Morgunblaðið - 20.03.1974, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 20. MARZ 1974
11
KAUPMANNASAMTÖK
ISLANDS
o
Samelglnlegur fundur
félags matvörukaupmanna og félags kjötverzlana verður
haldinn í baðstofu kaupmanna að Marargötu 2, miðviku-
daginn 20. marz n.k. kl. 20.30.
Stjórnirnar.
Eigum á lager á eldra verðinu utanhuss-
klæðningu úr áli, með innbrenndri málningu.
HANNES ÞORSTEINSSON & GO. H.F.
Skúlatúnl 4
Slml 25150
ORLOFSFEIIÐIR VERKAFÓLKS
TIL RÚMENÍU1974
Páskaferð:
Bucharest-Sibiu-Poiana Brasov í Karpatafjöllum
7/04—21 /04. Verð kr. 26,500,00. Róleg ferð ekið um
falleg héruð og hvííst á milli á fyrrgreindum stöðum.
íslenzkur leiðsögumaður. Innifalið þotuflug, gisting í
tveggja manna herbergjum á góðum hótelum, fullt fæði
■og akstur. 50% afsláttur fyrir börn undir 1 2 ára aldri.
3 vikna baðstrandarferðlr
á Aurora-baðströndina við Svartahaf fra og með 1 2 maí.
Hótel Opal, 1. fl. A. hótel (byggt 1973) 8 hæða, Öll
herbergi með sturtu/baði, wc. svölum, loftkæld, sundlaug,
sólsvalir á efstu hæð, 50 m. frá strönd. Fullt fæði. íslenzkur
framreiðslumaður á staðnum. Eða —
1 vika í Bucharest og Brasov, hótel Carpati (de Luxe) og 2
vikurá hótel Opal, Aurora.
Verð. 3 vikur 1 vika Bucharest
Opal Brasov/2 vikur
Brottför Aurora Opal, Aurora
12/5 27.500 30.000
2/6 23/6 14/7 4/8 25/8 29.500 31.000
HÓTELOPAL = AURORA
Innifalið í verði: Beint þotuflug, gisting í 2ja manna
herbergjum, fullt fæði, ísl leiðsögumenn, 50% afsláttur
fyrir börn undir 12 ára aldri. Einstaklingsherbergi kr.
250,00 aukalega á dag.
NYJUNG: FERÐIR A HRESSINGARHÆLI I 3 VIKUR:
VERÐ: Bad Felix Slanic Moldava Nepfun
Brotlför Án meðferðar Með meðferð Með geravite meðferð Án meðferðar Með meðferð Með geravite meðferð Án meðferðar Með meðferð Með geravite meðferð
21/4 12/5 15/9 32.000 35.000 47.500 29.000 33.500 42.500 27.500 32.500 40.000
2/6 23/6 14/7 4/8 25/8 34.000 38.000 51.000 32.500 36.000 49.000 29.000 35.000 46.000
Ferðirnar 21 /4 og 15/9 eru aðeins á Bad Felix og Slanic Moldava.
Innifalið í verði: Þotuflug beint, gisting í tveggja manna herbergjum
með sturtu/baði, wc. og svölum, fullt fæði og meðferð á hressingarhæl-
um samkvæmt nánari ákvörðun lækna og óskum hvers og eins.
Leiðsögn ísl. hjúkrunarkvenna.
Öll meðferð á hressingarhælunum er byggð á heilsulindum og sérþekk-
ingu lækna og þjálfaðs hjúkrunarfólks á hverjum stað fyrir sig.
Bad Felix
einkum ætlað, gigtar- tauga- ogi hjartasjúklingum.
Sérstök umsóknareyðublöð afhent í skrifstofu okkar
varðandi þessar ferðir.
Allar pantanir þurfa að berast
skrifstofu okkar, sem veitir nánari upplýsingar og sendir
bæklinga um þessar ferðir hvert á land sem er.
Slanic Möldava
emkum ætlað lungna- astma- og sjúklingum með meltingarsjúkdóma,
Nept un,
almennt þar á meðal psoriasis, en auk þess er hægt á öllum þessum
stöðum að fá meðferð elli- og hrörnunarsjúkdóma — geravite H.3. og
Aslavite meðferð — byggða á kenningum prófessor Önu Aslan sem
fengist hefur við slíkar rannsóknir í yfir 40 ár og er þekkt orðin víða um
heim, og nú á síðari árum um öll Norðurlönd.
FERÐASKRIFSTOFAN
LA N Q SVN
Laugavegi 54, Reykjavík
Símar: 22890 og 13648.