Morgunblaðið - 20.02.1974, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 20.02.1974, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 20. FEBRUAR 1974 25 fclk í fréttum ® “ “ ' '' '.■■L' i ,.P ,-■ é. Útvarp Reykjavfk MIÐVIKUDAGUR 20. febrúar 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kL 7.20. FVéttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl 7.55. Morgun- stund barnanna kl 8.45: Vilborg Dag- bjartsdóttir les framhald sögunnar ,,Börn eru bezta fólk“eftir Stefán Jóns- son (14). Morgunleikfimi kL 9.20. Til- kynningar kL 9.30. Þingfréttir kl. 9.45. Létt lög á milli atriða. Ur játningum Agústfnusar kirkjuföður kL 10.25: Séra Bolli Gústafsson í Laufási les þýð- ingu Sigurbjörns Einarssonar biskups (13). Kirkjutónlist kL 10.40. Morgun tónleikar kL 11.00: Julian Bream leik- ur á gitar Sónötu í A-dúr eftir Pagan- ini/ Janet Baker og Dietrich Fischer Dieskau syngja ariur eftir Hándel/ Felicja Blumental og Nýja kammer- hljómsveitin i Prag leika Píanókonsert iC-dúr eftirClementi. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynn- ingar. Tónleikar. 13.30 Meðsínulagi Svavar Gests kynnir lög af hljómplöt- um. 14.30 Síðdegissagan: „Platero og ég“ eftir Juan Ramón Jimenéz Olga Guðrún Árnadóttir og Erlingur Gíslason leikari lesa þýðingu Guðbergs Bergssonar (2). 15.00 Miðdegistónleikar Jascha Heifetzog Filharmóníusveitin í Los Angeles leika Fiðlukonsert í I>dúr op. 35 eftir Erich Komgold; Alfred Wallenstein stj. Konunglega fil- harmóníusveitin í Lundúnum leikur ,,The Perfect Fool", balletttónlist eftir Gustav Holst; Sir Malcolm Sargent stj. John Ogdon og konunglega fílharm- oniusveitin í Lundúnum leika Pianó- konsert eftirOgdon; Lawrence Foster stj. Á skjánum Miðvikudagur 20. febrúar 1974 18.00 Chaplin Stutt kvikmynd með gamanleikaranum heimskunna, Charles Chaplin. 18.10 Skippí Ástralskur myndaflokkur fyrir börn og unglinga. Þýðandi Jóhanna Jóhannsdóttir. 18.30 Matthi Idur f Madrfd Ðanskur þáttur um daglegt lif litillar stúlku áSpánL Þýðandi Jóhanna Jóhannsdóttir. (Nordvision — Danska sjónvarpið) 18.50 Gítarskólinn Gítarkennsla fyrir byrjendur. 3. þáttur. Kennari Eyþór Þorláksson. 19.20 Hlé 20.00 Fréttir 20.25 Veður og auglýsingar 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.25 Popphornið 17.10 Ut varpssaga bamanna: ,4ói í ævin- t5Taleit“ eftir Kristján Jónsson Höfundur les (3). 17.30 Framburðarkennsla I spænsku 17.40 Tónleikar 18.00 Til umhugsunar Þáttur um áfengismál í umsjá Sveins H. Skúlasonar. 18.15 Tónleikar. Tilkynningar. 19.00 Bein lina Umsjónarmenn: Árni Gunnarsson og Einar Karl Haraldsson. 20.00 Kvöldvaka a. Einsöngur Þuriður Pálsdóttir syngur íslenzk lög við undirleik Jórunnar Viðar. b. Hjá Austur-Skaftfellingum Þórður Tómasson safnvör&jr i Skógum flytur fyrsta hluta ferðaþáttar sins. c tdagsinsönn Sigriður Schiöth fer með kvæði eftir Sigurbjöm Benediktsson. d. Þáttur afGamla-Jóni IGvendarhúsi Haraldur Guðnason bókavörður í Vest- mannaeyjum flytur frásögu. e. Haldið til haga Grimur M. Helgason forstöðumaður handritadeildar Landsbókasafns !s- lands flytur þáttinn. f. Kórsöngur Tóniistarfélagskórinn syngur lög eftir ólaf Þorgrimsson; dr. Páll ísólfsson stj. 21.30 Utvarpssagan: „Tristan og Isó 1“ eftir Joseph Bédier Kristin Anna Þórarinsdóttir leikkona les (7). 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Lestur Passíusálma (9). 22.25 Kvöldsagan: „Skáld píslarvættis- • ins“ eftirSverri Kristjánsson Höf undur les (6). 22.45 Nútimatónlist Halldór Haraldsson kynnir. 23.30 Fréttirí stuttu máli. Dag skrárlok. 20.30 Líf og fjör í læknadeild Breskur gamanmyndaflokkur. Lokaprófið. Sögulok. Þýðandi Jón Thor Haraldsson. 20.55 Krunkað á skjáinn Þáttur með blönduðu efni varðandi ! fjölskyldu og heimili. Umsjónarmaður Magnús Bjamfreðs- ; son. 21.45 Njósnarinn Philby Bresk heimildamynd um feril breska | njósnarans Kim Philby. Philby fæddist á Indlandi árið 1912 og 1 var faðir hans kunnur, breskur land- könnuður. Rúmlega tvitugur að aldri gekk hann í þjónustu rússnesku leyni- I þjónustunnar og var falið það starf að | komast til áhrifa innan leyniþjónustu Breta Þetta tókst honum svo fullkom- lega að eftir nokkur ár var hann orð- I inn yfirmaður bresku gagnnjósna- stofnunarinnar. En upp komustþósvik um siðir, og nú er njósnarinn Philby [ búsettur í Moskvu. 23.10 Dagskrárlok fclk f ficlmfélum f4 Sagan af Kim Philby Kl. 21.45 verður sýnd brezk heimildarmynd um Kim Philby, sem líklega hefur orðið frægastur allra njósnara á Vest- urlöndum hin síðari ár. Philby var brezkur, en gekk Rússum á hönd ungur að árum. Hann gekk í brezku leyniþjón- ustuna árið 1941, og þremur árum síðar var hann orðinn yfirmaður allrar njósnarstarf- semi Breta um Sovétríkin. Á ýmsu gekk meðan Philby starf- aði fyrir Rússa, og mun það oft mjóu, að upp um hann kæmist, og árið 1951 blandaðist hann inn í mál tveggja annarra njósnara, Guy Burgess og Don- ald MacLean, sem þá komust undan til Sovétríkjanna. Ekk- ert sannaðist þó á hann í það skipti, en hann varð að segja af sér í brezku leyniþjónustunni. Fimm árum síðar tókst honum þó að fá starf sitt aftur og gegndi því, þar til upp um hann komst, en það var árið 1963. Þá flúði sovézkur njósnari til Vest- urlanda og leysti frá skjóðunni um Philby. Philby var fljótur að forða sér og komst til Moskvu, þar sem hann hefur síðan starfað hjá bókaforlagi — og er sem sagt „kominn inn úr kuldanum“. I kvöld kl. 19.25 — ath. breyttan tíma — verður Lúðvfk Jósepsson viðskipta- og sjávar- útvegsráðherra á Beinni línu, en umsjónarmenn verða Árni Gunnarsson og Vilhelm G. Kristinsson. Er vafalítið, að margan mun fýsa að heyra álit ráðherrans á málum og leita upplýsinga hjá honum, ekki sízt hvað viðkem- ur viðskiptum Islands við önn- ur ríki, svo sem Sovétrikin, en þau hafa verið með stirðara móti að undanförnu. Þá verður ekki síður fróðlegt að heyra skoðanir Lúðvíks Jósepssonar á samstarfinu innan ríkisstjórn- arinnar og álit hans á málflutn- ingi Magnúsar Kjartanssonar á þingi Norðulandaráðs nú um síðustu helgi. Líklegt er einnig. að ráðherr- ann verði spurður um vinnu- deildurnar svo og landhelgis- málið og samningana við Vest- ur-Þjóðverja. Susan Hampshire og einn af mótieikurum hennar, Philip Latham, á æfingu á The Pallisers. tlr The Paliisers: Ástir og stjórnmál á Viktoríutímanum. Susan Hampshire og Barry Justice í hiutverkum sfnum. SUSAN Á SKJÁNUM AFTUR Flestum mun enn í fersku minni þegar ,,Forsyte-sagan“ átti hug og hjörtu íslenzkra sjónvarps- áhorfenda mánuðum saman. Og ekki var það sizt Fleur Forsyte, sem átti talsvérðan skammt af athygli manna, en hana lék eins og flestir muna brezka leikkonan Susan Hampshire. Það hefur verið svona heldur hljótt um Susan síðan. Hún hefur að vísu leikið í nokkrum sjón- varpsþáttum, sem haldið hafa nafni hennar nokkuð á loft, en tilraunir til að gera hana að kvik- myndastjffi'nu hafa ekki borið verulegan árangur. En nú er Sus- an sem sagt komin á heimamið á ný. Hún leikur um þessar mundir aðalkvenhlutverkið í nýjum myndaflokki BBC, sem byggður er á sex „pólitiskum" skáldsögum brezka rithöfundarins Anthony Trollope, er uppi varáViktoríu tímanum. Flokkur þessi nefnist „The Pallisers“ og samanstendur af hvorki meira né minna en 26 þáttum. Susan leikur þarna vilja- sterka og fagra hefðarmey, Lafði Glencora M’Clusike, sem verður áhrifamikil vinkona ýmissa stjórnmálamanna í brezka sam- tímapólitík og að lokum eigin- kona forsætisráðherrans. Brallar lafði Glencora sitt af hverju bak- tjaldsmegin í brezka þinginu og otar þar sínum tota af kappi. Sjálf segist Susan Hampshire vera á allt annarri línu, og að hún myndi aldrei hafa nennt að leggja á sig allar þessar fínu veizlur og prjál. En þótt stjórnmál séu ekki áhugamál Susan númer eitt, hef- ur hún þó ákveðnar skoðanir i þeim efnum. „Til dæmis,“ segir hún, „hefði Palliserfólkið í mynd- inni verið mjög hægri sinnað, þá hefði ég hugsað mig um tvisvar áður en ég hefði þegið hlutverkið. á næturklúbbum í London með nýjum „vini“. Og nú er Mick Jagger flæktur í barnsfaðernis- mál. Marsha Hunt, 26 ára gömul bandarísk söngkona, sem hefur lengi dvalizt í Bretlandi og skapað sér nafn þar, heldur þvi fram, að Mick sé faðir að þriggja ára dóttur hennar. Raunar hefur hún undanfar- in sjö ár verið gift Michael Ratl- edge, enskum hljómlistar- manni, en samt heldur hún fast við þessa staðhæfingu og segir, að blóðflokkagreining muni sýna, að Mick sé faðirinn. Og það hefur ekki bætt úr skák, að Mick hefur harðneitað að gangast undir blóðrannsókn vegna málsins. Lögmaður hans, Patrick Grafton-Green, segir, að það verði dómstólanna að gera út um þetta mál. — En Mick hefur fulla ástæðu til að taka þessu öllu með ró, segir hann — og gefur þar með í skyn, að litlar líkur séu áþví, að Mick tapi málinu. Mick á eina dóttur, Jade tveggja ára, með Biöncu, eigin konu sinni, og á myndinni sést Mick með Jade. MICK JAGGER 1 FAÐERNISMÁLI. Enn eru blikur á lofti i hjú- skaparmálum Mick Jagger, söngvara Rollings Stones. Ný- lega, er hann var á hljómleika- ferð með Rolling Stones, var kona hans Bianca að slá sér upp

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.