Þingholtunum eða í nágrenni óskast góð 3ja herb íbúð. Með bílskúr 3ja — 4ra herb. ibúð með bíl- skúr eða vinnuherbergi óskast. Stórt einbýlishús óskast Raðhús eða sérhæð koma til greina. Skiptamögu- leiki á minna einbýli. Árbæjarhverfi 4ra — 5herb. góð Ibúð óskast, ennfremur einbýlishús. AIMENNA FASTEIGNASALAN LAUGAVEGI 49 SÍMAR 21150-21370 Höfum verið beðnir að útvega eftirtaldar eignir: 5—6 herb. hæð, með bíl- skúr í Heimahverfi, eða nágrenni. Hús í smíðum Einbýlishús í Hjallahverfi i Kópavogi. Gerðishús við Vesturberg. Raðhús í Neðra- Breiðholti. 3ja og 4ra herb. íbúðir í vesturbæ. Iðnaðarhúsnæði í Reykjavík eða Kópa- vogi. 2ja herb. íbúðir í gamla bænum. Einbýlishús í Smáíbúða- hverfi 3ja herb. ibúð í Háaleitis- hverfi, mikil útborgun. Kvöldsími 4261 8 Húseignir til sölu 4ra herb. hæð í Vestur- bænum 5 herb. með bíl- skúr. Útb. 1.5 millj. Hent- ugt fyrir skrifstofur og þjónustu. 7 herb. íbúð á 2. hæðum með bílskúr Fjársterkir kaupendur á biðlista. Rannveig Þorsteinsd., hrl. hrl. málaflutnlngsskrifstofa Sigurjón Sigurbjömsson fasteignaviðskipti Laufásv 2. Sími 19960 - 13243 íbúðir til sölu: 2ja—3ja herb. íbúðir Háaleitisbraut, Austur- brún, Þórsgata, Dverga- bakki, Melgerði, Skerja- fjörður, Hafnarfirði, Kára- stígur, Karfavogur. 4ra—6 herb. íbúðir Álfheimar, Vesturberg, Vesturbæ, Hraunbær, Álfheimar, Framnesveg, Löngubrekku, Lyng- brekku, Hlaðbrekku. Einbýlishús og lóð Lóð og einbýlishús, gam- alt í miðborginni. Má byggja á lóð. íbúðir í skiptum Álheimar, Kirkjuteig. Safamýri 4ra herb. 5—6 herb. raðhús og hæð í Fossvogi. Einbýlishús fokhelt — tvær stærðir í Mosfellssveit. Góðir greiðsluskilmálar. Teikn- ingar á skrifstofunni. Höfum á biðlista fjársterka kaupend- ur að 2ja — 6 herb. íbúðum. Vinsamleg- ast hafið samband. ÍBÚÐASALAN BORG LAUGAVEGI84 SÍMI14430 Hafnarfjörður Til sölu einbýlishús, hæð, ris og jarðhæð. Samtals átta herbergi. Til greina fæti komið að selja iarð- hæðina sér ( 2 herb. og eldhús). Ræktuð lóð. 4ra — 5 herb. vönduð nýleg íbúð á góðum stað í Norðurbæn- um. Sérþvottahús í íbúðinni. íbúðin er fullfrá- gengin. Guðjón Steingrímsson hrl., Linnetsstíg 3, Hafnarfirði. Símar 53033 og 52760. Sölumaður Ólafur Jó- hannesson, Heimasimi 50229. Hefi til sölu. 3ja herbergja íbúð í Þing- holtunum. íbúðin á 1 . hæð í steinhúsi og getur orðið laus eftir samkomu- lagi. Lítið einbýlishús við Lindargötu á eignarlóð. Húsið er í miög góðu ásig- komulagi og laust eftir samkomulagi. 4ra herbergja íbúð í „Heimunum". íbúðin er á 1. hæð í blokkbyggingu. Æskileg skipti á 3ja her- bergia íbúð. Stór eign við Grettisgötu Á 1. hæð í aðalhúsi er rúml. 300 fm. salur, en á efri hæð 150 fm. skrif- stofupláss. í viðbyggingu er ca. 1 50 fm. salur og tvo skrifstofuherbergi á lofti: Óbyggð lóð fylgir, sem nú er notuð fyrir bíla- stæði. Baldvin Jónsson hrl. Kirkjntorgi 6, simar 15545 ag 14965. _____ Kvöldsími 20023.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.