Morgunblaðið - 20.03.1974, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 20.03.1974, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 20. MARZ 1974 Merkið kettina Vegna þess hve alltaf er mikið um að kettir tapist frá heimilum sfnum, viljum við enn einu sinni hvetja kattaeig- endur til að merkja ketti sína. Árfðandi er, að einungis séu notaðar sérstakar kattahálsól- ar, sem eru þannig útbúnar, að þær eiga ekki að geta verið köttunum hættulegar. Við ól- ina á svo að festa litla plötu með ágröfnu heimilisfangi og símanúmeri eigandans. Einnig fást samanskrúfaðir plasthólk- ar, sem f er miði með nauðsyn- legum upplýsingum. (Frá Sambandi dýraverndun- arfélaga tslands). ÁRIMAÐ HEILIA DAGBOK 1 dag er miðvikudagurinn 20. marz, sem er 79. dagur ársins 1974. Árdegisflóð f Reykjavík er kl. 04.36, síðdegisflóð kl. 16.58. Sólarupprás í Reykjavfk er kl. 07.30, sólarlag kl. 19.43. Sólarupprás á Akureyri er kl. 07.14, sólarlag kl. 19.28. (Heimild: Islandsalmanakið). Sá er sigrar, hann mun ég láta sitja hjá mér f hásæti mínu, eins og ég sjálfur sigraði og settist hjá föður mínum f hásæti hans. (Opinberunarbókin, 3.21). Attræð er í dag Árný Filippus- dóttir, fyrrum skólastýra í Hvera- gerði. Árný er löngu þjóðkunn kona fyrir störf sín við Hús- mæðraskólann í Hveragerði, sem hún stofnaði og veitti forstöðu í áratugi. í dag dvelst Árný á æsku- slóðum sínum austur í Landsveit. 10. febrúar gaf séra Garðar Svavarsson saman í hjónaband i Laugarneskirkju Ásgerði Guð- björnsdóttur og Kristófer Zal- ewski. Heimili þeirra er að Geit- landi 39, Reykjavík. (Nýja myndastofan). The Club International 26, Woodman Close Leighton Buzzard Bedfordshire England. íslendingar, sem óska eftir pennavinum frá Bretlandi og öðr- um löndum, geta sett sig i sam- band við fyrirtækið. Sextug er f dag Petra Christ- iansen kjólameistari, Njálsgötu 52 B, Reykjavík. Lárétt: 1 larfa 6 lærdómur 8 sund 10 sérhljóðar 11 nauðið 12 2 eins 13 komast yfir 14 fiskur 16 rauf- inni Lóðrétt: 2 fyrir utan 3 afkimi 4 2 eins 5 hallmælir 7 eggjaði 9 treg 10 ofn 14 spi 116 samhl jóðar Lausn á síðustu krossgátu. Lárétt: 1 hrasa 6 eik 8 seiðinn 11 nið 12 nás 13 ár 15 la 16 aða 18 armi ngi Lððrétt: 2 reið 3 AIÐ 4 skin 5 asnana 7 ansaði 9 eir 10 nál 14 óði 16 ám 17 án Nýjar hjúkrunarkomir 8. marz luku þessar hjúkrunarkonur prófi frá Hjúkrunarskóla Islands: 1. röð, talið frá vinstri: Þórdís Kristinsdóttir, Neskaupstað, Hulda Guðbjörnsdóttir, Kópavogi, Arndís Ósk Hauksdóttir, Reykjavík, Ingibjörg Jónsdóttir, Stykkishólmi, Sveinbjörg Eyvindsdóttir, Kópavogi, Elínborg Angantýsdóttir, Eyjafirði, Valgerður Baldursdóttir og Halla Hauksdóttir, Reykjavík. 2. röð, frá vinstri: Erla Friðriksdóttir, Reykjavík, Ásdís Jónsdóttir, Kópavogi, Jóna Kristjánsdóttir, Reykjavfk, Berglind Freymóðsdóttir, Reykjavík, Þorbjörg Jónsdóttir skólastjóri, Sigríður Harðardóttir, Akra- nesi, Ásta Arnþórsdóttir, Akureyri, Björg Cortes, Reykjavfk, og Kristín Á. Claessen, Kópavogi. 3. röð, talið frá vinstri: ÁgUsta Eiríksdóttir, Þingvöllum, Ásta Karlsdóttir, Grundarfirði, Gerður Sæmundsdóttir, Hvera- gerði, Guðríður Haraldsdóttir, Reykjavík, Hallbera Friðriksdóttir, Reykjavík, Edda Ólafsdóttir, Reykjavík, Helga S. Helgadóttir, Olafsfirði, Halldóra Andrésdóttir, Reykjavfk, Kristfn A. Sóphus- dóttir, Reykjavík og Margrét Halídórsdóttir, Reykjavík. 4. röð, frá vinstri talið: Bryndís Konráðsdóttir, Reykjavík, Þórey Hannesdóttir, Reykjavík, Sigríður Agnarsdóttir, Kópa- vogi, Guðríður Kristjánsdóttir, Reykjavík, Svanhildur Thorstensen, Reykjavík, Ólína Torfadóttir, Reykjavík, Steinunn Ingvarsdóttir, Skeiðahreppi, Arnessýslu, Magnhildur Sigurðardóttir, Hvamms- tanga og Mínerva Sveinsdóttir, Reykjavík. Uwf CENCISSKRÁNINC Nf- 5) - 19. m.ir/. 1974 3krát5 frá FJini "« K1.I2.00 Kaup Sala 13/3 1974 1 Iianda r íkjadol la r 86, 50 86, 90 19/3 - 1 Stc rlingRpund 201,65 202,85 * 14/3 - 1 Kanadadollar 88, 95 89, 45 19/ 3 100 Dansk.ir krónur 1 378, 75 1 386, 7 5 * 14/3 - 100 Norskar kronur 1 522,00 1530,80 l‘i/3 100 Stcnskar krónur 1879,40 1890,20 * 1 í/3 - 100 Finnsk mftrk 2253, 70 2266,70 19/3 - 100 Frantikir frankar 1781,20 1791,50 * - - 100 Hclg. frankar 21 5, 45 216,65 ♦ - 100 Svinsn. írankar 2806,40 2822,60 # - 100 Gyllitú 31 3 3, 95 3152,05 * - - - 100 V. -hýz.k mörk 3279,65 3298,55 ♦ - 1 00 Li r»i ? ) 3, 5« 1 3, 66 ♦ - - 100 AuþIu r r. Sch. 444, 35 446,95 ♦ - - 100 EscudoA 340, 05 342, 05 * 1 8/ 3 - 100 F’c Mct.t r 145, 95 14 6, 7 5 19/3 100 Y«*n 30, 81 30, 99 # 1 5/2 197 3 100 Rcikni ngskrónur- Vöru^kiptaldnd 99, H6 100,14 1 3/ 3 1974 1 Rcikning sdollar - Vöruskiptalönd 86, 50 86, 90 * Hrf*ytinj» frá síöustu okráningu, 1) Gildir aCcins fyrir grciöt lur tcngdar inn- og ingi á vðfum. ást er . . . . . . að taka stríðni vegna útlitsins TM Reg. U.S. Pat. Off.—All rights reserved («•> 1974 by Los Angeles Times j KROSSGÁTA Vikuna 15.—21. marz verður kvöld-, helgar- og næturþjónusta apóteka í Reykjavík í Apóteki Austurbæjar, en auk þess verður Lyfjabúðin Iðunn opin utan venju- legs afgreiðslptíma til kl. 22 alla daga vaktvik- unnar nema sunnudag. Pennavinir ítalskir bridgespilarar hafa verið sigursælir i flestum bridge- mótum á undanförnum árum. Ástæður fyrir þessum góða árangri eru margar, en ein þeirra er nákvæmni í sögnum. Eftirfar- andi spil er gott dæmi um þetta, en það er frá leik milli ítalíu og Bretlands i Evrópumóti fyrir nokkrum árum. Norður S K-G H 7-6-4-3 T Á-K-D-7-6-4-2 L — Vestur Austur S Á-10-8-2 S D-7-5 H A-10 H K-8 T 8-5-3 TG-9 L A-10-8-7 L D-9-6-5-4-3 Suður S 9-6-4-3 H D-G-9-5-2 T 10 L K-G-2 Við annað borðið sátu ftölsku spilararnir Messina og Bianchi N- S, en brezku spilararnir Tarlo og Rodrigue A-V og þar gengu sagnir þannig: V N A S 11 2 t 31 P P 31 P 3 h P 4 h Allir pass. Norður treysti félaga sínum og þrátt fyrir góðan tígul, þá segir hann 4 hjörtu vegna þess að hann telur þetta vænlegri úttektarsögn en nokkra aðra. Spilið vannst, því að sagnhafi gaf 2 slagi á tromp og einn á spaða. Við hitt borðið sátu brezku spil- ararnir Coyle og Silverstone N-S, en Belladonna og Mondolfo A-V og þar gengu sagnir þannig V N A S 11 D 3 1 3 h 41 5t D Allirpass. Þrátt fyrir að suður segist eiga hjarta, þá velur norður úttektar- sögn í tígli. Spilið varð einn niður, því að A-V fengu 3slagi. Föstumessur í kvöld Fríkirkjan í Reykjavfk Föstumessa i kvöld kl. 20.30. Þorsteinn Björnsson. Laugarneskirkja Föstumessa í kvöld kl. 20.30. Séra Garðar Svavarsson. Hallgrfmskirkja Föstuguðsþjónusta kl. 20.30. Pétur Þorvaldsson sellóleikari leikur lög eftir Jón Leifs við Hall- grímssálma. Ræðuefni: Mynd Baltasars af Kristi ákrossinum. Dr. Jakob Jónsson. Bústaðakirkja Föstumessa í kvöld kl. 20.30. Séra Ólafur Skúlason. | SÁ NÆSTBESTI Richard Nixon var eitt sinn á kosningaferðalagi um Bandarfkin og hitti þá fyrir gamlan Indfána. — Hvað heitir þú? spurði Nixon. — Ég heiti Svarti örn og sonur minn heitur Þrumufugl. — A hann ekki syni? — Jú, þeir heita DC-7 og DC-8. TAPAD-FUINIDIÐ Fjögurra mánaða kettlingur, svartur og hvítur að lit, (högni) tapaðist frá Gullteigi 12 í fyrra- dag. Finnandi er vinsaml. beðinn að hringja í síma 82734. Blágrár högni fannst í Miðbæn- um sl. laugardagskvöld. Er með gula hálsól og bjöllu, en heimilis fang vantar. Uppl. í sima 24839. Aðfararnótt síðasta föstudags hvarf læst hjól frá Austurbrún 4. Hjólið er hvítt og blátt Combi DBS gírahjól með hraðamæli og nýjum köflóttum hliðatöskum. Sá sem orðið hefur var við hjólið, vinsaml. hringi í síma 37466. | BRIDGE ~1

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.