Morgunblaðið - 20.03.1974, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 20.03.1974, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 20. MARZ 1974 Ægilegt ástand r&WÍ&W; É; f 'i f »■ % fMTTí.rfV»*ii.'iifi V. ' ^.-V'^'wwssöía-t*■£&■ —-.*• Það er nú heldur lítil lukka á Vestfjörðunum með þá alþing- ismenn sem samþykktu fisk- veiðilagafrumvarpið, og á það jafnt við um línumenn og tog- veiðimenn, og það má nú segja að nokkuð hafi þurft til að sam- eina þá aðila. Líkast til er það hið eina, sem vinstri stjórninni tekst jákvætt á stjórnartíma sinum, — að sameina þjóðina gegn sér. Vestfirðingum stóð alltaf ógn af fiskveiðilagafrumvarpinu. Þeir sáu fram á það, að stór- felld friðun fyrir togveiðum á hefðbundnum togslóðum úti fyrir öðrum landshlutum myndi leiða til ofsóknar á þeirra mið. Brezku samning- arnir bættu svo ekki ástandið fyrir Vestfjörðunum, þvi að þar mega Bretar veiða allt árið nema 2 mánuði (sept/okt). Meðan þorskastríðið stóð treystust þeir ekki til að vera þar yfir harðasta vetrartímann, og létti það mikið á sókninni. Ástandið er nú þannig, að úti fyrir Vestfjörðum og á fiskislóð Vestfirðinga eru allir íslenzku togararnir, þegar þetta er ritað, nema kannski prír og flestir brezku togaranna hér við land nú, og er þessi floti ekki innan við 80 skip til jafnaðar um þess- ar mundir. Nú er svo komið, að það kemur enginn bátur línu í sjó fyrir Vestfjörðunum. I stað þess, að reyna að bæta úr þessu ástandi með öflugu eftirliti, var haldið áfram í anda fiskiveiði- lagafrumvarpsins og friðað eitt helzta togsvæðið fyrir lfnubát- ana — Víkurálssvæðið —. Það virðist vera rótgróin trú hjá stjórnvöldum, að fiskur hagi sér samkvæmt reglugerð- um — hann á að halda sig á tilteknu svæði tiltekinn tíma og láta veiða sig i tiltekið veiðar- færi. — Auðvitað er þetta baga- legur óvandi, sem íslenzkur þorskur hefur vanið sig á, að rása um alla fiskislóðina fram og aftur og óvirða Alþingi og stjórnvöld síns lands með þvi að hlita ekki lögum og reglu- gerðum. Það er nú samt Iukka að ég tel, að þorskurinn getur ekki lesið fiskveiðilagafrum- varpið né reglugerðir Lúðvíks. Hann fengi taugaáfall, ef hann sæi, hvernig hann væri alltaf að breyta öllum venjum sínum og legði á flótta og sæist ekki meir hér við land. Það fór sem sé, eins og vænta mátti, að þorskurinn á Víkur- ássvæðinu hafði reglugerð Lúð víks að engu og annað hvort hvarf á brott inná annað friðað svæði, eða svo saddur og gen- verðugur, að hann át ekki beitu, eins og fyrir hann var lagt. Það veiddist ekkert á lín- una á þessu svæði eftir friðun- ina og línubátar hurfu þaðan um leið og togararnir og svæðið stóð eftir ónotað. En það var ekki nóg með það, að eitt bezta veiðisvæðið nýttist engum í þrjár vikur um háver- tíðina, heldur gerðist það, sem mátti búast við, að allur togara- flotinn færði sig uppá Barða- grunnið og liggur þar í hára- steinbit, litt nýtanlegum fiski, og afleiðingarnar sennilega þær, að steinbítsvertíð linubáta vestra verður eyðilögð. Fisk- veiðilögin gera ráð fyrir víð- tæku valdi ráðherra og þetta er einmitt ágætt dæmi um fisk- veiðar eftir dagskipunum frá Arnarhvoli og fiskveiðilaga- frumvarpinu í heild. Það er engin spurning um það, að fyrir Vestfjörðunum duga ekki svæðalokanir af þessu tagi. Fiskur rásar svo jafnt um alla fiskislóðina og skipin þurfa að færa sig frá degi tildags um hana alla. Eina færa leiðin til að koma i veg fyrir árekstra milli veiðarfæra er að hafa öflugt eftirlit með veiðunum. Það hlýtur að vera hægt að annast það eftirlit með varðskipunum, sem þarna þurfa að vera, hvort eð er. I grundvallaratriðum væri það eftirlit þannig, að séð yrði um, að þau skip, sem væru að nýta tiltekið svæði, hvort sem það væru línubátar eða togarar, ættu réttinn, og aðvífandi skip- um með önnur veiðarfæri væri þá bægt frá. Sameiginleg notkun kemur þó vissulega til greina, þar sem lfna liggur ekki í sjó nema hluta úr sólahringnum og lfnu- bátarnir draga hana upp á nokkuð svipuðum tíma; eins mætti hugsa sér margvfslega tilhliðrunarsemi af hálfu togar- anna á slóð eins og þessari, þar sem auðvelt er að færa sig til fyrir togara, svæðið er það stórt og hægt að toga um 'það allt, þó að það sé misaflasælt frá degi til dags. Við Lófót halda Norðmenn uppi öflugu eftirlitsstarfi með einum ellefu skipum enda flot- inn stór þar — þúsundir báta með minnsta kosti ferns konar veiðarfæri. Við getum kannski ekki sótt fyrirmyndir í þetta eftirlitsstarf Norðmanna við Lðfót, til þess eru aðstæður- of ölíkar, en við ættum að geta dregið þá ályktun af þessu eft- irlitsstarfi-sem kemur í veg fyr- ir árekstra, þar sem áður voru oft blöðugir bardaga, að starf í þessa veru sé það eina sem okk- ur dugar. Lúðvík Jósepsson hafði á dög- unum í hótunum við Vestfirð- inga í þingræðu, og sagði, að það skyldi verða bið á því, að hann hlutaðist til um þeirra málefni. Hann skákar náttúr- lega í þvi skjólinu, að Vestfirð- ingar ná ekki til hans og senni- lega er honum sama um þessi fáu Alþýðubandalagsatkvæði á Vestfjörðum. En hann hefði betur fyrr ákveðið að hlutast ekki til um málefni Vestfirðinga. Það var Lúðvik Jósepsson, sem barði fiskveiðilagafrumvarpið i gegn fyrir jólin, en eins og áður seg- ir, er það önnur aðalorsök þess, hvernig málum er nú komið f þessum fjðrðungi, þar sem hver maður hfirá fiskveiðum. Vestfirzku þingmennirnir sitja svo í þeirri skömm, að láta Lúðviki haldast það uppi að senda allan íslenzka togaraflot- ann á vestfirzku miðin—. Vest- firðingar áttu tvo menn í fisk- veiðilaganefndinni ogþó að það sé kannski rétt, sem sjómenn sögðu, að annar þeirra héldi, að bílar gengju fyrir grænum baunum, og því ekki mikils af honum að vænta i flóknum fisk- Framhald á bls. 31 m I II 'llllll VERÐTRYGGI I HAPPDRÆTTISLÁN RÍKISSJÓÐS 1974 SkuMabréf þ«tta •< hhiU tvð hundruS og nmmthi mlllión kr«Mi akuldabréfalótia> rkMöaa Vagatjóð* og «r gatUS út aamkvamt halmlld I Ijárlðgum fyrlr árlS 1974, •tor. Iðg um tkattalaga moSfarS varSbréfa o. IL. aam r*laa|ðSur _>*lur Innanlanda, fré a 1974, um fjárðflun Ul <mga- og brúaoarSa é SkalBaréraandl, ar opnl hrlngvag um landl Riklttjóður ar akuldugur handhafð þftaa akuMabréfy ypi W. þýfVOd KfÓmif,- é SKU LDABREF. 0 varSbétum I hlutfaW vfS þá hatkkun, ar UMu framfaaralukoatnaSar, ar raiknuB 20. mara 1974 Uf gjalddaga bréfa þataa 20. mart 1904. Miðaðai vlð tkréningu Hagttofu Itlandt é vltHðhi framfaaralukoatwaSar. _ É KILJjUOO VERÐTRYGGT HAPPDRÆTTISLÁN RlKISSJÓÐS 1974 Skuldabréf þatta ar hlutl tvð hundruS og ftmmtiu fnUlfón kréna akuldabréfalána rklaaJéSa <mgna VagatjóS* og ar gaflS út tamkvaml hoimlld I f)árlðgum fyrir árlS 1974, . ------------- - " --a rrklttjóður aalur Innanlandt, fré a ator. Iðg um tkattalaga maSlarS varSbréfa o. «., aam ríkltt|óður aalur Innanlandt, fré 1974, um fiárðflun tlt vaga- og brúaoarSa é Skaiðaráraandl, ar opni hrlngvag um tan j. , RklaaiéSur ar tkuldugur handhafa þraa akuldabréfa um tvð þúaund krénur. [Vt RiklaajóSur andurgralStr tkuldina maS __________S varSbréfa o. fl-, 9....—,------------ ----- — tM vaga- og brúaoarSa é SkalBaréraandi, ar opnl hrlngvag ur r akuldugur handhafa þaaaa akuldabréfa um tvé þúaund krér VERÐTRYGGT RlKISSJÓÐS 1974 halmlld I fjárlðgum fyrir áriS 1974, >étum I hlutfalll viS þé hmkkun, ar kann aS vtrSa á lánatimanum é þalrrl vlaé- tðhi framfmraiukoatnaSar, ar raknuS ar ara 1974 tH gialddaga bréft þaaaa 20. mara 1904. MlSaS ar viS akráningu Hagttofu tkuldatoréf þatta fytnM é 10 árum Iré tfémutUrMherrm Bréfin brúa bilió Framkvæmdir við vega- og brúagerð á Skeiðarársandi vegna hringveg- arins hafa gengið samkværrit áætl- un. Þessar framkvæmdir eru fjár- magnaðar með fé, sem inn kemur fyrir happdrættisskuidabréf ríkis- Nú er unnið að gerð varnargarða og brúar yfir Skeiðará, sem mun verða lengsta brú landsins, 900 metra verið beðið eftir þeirri brú, sem nu er að verða að veruleika. Enn vantar nokkuð á, að bilið sé brúað, þess vegna eru nú til sölu hjá bönkum og sparisjóðum um land allt verðtryggð happdrættisskulda- bréf ríkissjóðs, þau kosta 2000 krónur. Bruum bilið. ) SEÐLABANKI ISLANDS

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.