Morgunblaðið - 02.07.1974, Blaðsíða 34

Morgunblaðið - 02.07.1974, Blaðsíða 34
34 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 2. JULÍ 1974 GAMLA BÍÓ jjjj 8fa»l 114 78 Dætur götunnar YUDA BARKAN • GILA ALMAGOR Óvenjuleg og vel gerð ný ísraelsk litmynd með ensku tali og islenzkum texta. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 1 6 ára. TÓNABÍÓ Simi 31182. HVAR ER PABBI? „Where's Poppa?" GEORGE SEGAL RUTH GORDON "Where’s Poppa?” R COLOR by DeLuxe United Arfists Óvenjulega skemmtileg, ný, bandarisk gamanmynd. Afar vel gerð og leikín. kvikmynd í sér- flokki. Aðalhlutverk: George Segal, Ruth Gordon, (lék í „Rosmary's baby") og Ron Leibman. Sýnd kl. 5, 7 og 9. fslenzkur texti. Leið hinna dæmdu SIDMEY HARRY POfflERBEiAFONTE Vel leikin og æsispennandi ný amerisk kvikmynd. Myndin ger- ist í lok þrælastríðsins i Banda- rikjunum. Leikstjóri Sidney Poitier. # Sýnd kl, 5, 7, 9 og 11 Orðsending frá Félagi Nýalssinna Frœðslu- og miðilsfundur verður haldinn í Hótel Hveragerði í kvöld, þriðjudaginn 2. júlí og hefst kl. 9.00 (kl. 21.00). Erindi um lífgeislun og lífgeislalækningar. MiðHsfundur, miðill: Sigríður Guðmundsdóttir. Allir ve/komnir. Aðgangur ókeypis. Stjórn Félags Nýalssinna. Óskum eftir að komast í samband við fata-, prjóna- og vefnaðarhönnuði Skriflegar upplýsingar sendist í pósthólf 404 fyrir föstudaginn 5. júll. ÁLAFOSS HF. Myndin, sem slær allt út SKYTTURNAR Glæný mynd byggð á hinni heimsfrægu skáldsögu eftir Alexandre Dumas Heill stjörnuskari leikur I mynd- inni, sem hvarvetna hefur hlotið gífurlegar vinsældir og aðsókn. Meðal leikara eru Oliver Reed, Michael York, Raquel Welch, Charlton Heston, Garaldine Chaplin o.m.fl. íslenzkur texti Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9 ÍSLENZKUR TEXTI Framúrskarandi vel gerð og spennandi, ný bandarisk kvik- mynd i litum, er fjallar um bar- áttu indiána i Bandarikjunum. Mynd þessi hefur vakið mjög mikla athygli og verið sýnd við geysimikla aðsókn. Aðalhlutverk: Tom Laughlin, Delores Taylor Bönnuð innan 1 6 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Thoroseal múrhúðun, vatnsþétting og litun Isteinprýði borgartúni 29 sími 28290 2ja og 3ja herb. Til sölu eru 2ja og 3ja herbergja íbúðir á hæðum í sambýlishúsi í Breiðholti. Seljast tilbúnar undir tréverk, húsið fullgert að utan, sameign inni að mestu fullgerð, og bílastæði malbikuð. Hagstætt verð. Afhendast 15. júlí 1974. Gott útsýni. Árni Stefánsson hrl., Suðurgötu 4. Sími 14314. óskar eftir starfsfólki í eftirtalin störf: Blaðburðarfólk Selás. Uppl. í síma 35408. Hvammstangi Umboðsmaður óskast strax. Upplýsingar hjá Karli Sigurgeirssyni í síma 1350 og hjá afgreiðslunni í síma 10100. Innri-Njarðvík Umboðsmaður óskast til að annast dreifingu og inn- heimtu fyrir Mbl. Uppl. hjá umboðsmanni. Sími 6057 og hjá afgreiðslumanni í Reykjavík. Sími 10100. Hveragerði Umboðsmaður óskast til að annast dreifingu og inn- heimtu fyrir Morgunblaðið í Hveragerði. Upplýsingar hjá umboðsmanni í síma 4225 eða afgreiðslunni í síma 10100. (slenzkur texti. Ógnþruhgin og mjög mögnuð ný litmynd um dulræn fyrir- brigði. Pamela Franklin Roddy McDowall Bönnuð yngri en 1 6 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. á þjóðhátíðarári allt I fullum gangi i Iðnó Fló & skinni miðvikudag kl. 20.30 Kertalog föstudag kl. 20.30 siðasta sýning FIÓ á skinni laugardag 20.30 FIÓ á skinni sunnudag 20.30 fáar sýningar eftir. Aðgöngumiðasalan i Iðnó opin frá kl. 14. slmi 16620. kl. kl. LAUGARAS Eiginkona undir eftirliti Frábær bandarísk gamanmynd í litum með íslenzkum texta. Myndin fékk gullverðlaun á kvik- myndahátíðinni í San Sebastian. Leikstjóri: Carol Reed. Aðalhlutverk: Mia Farrow og To- pol sem lék' Fiðlarann á þakinu og varð frægur fyrir. Sýnd kl. 5, 7 og 9. EZ-Wellenkupplung Conax PlanoxA/ulkan Doppelflex Hadeflex. STURLAUGUR JÓNSSON & co. Vesturgötu 16, Sími 13280.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.