Morgunblaðið - 20.02.1974, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 20.02.1974, Blaðsíða 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 20. FEBRUAR 1974 Skipstjóra vantar á mótorbátinn Feng SH 18, sem gerður er út frá Ólafsvík. Upplýsingar í síma 19576 og 93-6312. Vélstjóra eða mann vanan vélum vantar á 50 tonna togbát. Uppl. hjá Landssambandi ísl. út- vegsmanna, Rvk. og í síma 256, Vest- mannaeyjum. Framkvæmdastjóri óskast að þekktu og traustu fram- leiðslu- og verzlunarfyrirtæki á Reykjavíkursvæðinu. Duglegur og reyndur maður fær gott kaup og eignaraðild, ef um semst. Upplýsingar óskast um aldur, menntun og fyrri störf. Tilboð óskast send til Mbl. fyrir 16. marz n.k. merkt: „ÞAGMÆLSKA — 7609“. Tveir hásetar óskast á 100 tonna netabát, sem fer að hefja veiðar. Báturinn er gerður út frá góðum stað á s.v. ströndinni. Upplýsingar í síma 82497 milli kl. 6—8 á kvöldin. Sendill óskast hálfan eða allan daginn. Ólafur Gíslason og co. h.f., Ingólfsstræti 1A, sími 8370. Kennarar — kennarar 0 Nokkra kennara vantar að Gagn- fræðaskóla Garðahrepps skólaárið 1974—75. Kennslugreinar: íslenska — erlend tungumál — raungreinar — íþróttir. Sérkennslustofur — gott úrval kennslutækja — nýtt íþróttahús. Nánari upplýsingar um starfsað- stöðu og fyrirgreiðslu gefur skóla- stjóri, sími 52193. Skólanefnd. Matsvein og háseta vantar á 130 tonna netabát sem rær frá Suðurnesjum. Upplýsingar í síma 52701. Skipstjóra vantar á góðan 100 smálesta neta- bát, sem rær frá Suðurnesjum. Upplýsingar í síma 2032 og 1559 Keflavík. Rafvirkjameistarar! Takið eftir! Ég er 19 ára og er búinn að taka verknámsskólann í Iðnskól- anum, einnig 3. bekk og hef mikinn áhuga á að komast á samníng. Er mjög stundvís og reglusamur. Frekari uppl. í síma 25364 eftir kl. 7 e.h. Eða sendið tilboð á afgr. Mbl. fyrir laugardaginn 23. febr. merkt: „Reglusemi — 3292“. Læknaritari Reglusöm kona óskast til aðstoðar- starfa á lækningastofu strax. Vinnu- tími ca. 20 stundir á viku, frá kl. 13—18. Vélritunarkunnátta nauð- synleg. Umsóknir ásamt upplýsi'ngum um aldur, menntun og fyrri störf, send- ist blaðinu fyrir 23. þ.m. merkt: „Læknaritari 3290“. Vélstjóra, matsvein og háseta vantar á góðan 64 lesta netabát, sem <er að hefja veiðar frá Grindavík. Sími 52820. Sjómenn Sjómenn óskast með kunnum afla- skipstjóra á M/B VESTRA B.A. 63, Patreksfirði, sem rær með línu. Fer á næstunni til netaveiða. Góð aðstaða í landi. Mötuneyti á sama stað. Upplýsingar gefur Karl Jónsson í síma 1209 á daginn og 1311 á kvöld- in. Stúlka óskast Óskum að ráða stúiku til afgreiðslu- starfa. Vaktavinna. Upplýsingar í símum 25640 og 25090. Brauðbær veitingahús, Þórsgötu 1. BókamarkaóSi Bóksalafélags Islands, í noröurenda Hagkaups, Skeifunni 15 Miðvikudagur Fimmtudagur Fösfudagur Laugardagur Sunnudagur Mdnudagur 20. febr. frd kl. 9—18 21. febr. fró kl. 9—18 22. febr. frd kl. 9—22 23. febr. fró kl. 9—18 24. febr. fró kl. 15—18 25. febr. frá kl. 9—18 Þriðjudagur 26. febr. frá kl. 9—22 Miðvikudagur 27. febr. frá kl. 9—18 Fimmtudagur 28. febr. frá kl. 9—18 Föstudagur l.mars frá kl. 9—22 Laugardagur 2. mars frá kl. 9—18 Sunnudagur 3. mars frá kl. 15—18

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.