Morgunblaðið - 02.07.1974, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 02.07.1974, Blaðsíða 4
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 2. JÚLÍ 1974 Fa Itll.t I.I H. A V '4 lAtt" 220*22* RAUDARÁRSTIG 31 LOFTLEIÐIR BILALEIGA f * CAR RENTAL Tt 21190 21188 LOFTLEIÐIR tel. 14444*25555 BfLALEIGA CAR RENTAL 'ABI OAN-mMTAL* Hverfisgötu 18 27060 VELDUR, HVER MÆæOSl HELDUR 0 SAMVINNUBANKINN MmW^WÆL Ferðabílar hf. Bílaleiga — Sími 81260 Fimm manna Citroen G.S. station. Fimm manna Citroeri G.S. 8-—22 manna Mercedes Benz hópferðabílar (m. bílstjór- um). SKODA EYÐIR MINNA. Shodh LEICBH AUÐBREKKU 44-46. 5ÍMI 42600. HOPFERÐA- BÍLAR Til leigu i lengri og skemmri ferðir 8—50 farbega bílar. KJARTAN INGIMARSSON Sími 86155 og 32716 Afgreiðsla B.S. í. Sími 22300. <S BÍLALEIGAN 5IEYSIR CAR RENTAL «24460 í HVERJUM BÍL PIOIMŒŒJR ÚTVARP OG STEREO KASSETTUTÆKI Breytingar á kjördæmaskipun 1 umræðunum, sem fram fðru fyrir þær kosningar til Al- þingis, sem nú eru afstaðnar, var lftilsháttar minnzt á gamalt og nýtt deiluefni, kjördæma- skipunina. Fimmtán ár eru nú liðin frá þvf, að núverandi kjör- dæmaskipan komst á. Ómðt- mælt er, að kjördæmabreyting- in 1959 var til verulegra bðta að þvl Ieyti a.m.k., að með benni náðist meiri jöfnuður, þannig að flokkarnir fengu þingmenn I nokkru samræmi við heiidarat- kvæðatölu þeirra yfir landið. Þð að þessi kjördæmaskipan hafi þannig verið til mikilla bðta hafa þéttbyggðustu kjör- dæmin ávallt borið skarðan hlut frá borði. Atkvæði greitt á Vestfjörðum hefur verið og er raunar margfalt á við eitt at- kvæði greitt f Reykjaneskjör- dæmi. Hér á landi hefur það lengi verið viðurkennt, að at- kvæði í strjálbyggðum kjördæmum, þar sem samgöng- ur við stjórnsýslumiðstöðvar I þéttbýlinu eru erfiðar, hafi meira vægi en önnur. Vita- skuld getur það verið álitaefni, hvort sjðnarmið af þessu tagi eigi við nægileg rök að styðjast. En hvað sem þvf ifður er nú Ijðst orðið, að mjög hallar á einstök kjördæmi f þessum efn- um þannig að nærri stappar verulegu ranglæti. Á þetta einkum við Reykjaneskjör- dæmi og e.t.v. einnig Reykja- vfk. Alþingi endurspegli skoðanir fólksins t sjðnvarpsumræðum efstu manna framboðslistanna f Reykjavfk aðfararnótt sfðast- liðins mánudags kom skýrt fram, að nú virðist vera pðlitfskur jarðvegur fyrir endurskoðun kjördæmaskipun- arinnar. Sérstaklega kom það fram f tali Geirs Hallgrfmsson- ar, Gylfa Þ. Gfslasonar og Magnúsar Kjartanssonar, að flokkar þeirra leggja áherzlu á, að komið verði á meiri jöfnuði f þessum efnum, þannig að kjós- endur I einu kjördæmi hafi ekki margfaldan atkvæðisrétt á borð við kjðsendur f öðru. Þðrarinn Þðrarinsson for- maður þingflokks framsðknar- manna minntist á gamla hug- mynd um einmenningskjör- dæmi, en hún hefur jafnan átt nokkru fylgi að fagna bæði f röðum Framsðknarflokksins og Sjáifstæðisflokksins. 1 umræð- unum kom einnig fram sú hugmynd að taka hér upp að eriendri fyrirmynd kjördæma- skípan, þar sem annar helming- ur þingmanna yrði kjörinn I einmenningskjördæmum, en hinn yrði landskjörinn. Með þvf mðti má sameina kosti ein- menningskjördæma og upp- bðtakerfisins til jöfnunar á milli flokka. Geir Hallgrfmsson sagði það sem sfna skoðun, að við breyt- ingu á kjördæmaskipaninni yrði einkum að gæta þess, að fulltrúatala mismunandi stjðrnmálastefna á Alþingi væri rétt spegilmynd af skoð- unum kjósenda f landinu. Þá lagði hann ennfremur áherziu á, að kosningakerfið yrði að vera með þeim hætti, að kjðs- andinn hefði ekki einvörðungu kost á að velja einn ákveðinn stjðrnmálaflokk, heldur hefði hann einnig áhrif á það hverjir veldust til framboðs og til þeirrar ábyrgðar að fram- kvæma þá stjðrnmálastefnu, sem hann styður. I viðtali við Morgunblaðið skömmu fyrir kosningar sagði Geir Hallgrfmsson um þetta efni: „Það er að vfsu varasamt að breyta stjðrnarskránni með stuttu millibili að þessu leyti. Og æskilegt væri, að slfkar breytingar ættu sér stað sam- fara ráðgerðri endurskoðun stjðrnarskrárinnar almennt, sem áratugum saman hefur verið á dagskrá. En svo brýn nauðsyn kann að reynast á endurskoðun kosn- ingalaga og kjördæmaskipun, að það verði ekki unnt að bfða þess.“ Ummæli þessi gefa ðtvfrætt til kynna að vænta megi um- ræðna og jafnvel tillagna um endurskoðun á kjördæmaskip- aninni á næsta kjörtfmabili. En fæstum dylst, að mál þetta þarf örugglega gaumgæfilegrar at- hugunar við eins og nú standa sakir. Frá vorhátið sendiherrahjðnanna og fslenzkra fyrirtækja á hðtel D’Angleterre. Talið frá vinstri: Agnar Tryggvason forstjðri, Börge Schmith borgarstjðri, ólög Pálsdðttir, frú Knudsen, Sigurður Bjarnason og K.C. Knudsen framkvæmdastjðri. 1100 ára afmælis Islands minnzt í Kaupmannahöfn K. höfn I júni. Frá fréttaritara Mbl. Hér í Kaupmannahöfn hefur 30 ára lýðveldis og 100 ára af- mælis Islandsbyggðar verið minnzt með ýmsum hætti. Hófst það með því, að 1. aprfl voru haldin fjölmennur hádeg- isverður og vorhátíð á hótel D’Angleterre. Buðu íslenzku sendiherrahjónin til hans fyrir hönd landbúnaðardeildar Sam- bands fslenzkra samvinnu- félaga, fslenzku flugfélaganna, Flugfélags tslands og Loftleiða, Sölustofnunar lagmetis og Utflutningsmiðstöðvar iðnaðar- ins. Flutti sendiherra þar ræðu um viðskipti Islendinga og Dana sfðustu árin. Ræddi hann einnig sögu Islands að fornu og I nýju. Islenzkar landbúnaðar- og | sjávarafurðir voru á borðum og 1 veitingahúsið hafði þær á boð- stólum í heila viku. Börge f Scmith borgarstjóri þakkaði fyrir hönd gestanna og minntist I Islands og þjóðar þess mjög vin- samlega. Vakti þessi landkynn- ing mikla athygli. , Hinn 13. mal höfðu sendi- , herrahjónin Ólöf Pálsdóttir og í Sigurður Bjarnason móttökur fyrir 75 danska blaðamenn, sem voru á leið til tslands, og hinn 17. júni var fjöldi Islend- inga og danskra vina Islands f móttöku í sendiherrabústaðn- um. Hinn 19. júnf var þar boð fyrir erlenda sendiherra, ráð- herra, þingmenn, fólk úr dönsku atvinnulífi, listamenn og blaðamenn. Islendingafélög- in höfðu fjölmenna hátfðarsam- komu hinn 14. júní. Stjórnaði Þorsteinn Máni Arnason for- maður Islendingafélagsins henni, en sendiherra flutti aðalræðu kvöldsins. Islenzkir listamenn, söngvarar, streng- leikarar og hljómsveit frá Sel- fossi önnuðust skemmtiatriði. Var þetta ein fjölmennasta samkoma, sem Islendingafélög- in hér hafa lengi haldið. Fór hún mjög virðulega fram. Dansk-fslenzka félagið efndi til samkomu 23. aprfl. Þar flutti dr. Jakob Benediktsson ftarlegt og fróðlegt erindi um Land- námu. Hinn 13. júnf beitti Dansk fslenzka félagið sér einnig fyr ir hátfðarsamkomu. Þar flutti ávörp þeir Kaj Peterssen for- maður félagsins og Bent A. Kock ritstjóri. Aðalræðuna flutti Gylfi Þ. Gfslason fyrrv. menntamálaráðherra. Flestir ræðismenn Islands f Danmörku hafa undanfarið beitt sér fyrir móttökum víðsvegar um land af tilefni 1100 ára afmælisins. Fjöldi greina og frásagna hafa undanfarið birzt f dönskum blöðum um lsland og fslenzku þjóðina. spurt og svarad Lesendaþjonusta MORGUNBLAÐSINS □ HESTALEIGA: Miðvikudaginn 26. maí sl. birtist f þessum dálki spurning þess efnis, hvar hægt væri að fá leigða hesta. Spurningunni svaraði Bergur Magnússon framkvæmdastjóri Fáks og kvað hann ekki hægt að fá leigða hesta á höfuðborgar- svæðinu. Nú hefur Þórarinn Jónasson, Laxnesi, Mosfellssveit, haft samband við blaðið og gert leið- réttingu við svar Bergs. Kvaðst Þórarinn hafa 15 hesta tii út- leigu í Laxnesi og hefði starf- semin þar verið rekin sl. tvö ár. Hafa ferðamenn notfært sér mikið þessa þjónustu og hafa verið sóttir til Reykjavíkur. Þórarinn sagði, að leigan væri bundin við hópa — menn gætu hringt í síma 66179 alla daga vikunnar og pantað tíma. Einn- ig væri hægt að fá leiðsögu- menn í ferðirnar. Þessari leiðréttingu er hér með komið á framfæri. □ Fæðingarstyrkir: Alfheiður Arnadðttir spyr fyrir hönd hjúkrunarkvenna á kvenlækningadeild Landspítal- ans: „Hvenær verður fæðingar- styrkur gerður að styrk til við- komandi konu, en ekki látinn ganga upp í sjúkrahúslegu eins og nú er gert? Hvað er það, sem tefur slíka breytingu? Ingimar Sigurðsson, fulltrúi í Heilbrigðis- og tryggingaráðu- neytinu, svarar: „Núgildandi ákvæði um fæð- ingarstyrk er að finna í 2. gr. laga nr. 63/1974 um breytingu á almannatryggingalögunum nr. 67/1971. Eðlilegast hefur þótt, að styrkurinn rynni beint upp í sængurlegukostnað, m.a. vegna þess, að annars yrðu for- eldrar að greiða kostnaðinn sjáifir, þar sem ekki er fyrir að fara neinum öðrum styrk er þar gæti komið þeim til góða. Slík tilhögun er einföldust í fram- kvæmd. Um breytingar á þessu fyrir- komulagi er vandi að spá, þar sem þær eru háðar vilja og framkvæmdasemi verðandi þingmanna, þ.e. lagabreytingu þarf til.“ □ Ellilaun: Guðbrandur Benediktsson, Álfhólsvegi 21, Kópavogi, spyr: „Hvað mega hjón hafa mestar tekjur til þess þó að njóta há- marksbóta úr ellitrygginga- sjóði?” Ingimar Sigurðsson, fulltrúi í Heiibrigðis- og tryggingaráðu- neytinu, svarar: „Samkvæmt 2. gr. reglug. dags. 28. maí s.l. um lágmarks- lífeyri og hækkun trygginga- bóta skv. lögum um almanna- tryggingar, ber hjónum, sem bæði njóta ellilífeyris, en hafa ekki aðrar tekjur en lffeyri al- mannatrygginga, er eigi fara fram úr kr. 67.500,- á ári, upp- bót á lífeyri að upphæð kr. 144.000,- á ári. Hafi hjón hins vegar tekjur umfram kr. 67.500,- á ári, skal skerða upp- bótina um helming þeirra tekna, sem umfram eru.“

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.