Morgunblaðið - 20.03.1974, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 20.03.1974, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 20. MARZ 1974 23 Stúlka 16 — 17 ára sem Al)-Pair Óskast nú þegar til að gæta barna og við smávægilega heimilishjálp hjá fjölskyldu forstjöra erlends flug- félags I Skotlandi. Ráðningartími minnst 6 mánuðir. Ferðir greiddar fram og til baka. Vasapeningar £ 4.00 á viku. Upplýsingar I slma 27460. Járnsmiður — Verkstjórn Járnsmiður, með alhliða reynslu, er gæti annast verk- stjórn I forföllum, óskast. Getum einnig bætt við okkur lagtækum mönnum. Vélsmiðjan Normi, slmi 84572. I. vélstjóra eða mann vanan vélum og stýri- mann eða mann vanan veiðum í þorskanet, vantar strax á bát frá Suðurnesjum. Upplýsingar í síma 51119. Stýrimaður Stýrimaður vanur togveiðum, neta- veiðum og línuveiðum óskar eftir að komast í gott pláss, helzt fyrir Norðurlandi. Upplýsingar í síma 96-11434 frá 10—12 á hádegi og frá 4—6 e.h. Múrari Óska eftir múrara til að pússa rað- hús í vor. Þarf ekki að hafa réttindi. Upplýsingar í síma 41407 eftir kl. 6. Háseti óskast á 103 lesta netabát frá Horna- firði. Uppl. í síma 86899 og 97-8210. Konur og karlmenn vantar til frystihússtarfa í Ytri- Njarðvík. Einnig karlmenn í aðgerð á kvöldin. Mikil vinna. Upplýsingar í síma 1444 og 1933, Keflavík. Háseta vantar á 270 lesta netabát frá Kefla- vfk. Upplýsingar í síma 1888 og 1933, Keflavík. Háseti óskast á m/b Hraunsvík, Grindavfk. Góð kjör fyrir vanan mann. Upplýsingar í síma 8239. Afgreiðslustúlka Afgreiðslustúlka óskast nú þegar. Upplýsingar í verzluninni (ekki í síma) klukkan 10—12 og 2—4. BIERING, Laugavegi 6. Royal Stimplar - Slífar og stimpilhringir Austin, flestar gerðir Chevrolet, 4,6,8 strokka Dodge frá '55—'70 Ford, 6—8 strokka Cortina '60—'70 Taunus, allar gerðir Zephyr, 4—6 str., '56—'70 Transit V-4 '65—'70 Fiat, allar gerðir Thames Trader, 4—6 strokka Ford D800 '65 Ford K300 '65 Benz, flestar gerðir, bensín og dísilhreyflar Rover Singer Hillman Skoda Moskvitch Perkins, 3—4 strokka Vauxhall Viva og Victor Bedford 300, 330, 456 cc Volvo, flestar gerðir bensín og dísilhreyflar Þ.Jónsson & Co Skeifan 17. Símar: 84515—16. Portúgalskur harnafatnaður kominn. Fjölbreytt úrval. Rauðhetta, Laugavegi 48, Hverfisgötu 64. Verziunarmannafélag Hafnarfjarðar heldur aðalfund laugardaginn 23. marz n.k. í Skiphóli. Fundurinn hefst kl. 13.30. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Önnur mál. Stjórnin. Félag framreiðslumanna AÐALFUNDUR Aðalfundur Félags framreiðslumanna verður haldinn að Óðinsgötu 7, miðvikudaginn 20. marz 1 974 og hefst kl. 1 4.30. Fundarefni: Venjuleg aðalfundarstörf. Lagabreytingar. Önnur mál. Uppástungur um formann, meðstjórnendur og aðra nefndarmenn liggja frammi á skrif- stofu félagsins. Sýnið félagsskírteini við innganginn. Stjórnin. HEIMDALLUR SAMTÖK UNGRA SJÁLFST/ÍÐISMANNA í REYKJAVÍK stofnun byggingaféiags Heimdallur S.U.S. gengst fyrir stofnun BYGGINGAFÉ- LAGS fyrjr ungt fólk. Stofnfundur verður haldinn fimmtudaginn 20. marz kl. 20.30 í Miðbæ, Háaleitisbraut (norðausturenda). LÖGB VERDA FRAM DRÖG AD LÖGUM FYRIR FELAGID. STOFNFELAGAR HAFA FORGANG í FELAGINU. HEIMDALLUR Landmællngatækl til sölu. Kíkir, þrífótur og stöng. Lítið notað. Ódýrt. Sendið nafn yðar til Mbl. merkt: Landmælingatæki 491 7. LolcaÓ kl. 8.45 til 13 í dag vegna jarðarfarar Þórðar Þorbjarnar- sonar, forstjóra. Skrifstofa Rannsóknastofnana atvinnuveganna. Hátúni 4a. vegna jarðarfarar Þórðar Þorbjarnarsonar, forstjóra, verður lokað í dag kl. 1 0— 1 2 f.h. á eftirtöldum stofnunum: Rannsóknastofnun landbúnaðarins, Rannsóknastofnun byggingariðnaðarins, Rannsóknastofnun iðnaðarins, Keldnaholti. VERKSTÆÐISHÚSNÆÐI Óskum að taka á leigu til skemmri eða lengri tíma hentugt verkstæðishúsnæði fyrir véla- verkstæði. Nauðsynlegt er að á húsnæðinu séu góðar innkeyrsludyr. Nánari upplýsingar veitir Karl Sighvatsson — Sími 36312. DRÁTTARVÉLAR HF. Suðurlandsbraut 32 - Reykiavlk

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.