Morgunblaðið - 02.07.1974, Blaðsíða 38

Morgunblaðið - 02.07.1974, Blaðsíða 38
38 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 2. JULl 1974 Sigurði veitt Þingeyjarsýsla Þrýstimælar Hitamælar STURLAUGUR JÓNSSON & CO Vesturgötu 16, s!mi 13280. Sigurður Gizurarson. FORSETI Islands hefur að tillögu dómsmálraráðherra skipað Sig- urð Gizurarson, hæstaréttarlög- martn til að vera sýslumaður f Þingeyjarsýslu og bæjarfógeta á Húsavík frá 1. júlí 1974 að telja. Aðrir umsækjendur um emb- ættið voru: Andrés Valdimarsson, sýslumaður,. Hólmavik, Björn Friðfinnsson, framkvæmdastjóri, Reykjahlíð, Friðgeir Björnsson, fuíltrúi, Reykjavík, Guðmundur L. Jóhannesson, fuiltrúi, Hafnar- firði, Sigurður Hallur Stefánsson, aðalfulltrúi, Hafnarfirði og Sveinn H. Valdimarsson, hæsta- réttarlögmaður, Reykjavík. Dóms- og kirkjumálaráðuneytið, 1. júlf 1974. 116 kusu í Gaulverjabæ VIÐ kosningar til sveitarstjórnar og sýslunefndar voru 123 á kjör- skrá í Gaulverjabæjarhreppi. Alls kusu 116. I hreppsnefnd voru kjörnir Guðjón Sigurðsson Gaul- verjabæ, 106 atkvæði, Jón Tómas- son Fljótshólum, 103, Jóhannes Guðmundsson Arnarhóli, 99 atkv., Óskar Þorgrímsson Efri- Gellishólum. 66 atkvæði, Jón Ölafsson Syðra-Velli, 53 atkv. I sýslunefnd Árnessýslu var kjörinn Gunnar Sigurð's- son Seljatungu, hlaut 52 atkvæði. Stefán Jasonarson, Vorsabæ, hlaut 52 atkvæði. Dregið var um úrslitin og var nafn Gunnars dregið út. Auðir seðlar voru 6. Aðrir hlutu fáein atkvæði. Kosn- ingin var óhlutbundin. Snorri Kristjáns- son í sýslunefnd I Árskógshreppi í Eyjafirði voru eftirtaldir kjörnir I hrepps- nefnd: Jóhannes Traustason Hauganesi, Sveinn Jónsson Kálf- skinni, Gunnar Nfelsson Hauga- nesi, Hermann Guðmundsson Litlu-Árskógsströnd og Sigurður Konráðsson Litlu-Árskógsströnd. I sýslunefnd var kosinn Snorri Kristjánsson Krossum. BSAB EINBÝLISHÚS OG KEÐJUHÚS í MOSFELLSSVEIT FRAMLEIÐSLUVERÐ — Sigurlaugr Framhald af bls.40 — Hvað er svo framundan? — „Það þarf ekki að kvfða verkefnaleysi, þvl að nóg verð- ur að gera fyrir okkur þing- menn Vestfjarða. Við blasir nú að takast á við þann vanda, sem við er að glfma og árefðandi er að fá jákvæðan aðila til sam- starfs um það. Ég geri mér Ijóst, að þingmennskan er mikið ábyrgðarstarf og krefst mikillar vinnu og ég hlakka til að fást við hin ýmsu verkefni, sem vinna þarf að. En fyrst ætla ég að far út I Vigur f fyrramálið og hvfla mig þar f nokkra daga, tala við fuglana og það góða fólk, sem þar býr.“ — Geir Framhald af bls. 1 og efnahagsmálum hins vegar. Mun sú stefna, sem þar birtist verða leiðarljós, veganesti og viðmiðun, Sjálfstæðisflokksins, þegar leitazt verður við að ná samstöðu um stefnu nýrrar ríkisstjórnar, þótt ljóst sé, að enginn einn flokkur geti fengið vilja sfnum að öllu leyti fram- gengt f samsteypustjórn. SR-mótið á Akranesi Um næstu helgi jverður haldið opið golfmót á vegum Leynis á Akranesi, svokallað SR-mót. Leikið verður á golf- velli Leynis, sem hefur það um- fram aðra velli landsins, að hann er með mjög fullkomið vökvunarkerfi. Keppnin hefst á laugar- daginn, 6. júlf, með keppni f 2. og 3. flokki. Leikinn verður 18 holu höggleikur, með og án for- gjafar. Einnig fer fram unglingakeppni sama dag fyrir 15—21 ára. Á sunnudaginn verður keppt í 1. flokkí og meistaraflokki, 18 holur. Þeir 15 högglægstu leika svo aðrar 18 holur síðar um daginn, þannig að samtals verða þetta 36 holur hjá þeim beztu. Þátttakendum skal bent á hagkvæmar ferðir Akra- borgar mótsdagana. Dregið í happdrætt isláni ríkissjóðs Dregið hefur verið f annað sinn í happdrættisláni rfkissjóðs 1973, Skuldabréf B, vegna vega- og brúagerða á Skeiðarársandi, er opni hringveg um landið. Otdrátturinn fór fram í Reikni- stofu Raunvísindastofnunar Háskólans með aðstoð tölvu Reiknistofunnar, skv. reglum er fjármálaráðuneytið setti um út- drátt vinninga á þennan hátt, í samræmi við skilmála lánsins. Vinningaskráin fylgir hér með, en neðst á henni er skrá yfir ósótta vinninga frá fyrsta út- drætti, sem fór fram hinn 30. júnf 1973. Til leiðbeiningar fyrir hand- 2. DRÁTTUR 30. JÚNÍ, 1974 VINNING&UPPHiD 1.000.000 KR 1?R70 1Í3R68 V1NNINGSUPPH<0 SOC.OOO KR hafa vinningsnúmera er bent á að vinningar eru eingöngu greiddir f afgreiðslu Seðlabanka Islands, Hafnarstræti 10, Reykjavik, gegn framvísun skuldabréfanna. Þeir handhafar skuldabréfa, sem hlotið hafa vinning og ekki geta sjálfir komið í afgreiðslu Seðlabankans, geta snúið sér til banka.bankaútibúa eða sparisjóða hvar sem er á landinu og afhent þeim skuldabréf gegn sérstakri kvittun. Viðkomandi banki, bankaútibú eða sparisjóður sér sfðan um að fá greiðslu úr hendi útgefanda með því að senda Seðlabankanum skuldabréf til fyrirgreiðslu. SKRÁ UM VINNMNCA KEÐJUHÚS Allir vilja eignast íbúðir sínar á framleiðsluverði. Og það er ekki eins erfitt og margur hyggur. BSAB getur nú boðið byggingar- samninga um íbúðir og hús af ýms- um stærðum og gerðum. Raðhús EINBÝLISHÚS og íbúðir í fjölbýlishúsum í Breið- holti H. Einbýlishús og keðjuhús í Mosfellssveit. Afhending getur orðið á mismun- andi byggingarstigi: uppsteypt, fok- held eða tilbúin undir tréverk. 129159 129626 VINNINGSUPPH40 100.000 KR 62 92 36212 <•6629 »2263 80777 106810 112791 125C06 30230 35856 68688 76521 83161 105359 115096 !27562 30853 36ÓÖ9 '30165 7o 332 85667 105562 J 20390 32 93 9 62200 666 10 76689 9651 2 1 06 761 12«»8J3 VINN1NGSUPPH10 3 00 12 721 10.000 KR 30 760 67785 70093 866 09 99616 113918 680 131 79 309 19 60*16 71666 86860 100092 116889 550 1 3236 32 773 60788 71822 8699? 101261 116678 82 7 13590 36857 69121 »221 7 08 006 101607 115607 102 7 16125 35389 69217 72*06 880 7* 101675 116366 1187 161 71 35630 69626 72*08 08310 102195 I16530 21 77 16209 36050 51 HÖ3 73183 885 16 102016 1 16060 2633 156 15 36339 52373 7333«. «05 76 102.122 117606 2818 15922 36566 55515 73925 8 92 39 103027 117611 .2 996 16201 366 13 55557 76552 89202 103072 118391 3660 16206 36860 55569 75067 89333 103976 1 18628 3909 17018 37090 55907 75606 09367 106150 l19003 6052 l 7318 3 7 71 5 56956 75696 0 9*03 106/27 119006 6250 1 75 90 3 77 70 57056 76206 89*26 105187 1 19290 66 96 18365 30966 50161 76653 9 0075 1056*1 119 J8 8 5031 190 73 39593 5H6B7 7 7 H 6 3 9042 3 105M62 1 lV70H 53 79 19266 6062 •* 50507 77919 910*2 106116 1 20596 5536 19535 60695 5H786 7 oS 72 91*6* 106187 1*1033 63 72 195*2 6056 I 59519 79062 91531 106605 1*1*97 6398 19563 606 6] 6060 1 761*0 91 730 107080 1217*3 71 70 1 996 9 6102 7 61110 79303 9197* 107280 122139 7286 22123 62926 61680 79599 92 3*5 »07*60 1 2 * 3 8 9 76 71 23229 660H6 61 526 80007 °266 0 107*65 l 2 2 •’ 2 ^ 7715 26903 66520 M885 80067 93126 108109 1 229 6 3 7797 25100 66575 62 72 3 800H1 933*9 100508 1 •'369 / 806 7 25110 65600 62862 80633 93010 108651 126161 86 06 25267 6559P 66028 8! 2 36 96 3 66 109197 126672 8810 25872 65733 66059 81205 94 3 73 »10321 126/06 93 72 26097 65069 66 32 6 01 309 944H3 1109* 1 126036 96 71 2 75 72 65905 65U1 1 81 760 9*800 111017 1261)62 10050 27029 66129 6661 3 81015 95063 I11536 126 788 10096 2 7h 75 662? 2 6701 1 8 1 1« • 6 95160 111738 l 2 / 0 7 2 11026 2 79 76 66673 67286 82 9W9 95392 111766 »2/350 11650 29282 6 7081 67362 03295 95607 111H09 127460 11506 29328 67250 67609 06209 95921 112236 127686 11 725 29668 67315 68069 06623 96192 112631 129*01 1 1 76 5 29505 6 760 9 69038 05215 96637 112696 12983U 12126 301 75 6 7506 69228 85753 99 005 112702 12165 30206 6 7561 70050 86000 99* 05 113125 ÖSÖTTIH VINNINGAR OR 1. DRÆTTl >0. júnf 1973 Byggingarsamvinnufélag atvinnubifreiðastjóra Síðumúla 34 BSAB Sími 33699 VINNINGSUPPHÆÐ 100.000 KR. 89097 121730 VINNINGSUPPHÆÐ 10.000 KR. 2718 29069 42243 68369 80400 92908 111635 120SM 4069 29942 43693 69112 80692 97284 111895 123)50 9864 31580 45105 742 79 82735 105287 112935 12507) 17304 37313 47161 74355 85546 106196 1188)1 125420 17577 38412 47107 75680 88159 106695 1108)2 127223 17721 38546 57802 76379 89250 109618 118843 128523 25533 39149 62903 REYKJAVIK 30. JÓNÍ 1076 fjLkmXlakáouneyt10

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.