Morgunblaðið - 20.02.1974, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 20.02.1974, Blaðsíða 6
MORGUNBLA'ÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 20. FKRR0AR1974 DAGBÖK í dag er miðvikudagurinn 20. febrúar, 51. dagur ársins 1974. Árdegis- flóS er í Reykjavík kl. 05.46, sfðdegis kl. 18.02. Sólarupprás í Reykjavík kl. 09.07, sólarlag kl. 18.17. Sólarupprás á Akureyri kl. 08.59, sólarlag kl. 17.55. Með þessu vegsamast faðir minn, að þér berið mikinn ávöxt og verðið mfnir lærisveinar. (Jóh.guðspj. 15.8). Þessi glæsilegi samkvæmisbúningur er úr ljósu silki- krepefni, ísaumaður með perlum og palléttum, eins og sjá má. Það sem gefur sérlega skemmtilegan og óvenjulegan svip, er loðkraginn á jakkanum. PEIMISIAVIIMIR Island Guðbergur ísleifsson Þverbrekku 2 Kópavogi Hann vill skrifast á við krakka úti á landi. Hefur áhuga á öllu mögulegu. Kanada George Vogt 130 Louisa St. Kitchener Ontario Canada Hann er 71 árs, safnar frf- ast í bréfasamband við íslenzkan ast í bréfasamband við íslenzkan safnara. Svíþjóð Ulf Smedberg Grönvallsvagen 2 S 71200 Hállefors S verige. Hann er 14 ára og óskar eftir íslenzkum pennavini ásama aldri. oregur . ...ie Kristiansen I •<!. ■ nvangen 54 í,, Norge. ti-i.n er 11 ára og vill skrifast á o jafnöldru sína á íslandi. S víþjóð Britt Stjerna Höjdgatan 6 A 95100 Luleá Svíþjóð Hún er 13 ára, og hefur áhuga á hundum, dansi, sundi tónlist og strákum. Öskar eftir 13—15 ára pennavini. Vikuna 15.—21. febrúar verður kviild-, helgar- og næturþjónusta apóteka í Reykjavík í Ingólfsapóteki, en auk þess verður Laugar- nesapótek opið utan venju- legs afgreiðslutíma til kl. 22 alla daga vikunnar nema sunnudag. KRDSSGATA AHEIT DG GJAFIR Varið land Undirskriftasöfnun gegn uppsögn varnar- samningsins og brott- vísun vararliðsins. Skrifstofan í Miðbæ við Háaleitisbraut 58—60 er opin alla daga kl. 14—22. Sími 36031, pósthólf 97. Skrifstofan að Strandgötu 11 í Hafn- arfirði er opin alla daga kl. 10—22, sími 51888. Skrifstofan í Köpa- vogi er að Álfhðlsvegi 9. Hún er opin milli kl. 17—20. Sími 40588. Skrifstofan í Garða- hreppi er í bókaverzl- uninni Grímu og er op- in á verzlunartíma. Sími 42720. Skrifstofan á Akur- eyri er að Brekkugötu 4, en þar er opið alla daga kl. 17—19. Sím- ar: 22317 og 11425. Á verzlunartíma er opið í Bókabúðinni Eddu, Hafnarstræti 100. Sími 11334. Skrifstofan í Kefla- vík er að Hafnargötu 46, sími 2021. Opið 5—7og 8—10. Lárétt: 1. póll 6. ósjaldan 8. sér- hljóðar 10. róta 11. prik 12. á fæti 13. 2 eins 14. vitskerta 16. tannaðir Lóðrétt: 2. ósamstæðir 3. ágætis 4. ósamstæðir 5. afgangurinn 7. brakar 9. fæða 10. ker 14. skamm- stöfun 15. hvílt Lausn á síðustu krossgátu Lárétt: 1. örlar 6. aum 8. kassana 11. ála 12. nár 13. LL 15. MF 16. stó 18. radísur Lóðrétt: 2. rasa 3. lús 4. áman 5. skálar 7. larfar 9. áll 10. nám 14. ati 16. SD 17. ós Áheit og gjafir til Hvalsneskirkju 1973 Áheit frá Diddu. Keflavík kr. 1.000, N.N. 1.000, Friðrikku Pálsdóttur 500. Gjöf N.N. 500. Áheit Kristbjörgu 300. Gjöf frá Jónu J. til minningar um Einar-J. 300. Áheit frá Kristni Helgasyni Keflavík 200, Hjónunum í Bala 1.000, J. G. 500, B.S. 3.000, G. Ó 1.000, G.G. Sandgerði 2.000, Svövu og Henrik Jóh. 1.500. Gjöf frá Margréti Pálsdóttur 1.000. Áheit frá A.A. 1.000, Magnúsi Stefáns- syni 3.000, nokkrum aðilum I Keflavík. 9.000, hjónunum í Bala 2.000, X 300. Ur safnbauk Kirkjunnar 5.176.60. Samtals kr. 34.276.60. Með þakklæti. — Sóknar- nefndin. IMYIR BDRGARAR Á Fæðingarheimili Reykja- vikurborgar fæddist: Önnu Ragnhildi Kvaran og Jóhanni Steinssyni, Látraströnd 38, Seltjarnarnesi, dóttir þann 3. febrúar kl. 01.00. Hún vó 16!4 mörk og var 53 sm að lengd. Önnu Lilju Gestsdóttur og Reyni Ólafssyni, Rofabæ 31, Reykjavík, sonur þann 4. febrúar kl. 04.40. Hann vó 16Vi mörk og var 53 sm að lengd. Guðrúnu Kjartansdóttur og Ölafi Magnússyni, Flókagötu 37, Reykjavík, dóttir þann 3. febrúar kl. 18.20. Hún vó tæpar 14 merkur og var 50 sm að lengd. Kolfinnu Sigurvinsdóttur og Sverri Sverrissyni, Goðalandi 16, Reykjavík, dóttir þann 5. febrúar kl. 00.47. Hún var tæpar 16 merk- ur og 52 sm. Elísabetu Pétursdóttur og Gísla Ólafssyni, Blönduhlíð 12, dóttir þann 5. febrúar kl. 17.15. Hún var rúmar 13 merkur og 51 sm að lengd. May Brurberg og Viðari Toreid, Bragagötu 36, Reykjavfk, sonur þann 10. febrúar kl. 23.15. Hann vó 13 merkur og var 51 sm að lengd. Sóle.vju Gestsdóttur og Baldri Kjartanssyni, Þverbrekku 2, Kópavogi, dóttir þann 10. febrúar kl. 22.00. Hún vó 14 merkur og var 51 sm að lengd. Bjarneyju Guðmundsdóttur og Þór Nielsen Eiríkssyni, Miðtúni 70, Reykjavík, sonur þann 11. febrúar kl. 09.15. Hann vó 13 merkur og var 50 sm að lengd. ást er .... að opna ekki bréfin, sem bera hennar utanáskrift. TM R»y U.S Pot 08.—All riobll r»i»rved (E) TV73 by Loi Angelei Timei | BRIDGÉ" | SÁ IMÆSTBESTI Og svo var það þessi um skotfélagið, sem auglýsti eftir fyrirsætum . .. | MIIMIMIIVIGARSPUÖLP 1 Minningarkort Ileimilissjóðs taugaveiklaðra barna fást í Kirkjufelli, Ingólfsstræti 6. Eftirfarandi spil er fráleiknum milli Irlands og Finnlands í Evrópumótinu 1973. Norður S. Á-2 H. Á-8-6-4-2 T. 6 L. Á-D-7-5-3 Vestur Austur S. D-G S. K-9-6-5 H. 10-7 H. D-G-5 T. K-D-10-8-3 T. Á-5-4 L. 10-94-2 L. G-8-6 Suður S. 10-8-7-4-3 H. K-9-3 T. G-9-7-2 L. K. Við annað borðið sátu írsku spilararnir N—S og hjá þeim varð lokasögnin 4 hjörtu, sem sagnhafi vann auðveldlega. Við hitt borðið sátu írsku spilararnir A—V og þar opnaði austur á í grandi, norður doblaði og það varð lokasögnin. Suður lét út spaða 4, norður drap með ási og lét aftur spaða. Sagnhafi á nú 7 slagi vísa, en vildi samt reyna að fá fleiri og lét þvi næst út lauf úr borði!!! Norður drap með ási og lét út hjarta. Þegar spilinu var lokið hafði sagnhafi fengið 8 slagi, unnið 2 grönd, dobluð, og fékk 280 fyrir. — Samtals fékk írska sveitin 14 stig fyrir spilið. Þessi mynd var tekin uppí góðviðrisdag fyrir skömmu. á Öskjuhlíð í ljósaskiptunum einn (Ljósm. Öl. K. Magn.)

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.