Morgunblaðið - 20.02.1974, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 20.02.1974, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 20. FEBRUAR 1974 Einstaklingsíbúð 1 stofa, eldhús, forstofa og snyrtiherbergi í kjallara við Vífilsgötu. Nýmáluð og standsett. Laus strax. Nýtízku sérhæð Miðhæð í 3 býlishúsi, um 130 ferm. íbúðin er 2 stofur, 3 svefnherbergi, eldhús bað og þvotta- herbergi, ytri og innri for- stofa. Bílskúr fylgir. Sér inngangur, sérhiti. Álafskeið 3ja herb. íbúð á efstu hæð í 3ja hæða húsi um 86 ferm. Vistleg íbúð með góðu útsýni, þvottahús á hæðinni. Asparfell 3ja herbergja íbúð á 7. hæð. Falleg nýtízku íbúð. Unnarbraut á Seltjarnarnesi. 6 herb. íbúð á efri hæð í tvílyftu húsi, um 140 ferm. Sér- inngangur. Sér hiti. Hita- veita. Sér þvottahús á hæðinni. Svalir. Tvöfalt gler. Gott útsýni. Tvíbýlishús við Vogatungu er til sölu. Húsið er ein hæð um 1 30 ferm. með 6 herbergja ný- tízku íbúð. Á jarðhæðinni er 2ja herb. Ibúð. Húsið er um 6 ára gamalt raðhús. Leirubakki 5 herb. íbúð um 120 ferm. á 3ju hæð. Falleg nýtízku íbúð. Háaleitisbraut 4ra herb. íbúð á jarðhæð, um 110 ferm. Óveniu fall- eg íbúð með sér hita, sér þvottaherbergi, tvöföldu verksmiðiugleri og góðum teppum. Skaftahlíð 2ja herb. íbúð á jarðhæð 2 falt gler. Teppi. íbúðin er nýmáluð. Samþykktíbúð Raðhús í smíðum við Miðvang í Hafnarfirði Húsið er tvílyft kiallara- laust, tilbúið undir tré- verk, alls 5 herb. íbúð auk bílskúrs Nýjar íbúðir bætast á söluskrá daglega Vagn E. Jónsson Haukur Jónsson hæstaréttarlogmenn. Fasteignadeild Austurstræti 9 simar 21410 — 14400. EIGNAHÚSIÐ Lækjargðtu 6a Slmar: 18322 18966 Höfum fiársterka kaup- endur að Háaleitishverfi 3ja — 4ra herb. íbúð Melahverfi — Hagahverfi 3ja herb. íbúð. Einnig 5—6 herb. sérhæð Til sölu hús og íbúðir að flestum stærðum og gerðum. Heimasímar: 81617 — 85518. 26600 BÓLSTAÐARHLÍÐ Tvær íbúðir: Vorum að fá til sölu hæð og þakhæð í fjórbýlishúsi. Á hæðinni er 5 herb. rúmgóð íbúð í góðu ástandi. Á þakhæð er stór 3ia herb. íbúð. íbúðir þessar hafa sam- eiginlegan inngang. Bílskúr fylgir. — Selst saman eða sín I hvoru lagi. Eskihlíð 3ja herb. rúmlega 100 fm. Ibúð á 3. hæð I blokk. Gott herb. I risi fylgir. GUÐRÚNARGATA 3ja herb. 75 fm. kjallara- íbúð I þríbýlishúsi. Sérhiti. Verð. 2.5 millj. Útb.: 1.500 ús. MIKLABRAUT 4ra herb. 135 fm. kjallaraíbúð I fjórbýlishúsi. Sérhiti. Sérinngangur. Góð Ibúð. Skipti á bújörð æskileg. MJÓAHLÍÐ Hæð og ris I þríbýlishúsi. Á hæðinni eru samliggj- andi stofur, svefnherb., eldhús, hol og baðherb. í risi eru 3 svefnherb. Tvö- falt verksmiðjugler. Verð: 4.5 millj. Útb.: 3.5 millj. TJARNARGATA 3ja herb. ca. 100 fm. ris- íbúð á 5. hæð I steinhúsi. Snyrtileg Ibúð. Laus 14. mal n.k Verð: 2,8 millj. Tómasarhagi 4ra — 5 herb. þakhæð I þríbýlishúsi (steinhús byggt 1940). Tvöfalt verksmiðjugler. Sérhiti. Verð: 5.5 millj. Útb.: 3.5 allir þurfa þak yfirhöfuóid Fasteignaþjónustan iT usava Flókagötul ° sími 24647 Við Fálkagötu 4ra herb. Ibúð á 1 . hæð 3 svefnherb. svalir, rúmgóð vönduð Ibúð. í hlíðunum 5 herb. íbúð á 2. hæð. Sérhiti. Suður svalir. Bíl- skúr. Við Hraunbæ 7 herb. ibúð á 1. hæð með 5 svefnherb. Tvennar svalir. Harðviðarinn- réttingar. Einbýlishús einbýlishús I Vesturbæn- um I Kópavogt 7 til 8 herb. 2 eldhús. Bílskúr. Nýleg vönduð eign. Einbýlishús einbýlishús I Garðahreppi 5 herb. Bílskúr. Ræktuð lóð. í Hafnarfirði 3ja herb. rúmgóð og vönduð íbúð á 3. hæð. Harðviððrinnréttingar. Teppi á stofu. Sérþvotta- hús á hæðinni. Svalir. Helgi Ólafsson sölustjóri Kvöldsími 211 55. SÍMIIIIIII [R 24300 til sölu og sýnis 20. Vlð Ránargölu efri hæð og rishæð alls 7 til 8 herb. íbúð I steinhúsi. Sérhitaveita. Allt laust fljótlega. Útb. 3 5 millj. sem má skipta. 5 herb. íbúðarhæð um 127 fm ásamt einu herb. og geymslu I kjallara I Bústaðarhverfi. Steypt plata fyrir bílskúr. Steinhús á eignarlóð við Laufásveg. Nálægt Háskólanum óskast til kaups 3ja herb. íbúðarhæð. Há útb. í Vesturborginni óskast til kaups 5 herb. íbúða rhæð. Nýja fasteignasalan Sinti 24300 Utan skrifstofutíma 18546. Skólavörðustíg 3a, 2. hæð. Símar 22911 og 19255. Sérhæð m. bílskúr Til sölu vönduð 5 herb. hæð I 4ra íbúða húsi I Kópavogi Allt sér. Bíl- skúr fylgir. Einbýlishús — Miðbær Til sölu er einbýlishús. Báruklætt timburhús á steyptum kiallara nálægt Miðborginni. Húsið er kjallari, hæð og ris með tveim 3ja herb. ibúðum. Húsið selst i einu lagi eða hvor íbúð fyrir sig. Tæki- færiskaup fyrir lag- hentan mann. Húsið er I sæmilegu ásigkomulagi. Eignarlóð. Nánari upplýs- ingará skrifstofunni. Staðgreiðsla Höfum kaupanda að góðri 2ja eða 3ja herb. íbúð I borginni Losun íbúðar- innar samkomulag. Kvölsími 71336. 18830 Höfum kaupendur að 3ja herb. íbúðum I Norðurmýri. Höfum kaupendur að 2ja og 3ja herb. íbúð- um I Háaleitishverfi eða Hliðum. Höfum kaupendur að 3ja og 4ra herbergja íbúðum I Teiga- eða Laugarneshverfi. Höfum til sölu Ymsar gerðir fasteigna vlðsvegarum borgina. Fasteignir og fyrlrtæki Niátsgötu 86 á horni Njálsgötu og Snorrabrautar. Sfmar 18830 — 19700. | Heimasimar 71247 og 12370 11928 - 24534 Við Kleppsveg 5 herb. íbúð á 1. hæð. Útb. 2.7 millj. Við Hraunbæ 5 herb. Ibúð á 3. hæð. Teppi. Vandaðar innrétt- ingar. Uppl. á skrifstof- unni. Við Álfaskeið Nýstandsett íbúð á 4. hæð. Sér inng. íbúðin er m.a. nýmáluð. Ný teppi o.fl. Útb. 2.5 millj. Laus strax. Rishæð við Hátröð, Kópavogi 3ja herb. rishæð I tvibýlis- húsi. Bílskúr fylgir. Út- borgun 2.2 millj. Laus strax. 3ja herbergja Ibúð á 2. hæð á Seltj. nesi. Útb. 1500 þús, sem má skipta Laus nú þeg- ar. Á Teigunum 3ja herb. kiallarablúð. Útb. 1800 þús. Sér inng Sér hitalögn. Skammt frá Háskólanum 2ja herbergja snyrtileg kjallaraíbúð um 60 ferm. Útb. 1500 þús. sem má skipta Skoðum og metum íbúðirnar samdæg- ÍKAMIÐLUNIK V0HARSTR4TI 12. símar 11928 og 24534 ' Sölustjóri: Sverrir KristiOsson | heimasimi: 24534, Ingólfstræti 8 Höfum kaupanda Að góðri 2ja herbergja Ibúð, má vera I kjallara eða risi. Útb. kr. 2 milljón- ir. Höfum kaupanda Að góðri 2ja herbergja íbúð, gjarnan I fjölbýlis- húsi, útborgun allt að staðgreiðsla. Höfum kaupanda Að 3ja herbergja íbúð, gjarnan I Vesturborginni. Þó ekki skilyrði, útb. kr. 3 — 3,5 millj. Höfum kaupanda Að 4—5 herbergja góðri Ibúð, má gjarnan vera I fjölbýlishúsi, útborgun kr. 3.5 millj. Höfum kaupanda Að 5—6 herbergja hæð, helst sem mest sér, góð útborgun I boði. Höfum kaupanda Að raðhúsi eða einbýlis- húsi, til greina kæmi hús I smíðum, Mjöggóðútb. EIGNASALAN REYKJAVÍK ÞórðurG. Halldórsson Símar 1 9540 og 19191 Ingólfsstræti 8. Kvöldsími 37017 HafnarliQrður Til sölu 2ja herb. íbúð við Hverfisgötu. Verð kr. 500. þús- Hrafnkell Ásgeirsson hrl., Austurgötu 4, Hafnarfirði. Sími 50318. Vlð kaupum nýjan fisk Fljót afgreiðsla. Hlutafélagið Bacalao, Axel Hansen, Upplýsingasimar 13060 og 12226, Þórshöfn, I Færeyj- um. íbúÖ til leigu Til leigu er ný 5 herbergja íbúð I Breiðholti. L HEIMA! HÍBÝLI & SKIP GARÐASTRÆTI 38 SÍMI 26277 HEIMASÍMAR: Gisli Ólafsson 20178 Gudfinnur Magnússon 51970 j FASTEIGNIR TIL SÖLU Kópavogi Glæsileg 5 herb. íbúð ásamt bilskúr I Hjallabrekku I skiptum við 3ja herb. ibúð. Glæsileg 5 herb. íbúð Þinghólsbraut. Rishæð ásamt stórum bílskúr við Digranesveg. KEFLAVÍK ibúð ásamt stóru verkstæðishúsnæði til sölu við Túngötu I Keflavík. Margir möguleikará hagnýtingu. EIGNAUMSÝSLAN S.F., Þinghólsbraut 53, Kópavogi, sími 42390.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.