Morgunblaðið - 02.07.1974, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 02.07.1974, Blaðsíða 6
DAGBOK MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 2. JÚLI 1974 f dag er þrlðjudagurinn 2. Júlf, sem er 183. dagur ðrsins 1974. Árdegisflðð er I Reykjavík kl. 04.57, sfðdegisfiðð kl. 17.23. Sðlarupprás I Reykjavfk er kl. 03.06, sðlarlag kl. 23.56. A Akureyri er sðlarupprðs kl. 02.00, sðlarlag kl. 00.29. (Heimild: Islandsalmanakið) En er þér gangið inn I húsið, þð heilsið þvf; og sé húsið maklegt þð komi frlður yðar yfir það; en sé það ekki maklegt, þð hverfi friður yðar til yðar aftur. (Mattheusar guðspj. 10.13). ÁRNAÐ HEILIA 85 ðra er I dag, 2. júlf, Ingvar J. Björnsson, húsasmfðameistari, Hverfisgötu 9, Hafnarfirði. Hann verður hjð dóttur sinni og tengda- syni f dag. 16. júní gaf séra Tómas Guð- mundsson saman í hjónaband f Hveragerðiskirkju Gerði Baldurs- dðttur og Jðhannes Georgsson. Heimili þeirra er að Hverfisgötu 102, Reykjavfk. I KRDSSGÁTA ~| 1 2 3 7 U ‘ r ■ «3 II IZ ■ * ■ ■ Lðrétt: 1. málæði 5. klukku 7. hrúga saman 9. ósamstæðir 10. veitir ákúrur 12. samhljóðar 13. dauði 14. lfkamshluti 15. eldstæði Lððrétt: 1. skrauti 2. bæta við 3. marðir 4. samhljóðar 6. forin 8. 3eins 9. happ 11. tungl 14. leit Lausn á sfðustu krossgátu. Lðrétt: 1. ásinn 6. TLS 7. knáa 9. öl 10. sökkull 12. TS 13. lúni 14. nei 15. ruggi Lððrétt: 1. átak 2. slakleg 3. fs 4. núllið 5. akstur 8. nös 9. öln 11. uu ii 14. NG. | SÁ IMÆSTBESTI Afbrýðissemi mun jafn- gömul manninum hér á jörðu. Fyrsta saga af af- brýðissemi gerðist i aldin- garðinum Eden. Það var kvöld eitt að Adam kom seint heim, hafði eitthvað tafist og Eva sagði: — Af hverju kemurðu svona seint. Ertu farinn að daðra við einhverja aðra? — Þú veizt það, elsku Eva, að það er engin nema þú? — Ertu alveg viss um það. Komdu hérna og lofaðu mér að telja I þér rifin. Svona ábúðarmiklir verða kvöldkjólarnir í haust. Ermarnar eiga að vera víðar og efnismiklar, og þá er eins gott að efnið sé þjált og þunnt, til þess að hægt sé að vera I kápu með venjulegum ermum. Það getur komið sér illa þegar keðjan slitnar á hjólinu mitt í hringiðu umferðarinnar, en þegar þessi snáði lenti í þeim vandræðum um daginn, var hjálpin ekki langt undan. Lögregluþjónn var á næstu grösum og bjargaði málinu á stundinni. Vikuna 28. júní — 4. júlí verður kvöld- helgar- og næturþjón- usta apóteka í Reykja- vík í Borgarapóteki, en auk þess verður Reykjavíkurapótek op- ið utan venjulegs af- greiðslutfma til kl. 22 alla daga vaktvikunn- ar nema sunnudag. 1 SÖFIMIINI Landsbókasafnið er opið kl. 9—7 mánudaga — föstud. Laugard. 9—12. Borgarbókasafnið Aðaisafnið er opið mánud. — föstud. kl. 9—22, laugard. kl. 9—18, sunnud.kl. 14—18. Bústaðaútibú er opið mánud. — föstud, kl. 14—21. Hofsvallaútibú er opið mánud. — föstud. kl. 16—19. Sólheimaútibú er opið mánud. — föstud. kl. 14—21. Laugard. kl. 14—17. Landsbókasafnið er opið kl. 9—19 alla virka daga. Ameríska bókasafnið, Neshaga 16, er opið kl. 1—7 alla virka daga. Bókasafnið f Norræna húsinu er opið kl. 14—19, mánud. — föstud., en kl. 14.00—17.00 laugard. og sunnud. Arbæjarsafn er opið alla daga nema mánudaga kl. 14—16. Einungis Arbær, kirkjan og Eftirfarandi spil er frá leik milli Irlands og Bandaríkjanna f Olympfukeppni fyrir nokkrum árum. Norður S. G-8-6-2 H. G-9-7-5-4 T. — L. G-7-6-3 Vestur. S. K-D-5-3 H. D-2 T. G-5 L. D-10-5-4-2 Austur. S. 9-7-4 H. A-6 T. K-D-10-7-6-4-3 L.8 Suður. S. A-10 H. K-10-8-3 T. A-9-8-2 L. A-K-9 Við annað borðið sátu frsku spilararnir A-V, og þar gengu sagnir þannig: A S V N 11 1 g D Rd P 2 h P P 3 t P P 3 h 4 t D Allir pass Þar sem sagnhafi á 3 innkomur f borð, tókst honum að gera laufið gott, og þannig losnaði hann við hjarta heima og vann spilið og fékk 510 fyrir. Láti suður út tfgul í byrjun, þá tapast spilið, því að þá missir sagnhafi innkomu f borð, sem hann þarf á að halda síðar f spilinu. Við hitt borðið sátu frsku spilar- arnir N-S, og gengu sagnir þann- «g: A 2 t P P 5 t S V N D P 31 3 h P 4 h 4 g 51 P P 5 h Allir pass Vestur lét út tígul gosa, sagn- hafi trompaði í borði, lét út hjarta 4, austur drap með ási, lét út lauf og sagnhafi drap með ási. Sagn- hafi tók nú trompin af andstæð- ingunum, tók laufa kóng og lét út laufa 9. Vestur drap með drottn- ingu, en þannig varð gosinn f borði góður og losnaði þá sagn- hafi við spaða 10 heima og vann spilið. skrúðhúsið eru til sýnis. (Leið 10 frá Hlemmi). Asgrfmssafn, Bergstaðastræti 74, er opið alla daga nema laug- ardaga kl. 13.30—16.00. Að- gangur er ðkeypis. tslenzka dýrasafnið er opið kl. 13—18 alla daga. Listasafn Einars Jónssonar er opið daglega kl. 13.30—16. Listasafn Islands er opið kl. 13.30—16 sunnud., þriðjud. fimmtud. og laugard. Náttúrugripasafnið, Hverfis- götu 115, er opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30—16. Sædýrasafnið er opið aila daga kl. 10—17. Þjóðminjasafnið er opið kl. 13.30—16 sunnud., þriðjud., fimmtud., laugard. Kjarvalsstaðir Kjarvalssýningin er opin þriðjudaga til föstudaga kl. 16—22, og laugardaga og sunnudaga kl. 14—22.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.