Morgunblaðið - 20.03.1974, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 20.03.1974, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 20. MARZ 1974 29 Engin bíósýning vegna Kópa- vogsvökunnar. Miðvikudagur 20. marz kl. 8.30: Karlakórinn Fóstbræður. Stjórnandi Jón Ásgeirsson. Söngflokkurinn Hljómeyki. Kynnir Rut Magnússon. Hljómsveit Tónlistarskóla Kópavogs. Stjórnandi Páll Gröndal. Barnakór Tónlistarskólans í Kópavogi. Stjórnandi Margrét Dannheim. Árshátíö Borgfirðingafélagsins í Reykjavík verður I Domus Medica laugardaginn 30. marz 1974 og hefst með borðhaldi kl. 19.00 (kalt borð). Fjölbreytt skemmtiatriði. Nánari uppl. í síma 32302 (Björn Kristjánsson). Stjórnin. VÖRUBÍLAKEÐJUR Getum boðið örfá sett af snjókeðjum, stærð 900x20 á kr. 1.900.- settið. Vélaborg Skeifan 8 Sími 8-66-80. Globusn Til sölu Peugeot 404 árgerð 1 966 í mjög góðu ástandi. Greiðslu- skilmálar. Allar upplýsingar gefur Mercedes Benz 230 automatic árg. '69, gullbronsaður, sjálfskiptur, ekinn 72 þús. km. Mjög fallegur bíll. Upplýsingar í síma 34603 eftir kl. 20.00. VIÐGERÐIR Getum bætt við okkur viðgerðum á allskonar þunga- vinnuvélum og bifreiðum. Ennfremur rafsuðuvinnu. Vélsmiðjan Vörður h.f., Smiðshöfða 1 9, sími 35422. Fyrirlestur um NORÐURLANDAMENNTUN Á SVIÐI LEIKHÚSS OG FJÖLMIÐLA í Norræna húsinu fimmtudaginn 21. marz kl. 20:30. Forstjóri Bertil Lauritzen frá Dramatiska institutet í Stokkhólmi flytur fyrirlestur um þá menntun, sem hægt er að fá á Norðurlöndunum til að starfa við leikhús, útvarp, kvikmyndir og sjónvarp. Verið velkomin. Norræna húsið. NORRÍNA HÖ5IÐ POHJOLÁN TAIO NORDENS HUS Globus h.f. bifreiðadeild. Sími 81555. Söngleikurinn Lísa f Undralandi í nútímauppsetningu eftir Klaus Hagerup. Leikstjóri Pétur Einarsson. Útretning tónlistar annaðist Jóhann G. Jóhannsson menntaskólanemi. Önnur sýning í Austurbæjarbíói í kvöld kl. 20.30. Uppselt. Þriðja sýning föstudagskvöld kl. 20.30. 4. sýning miðnætursýning laugardagskvöld. 5. sýning mánudaginn 25. marz kl. 20.30. Miðasala í Austurbæjarbíói. Herranótt M R RÝMINGARSÖLUNNI VERÐUR HALDIÐ ÁFRAM ÞESSA VIKU. EIGUM ENN M JÖG GOTT LJRVAL AF KVENGOTUSKÓM, DRENGJASKÓM OG SAFARISKOM (UPPREIMAÐIR RÚSKINNSKÓR) ST. 30—41. VERÐ KR. 800. OG KR. 900. PARIÐ. KARLMANNASKÓR ÞAR GETA ALLIR FENGIÐ Á SIG ÓDYRA OG GÓÐA SKÓ. MEIRA URVAL EN NOKKRU SINNI ÁÐUR. STRÆTISVAGNINN STANZAR VHE) DYRNAR. SKÓVERSLUNIN FRAMNESVEGI2 slmi 1-7-3-4-5 DUNLOP Lyftaradekk 23x5 650x10 25x6 750x10 27x6 825x10 18x7 27x10-12 29x7 700x12 500x18 600x15 21x8-9 700x15 600x9 750x15 700x9 825x15 Jb AUSTURBAKKI'sÍMI 38944 msLn DATSUNI20A _ rrr— 69 ha — IScm.hæSíráveB'.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.