Morgunblaðið - 20.03.1974, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 20.03.1974, Blaðsíða 28
28 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 20. MARZ 1974 Ný ensk úrvalsmynd. — íslenzkur texti — Sýnd kl. 5,7 og 9. Bönnuð innan 1 4 ára. 3= m = * S? Sfmi 16444 Hver er Harry Kellerman Dustin Hoffman Skemmtileg og sérstæð ný bandarísk litmynd um afar ráð- viltan tónlistarmann. Leikstjóri. ULU GROSBARD. íslenzkur texti Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.15. Félagslíf Kl Helgafell 59743207 — IV/V.3 □ Mímir 59743207 = 6 1.0.0.F. 9= 1 553208V2 1.0.0.F. 7 =• 1 553208VÍ — RMR-20 3 20 VS-MM-FR-HV Góðtemplarahúsið Hafnarfirði. Félagsvistin í kvöld, miðvikudag 20. marz. Verið velkomm. Fjölmennið. Kristniboðssambandið. Almenn samkoma verður í kristin- boðshúsinu Betanía, Laufásveg 13, í kvöld kl. 8.30. Halla Bachmann kristinboði talar. Allir velkomnir. Sýnikennsla á fiskréttum verður að Baldursgötu 9 fimmtu- daginn 21 3. kl. 8 30 Benný Sigurðardóttir húsmæðrakennari S^nlr Fjölmennið. Húsmæðrafélagið. Hörgshlíð 1 2 Almenn samkoma — boðun fagn- aðarerindis í kvöld, miðvikudag kl 8. TÓNABfÓ Sími 31182. MIIRPHY FER f STRÍO „Murphy's War" Leikstjóri: PETER YATES (Bullitt) íslenzkur texti Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum innan 14 ára. MAÐURINN Á SVÖRTU SKÓNUM („Le Grand Blond Une Chaussure Noire) ★ ★★★★b.t. særdeles seværdig Frábærlega skemmtileg frönsk litmynd um njósnir og gagnnjósnir. Leikstjóri: Yves Robert Aðalhlutverk: Pierre Ricbard Bernard Blier Jean Rochefort íslenzkur texti Sýnd kl. 5, 7 og 9 REYKIAVIKUR Kertalog í kvöld. Uppselt. 7. sýning Græn kort gilda Volpone, fimmtudag kl. 20.30. Fáar sýningar eftir. Fló á skinni, föstudag. Uppselt. Kertalog, laugardag kl. 20.30 Volpone, sunnudag kl. 20 30. Fló á skinni, þriðjudag kl. 20.30. Aðgöngumiðasalan í Iðnó er opin frá kl. 14 Simi 1 6620. #ÞJÓflLEIKHÚSIÐ LIOINTÍÐ i KVÖLD KL. 20 i Leikhúskjall- ara Ath. breyttan sýningartima. Fáar sýningar eftir BRÚÐUHEIMILI FIMMTUDAG KL. 20 Næst síðasta sinn. LEÐURBLAKAN föstudag kl. 20. laugardag kl. 20. Miðasala 13.15—20. Simi 1-1 200 Verzlunarhúsnæðl óskast til kaups, má vera í langri leigu. Útb. ca. 3 milljónir. Agnar Gústafsson hrl., Austurstræti 14, Símar 21 750, 22870. Sfmi 19700 Bátar til sölu, 188 — 104 — 88 — 75 — 64 — 47 — 29 — og 12 lesta með nýrri vél. Höfum einnig til sölu 400 lesta skip sem er eitt af toppskipunum á nótaveiðum. Upplýs- ingar aðeins á skrifstofunni. T réskip 104 — 97 — 81 — 74 — 65 — 55 — 38 — 36 — 28 — 15 — 14 — 12 — 11 — 10 — og 51/2 tonna byggður 1971. Skipasalan, Njálsgötu 86, símar 19700 og 18830 heimasími 92-3131. STJÓRNUNARFÉLAG ÍSLANDS GENGI SENI HAGSTJÓRNARTÆKI Á morgun fimmtudaginn 21. marz kl. 16:00 gengst Stjórn- unarfélagið fyrir fundi að Hótel Sögu (Bláa sal) um GENGI SEM HAGSTJÓRNARTÆKI. Fyrir- lesari verður Sigurgeir Jónsson aðstoðarbankastjóri Seðla- bankans, en hann starfaði í nokkur ár við Alþjóðagjaldeyris- sjóðinn í Washington. Fundurinn, sem er öllum opinn, er haldinn í tengslum við fyrirhugaða ráðstefnu Stjórnunarfélags íslands um áhrif opinberra aðgerða á atvinnulífið, sem haldinn verður í Munaðarnesi 28. apríl n.k. Úr blaðadómum: „Mjög glæsileg, ný útgáfa á hinni sígildu skáldsögu eftir Emily Bronte". Los Angeles Times. „Frábært afrek allra, sem við sögu komu — mynd, sem sker sig úr — býr yfir spennu, lif- andi stil og ástriðum, og stjórn- að með listrænu aððhaldi. World Cinema. „Hrifandi . . . ógleymanleg ást- arsaga" Fabulous Las Vegas Mag. „Hartnæm . . . ofsafengin . . . Ungfrú Marshall er framúrskar- andi hæfileikamikil". Heald Examiner. Sýnd kl. 5 Herranótt Lisa i Undralandi kl. 8.30. ÍSLENZKUR TEXTI FÝKUR YFIR HÆRIR Wuthering Heights sími 1 1544, KYNSKIPTINGURINN Ein mest umtalaða mynd frá árinu 1970. Allt sem þið hafið heyrt um Myru Breckenridge er satt. Bönnuð börnum yngri en 1 2 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. CENTURY-FOX Presems MAE JOHN WEST HUSTON AND RAQUEL WELCH ----laGORE VIDAL S- MYRA JRECKINRIDGE IC5IÐ —— flleramillln!)ií> »'ða eru oiuiþunoj. DRGLEGn LAUGARASBIO Sími32075 Reiknisskil Spennandi bandarísk mynd, tekin í litum og ToddA-o 35. Leikstjóri: George Seaton. íslenzkur texti. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum innan 1 2 ára. Sinfóníuhljómsveit íslands Tónleikar I Háskðlabíði fimmtudaginn 21. mars kl. 20.30. Stjórnandi KARSTEN ANDERSEN, einleikari GISELA DEPKAT, cellóleikari. Flutt verður: Forleikur að óperunni Benvenuto Cellini eftir Berlioz, Sellókonsert í a moll eftir Schumann og Sinfónía nr. 3 „Eroica" eftir Beethoven. Aðgöngumiðar seldir í bókabúð Lárusar Blöndal, Skóla- vörðustíg 2 og í bókaverslun Sigfúsar Eymundssonar, Austurstræti 18.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.