Morgunblaðið - 20.02.1974, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 20.02.1974, Blaðsíða 27
MOKGUNBI.ÁÐIÐ, MIÐVIKl'DAÓrK 20. FEBK(jAK 1974 27 Sími 50249. Stormur og strtö Spennandi mynd í litum með íslenzkum texta. Steve McQueen Candice Bergen Sýnd kl. 9. IHdiMaig FÆDD TIL ASTA (Camille 2000) AHRIF VERÐLAGSAKVÆÐA Á ATVINNULÍFIÐ Brynjólfur Sigurðsson lektor flytur erindi um áhrif verðlagsákvæða á atvinnulífið að Hótel Sögu (Bláa sal) fimmtudaginn 21. febrúar kl. 16.00. Að erindinu loknu verða frjálsar um- J| ! ræður Öllum er heimil aðgangur. fl| ' Þessi fundur er liður í undirbúningi undir ráðstefnu Stjórnunarfélagsins ■ um áhrif opinberra aðgerða á at- ■ IT IMBHi vinnulífið, en hún verður haldin 26.—28. apríl n.k Nánari upplýsingar í síma 82930. 1 Hún var fædd til ásta — hún naut hins Ijúfa lífs til hins ýtrasta — og tapaði íslenzkur texti Litir/ Pa navision Leikstjóri Radley Metzger. Hlutverk Daniele Gaubert Nino Castelnovo Sýnd kl. 5 og 9 Stranglega bönnuð innan 16 ára Nafnskírteina kraf- SKULDABRÉF Tökum í umboðssölu: Veðdeildarbréf Fasteignatryggð bréf Ríkistryggð bréf Hjá okkur er miðstöð verð- bréfaviðskiptanna. Fyrirgreiðsluskrifstofan Fasteigna og verð- bréfasala Austurstræti 14, sími 16223 Þorleifur Guðmundsson heima 1 2469. SKIPAUTGCRB KIMSINS M/s Baldur fer frá Reykjavík fimmtudaginn 21. þ.m. til Breiðafjarðar- hafna. Vörumóttaka:- mið- vikudag og fimmtudag. Áskorun um greiðslu last- elgnagjalds til bæiarslóðs Kópavogs Hér mað er skorað á alla þá, sem eigi hafa lökið greiðslu fyrri hluta fasteignagjalds, fyrir árið 1974 til bæjarsjóðs Kópavogs, að liúka greiðslu alls fasteignagjalds innan 30 daga frá birtinu áskorunnar þessarar, en óskað verður nauðungaruppboðs samkvæmt lögum nr. 49 frá árinu 1951 á fasteignum þeirra, sem enn hafa eigi lokið greiðslu gjaldsins 1 5 apríl n.k. Bæjarsjóður Kópavogs. Steypustððvar - verktakar Til sölu Scania Vabis 85 super árg. 1971 með 6 rúmmetra stetter tromlu, lítið ekinn. Mack árg. 1953 með 200 ha Scania Vabis vél 4ra rúmmetra tromla. Volvo árg. 1 963 3ja rúmmetra tromla. Mikið af varahlutum í Mack bíla. Malar- og steypustöðin hf., Akureyri, Sími 96-21895 DUNIsOP TÆKNIMAL - ÞYÐINGAR SNÖRUM KYNNINGARRITUM, NOTKUNARREGLUM OG VIÐHALDSVERKLÝSINGUN VÉLA Á SKILJANLEGA ÍSLENZKU. ENSKA, SÆNSKA, DANSKA, NORSKA. LEÓ M. JÓNSSON, TÆKNIFRÆDINGUR VINNUSTOFUR ÁRMÚLA 7, REYKJAVÍK. SÍMAR: 36670 — 16243 — 23940. REKSTURSTÆKNI — VÉLTÆKNI — FRAM LEIÐSLUTÆKNI. Lyftaradekk 23x5 650x10 25x6 750x10 27x6 825x10 18x7 27x10-12 29x7 700x12 500x18 600x15 21x8-9 700x15 600x9 .750x15 700x9 825x15 USIIIIIKIU u STÓR - BINGÓ í Súlnasal Hótel Sögu í kvöld kl. 20.30. IVIeðal vinninga flugferð til IMorðulanda. Singer saumavél, auk margra verðmætra hluta. Heildarverðmæti vinninga: YFIR 100 ÞÚSUND! ! Stjórnandi: Svavar Gests! Frjálsíþróttasamband íslands Bókamarkaður Bóksalafélags íslands, í norðurenda Hagkaups, Skeif' 15 Gó^&jækur- gahnatt verö

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.