Morgunblaðið - 02.07.1974, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 02.07.1974, Blaðsíða 12
12 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 2. JÚLl 1974 - Mikil fylgisaukning Framhald af bls. 1 fengu nú 4,6% atkvæða í stað 8,9% 1971. Hér fer á eftir yfirlit yfir úrslit kosninganna: Reykjavík: Atkvæði þingm. % Breyting A 4047 (4468) 1 (1) 8,5% (10,1) + 1,6% B 8014 (6766) 2 (2) 16,7% (15,2) + 1,5% D 24023 (18884) 7 (6) 50,1% (42,6) + 7,5% F 1650 (4017) 0 (1) 3,4% (9,1) 5,7% G 9874 (8851) 2 (2) 20,6% (20,0) + 0,6% K 121 0 0,3% + 0,3% N 67 0 0,1% + 0,1% R 149 0 0,3% + 0,3% 48.483 (44.935) greiddu atkvæði af 53.935 (50.170) á kjörskrá eða 89,9% (89,6%). Auðir seðiar og ógildir voru 514 (596). — Tölur í sviga eru frá kosningunum 1971. Kjörnir þingmenn: Geir Hallgrímsson (D), Gunnar Thoroddsen (D), Magnús Kjartansson (G), Þórarinn Þórarinsson (B), Ragnhildur Helgadóttir (D), Jóhann Hafstein (D), Eðvarð Sigurðsson (G), Pétur Sigurðsson (D), Gylfi Þ. Gfslason (A), Einar Ágústsson (B), Ellert B. Schram (D), Albert Guðmundsson (D). Reykjaneskjördæmi: Atkvæði þingm. % Breyting A 2702 (2620) 0 (1) 13,0% (14,7) -5- 1,7% B 3682 (3587) 1 (1) 17,8% (20,1) -f- 2,3% D 9751 (6492) 3 (2) 47,1% (36,4) + 10,7% F 764 (1517) 0 (0) 3,7% (8,5) -i- 4,8% G 3747 (3056) 1 (1) 18,1% (17,1) + 1,0% P 19 0 0,1% + 0,1% R 51 0 0,2% + 0,2% 20.988 (18.135) greiddu atkvæði af 23.069 (20.100) á kjörskrá eða 91,0% (90,2). Auðir og ógildir voru 272 (284). Kjörnir þingmenn: Matthías Á. Mathiesen (D), Oddur Ölafsson (D), Gils Guðmundsson (G),Jón Skaftason (B), Ólafur G. Einarsson (D). Vesturlandskjördæmi: Atkvæði þingm. % Breyting A: 771 (723) 0 (0) 10,8% (10,9) -i- 0,1% B: 2526 (2483) 2 (2) 35,6% (37,2) -s- 1,6% D: 2377 (1930) 2 (2) 33,5% (28,9) + 4,6% F: 246 (602) 0 (0) 3,5% (9,0) -i- 5,5% G: 1179 (932) 1 (1) 16,6% (14,0) + 2,6% 7.195 (6.782) greiddu atkvæði af 7.835 (7.365) á kjörskrá eða 91,8% (92,1). Auðir og ógildir voru 96 (112). Kjörnir þingmenn: Ásgeir Bjarnason (B), Jón Árnason (D), Halldór E. Sigurðsson (B), Friðjón Þórðarson (D), Jónas Árnason (G). Vestfjarðakjördæmi: Atkvæði þingm. % Breyting A: 495 (464) 0 (0) 9,9% (9,3) + 0,6% B: 1432 (1510) 2 (2) 28,5% (30,3) + 1,8% D: 1798 (1499) 2 (2) 35,9% (30,1) + 4,8% F: 711 (1229) 1 (1) 14,2% (24,7) + 10,5% G: 578 (277) 0 (0) 11,5% (5,6) + 5,9% 5.099 (5.057) greiddu atkvæði af 5.596 (5.586) á kjörskrá eða 91,1% (90,5). Auðir og ógildir voru 85 (78). Kjörnir þingmenn: Matthías Bjarnason (D), Steingrímur Hermanns- son (B), Þorvaldur Garðar Kristjánsson (D), Gunnlaugur Finnsson (B), Karvel Pálmason (F). Norðurlandskjördæmi vestra: Atkvæði þingm. % Breyting A: 445 (566) 0 (0) 8,3% (11,0) -f 2,7% B: 2027 (2006) 2 (2) 37,6% (39,0) -f 1,4% D: 1753 (1679) 2 (2) 32,5% (32,6) -4- 0,1% F: 312 0 5,8% + 5,8% G: 850 (897) 1 (1) 15,8% (17,4) + 1,6% 5.452 (5.254) greiddu atkvæði af 6036 (5.853) á kjörskrá eða 90,3% (89,8%): Auðir og ógildir voru 65 (106). Kjörnir þingmenn: Olafur Jóhannesson (B), Pálmi Jónsson (D), Páll Pétursson (B), Eyjólfur K. Jónsson (D), Ragnar Arnalds (G). Norðurlandskjördæmi eystra: Atkvæði þingm. A 1098 (1147) 0 (0) B 4811 (4677) 3 (3) D 3661 (2939) 2 (2) F 772 (1389) 0 (1) G 1731 (1215) 1 (0) M 41 0 % 9,1% (10,1) Breyting + 1,0% 39,7% (41,1) -i- 1,4% 30,2% (25,9) + 4,3% 6,4% (12,2) -F 5,8% 14,3% (10,7) + 3,6% 0,3% + 0,3% 12.298 (11.510) greiddu atkvæði af 13.412 (12.563) á kjörskrá eða 91,7% (91,6%). Auðir og ógildir 184 (143). Kjörnir þingmenn: Ingvar Gíslason (B), Jón G. Sólnes (D). Stefán Valgeirsson (B), Lárus Jónsson (D), Stefán Jónsson (G), Ingi Tryggvason (B). Austurlandskjördæmi: Atkvæði þingm. % Breyting A: 195 (293) 0 (0) 3,1% (5,1) -f- 2,0% B: 2687 (2564) 3 (3) 42,6% (44,4) -5- 1,8% D: 1344 (1146) 1 (1) 21,3% (19,8) + 1,5% F: 491 (336) 0 (0) 7,8% (5,8) + 2,0% G: 1594 (1435) 1 (1) 25,2% (24,9) + 0,3% Skyldu þessir ungu Reykvíkingar vera að velta fyrir sér kosningaúrslitunum? Varla. Ljósmynd Ól. K. M. 6.377 (5.875) greiddu atkvæði af 6.965 (6.419) á kjörskrá eða 91,6% (91,5). Auðir og ógildir voru 66 (101). Kjörnir þingmenn: Vilhjálmur Hjálmarsson (B), Lúðvík Jósepsson (G), Sverrir Hermannsson (D), Tómas Árnason (B), Halldór Ásgrfms- son (B). Kjörgagna- misræmi tafði talningu ATHYGLI vakti á kosninganótt, hve seint talning atkvæða gekk í Vestfjarða- og Suðurlands- kjördæmi. Mbl. hafði í gær samband við Guðmund Marínósson á Isafirði og Pál Hallgrímsson á Sel- fossi, formenn yfirkjör- stjórna þessara kjördæma, og innti þá eftir því, hvað valdið hefði þessum töfum. Guðmundur Marínósson sagði, að öll kjörgögn hefðu verið komin til Isafjarðar fyrir kl. 2 á mánu- dagsnótt, eins og vonað hafði verið. Hefðu menn þvf vænzt þess að geta hafið talningu stuttu síðar og lokið henni þá um nóttina. Hins vegar hefði komið í ljós mis- ræmi í kjörgagnauppgjöri, sem leiðrétta þurfti, þannig að atkvæðauppgjöri bæri saman við kjörgögnin. Sagði Guðmundur ekki gott að segja, hvað valdið hefði þessu ósamræmi, kjördeild- armenn í einstökum kjördeildum hefði hent mistök og þvf var taln- ingu ekki lokið fyrr en hálfum sólarhring eftir að áætlað var. Páll Hermannsson sagði, að öll kjörgögn hefðu verið komin á Sel- foss, þar sem talið var um kl. þrjú um nóttina. Utankjörstaðar- atkvæði hefðu verið mjög þung í vöfum, en þau voru um 1600 tals- ins, flest frá Vestmannaeyingum á meginlandinu. Þá sagði Páll einnig, að meiningamunur um ýmsa hluti hefði tafið fyrir taln- ingunni og hefði hún því gengið mun hægar en menn hefðu gert sér vonir um. Suðurlandskjördæmi: Atkvæði þingm. % Breyting A: 568 (739) 0 (0) 6,0% (8,0) + 2,0% B: 3209 (3052) 2 (2) 33,8% (32,9) + 0,9% D: 4051 (3601) 3 (3) 42,7% (38,9) + 3,8% F: 298 (305) 0 (0) 3,1% (3,3) + 0,2% G: 1369 (1392) 1 (1) 14,4% (15,0) + 0,6% 9.682 (9.427) greiddu atkvæði af 10.653 (10 .233) á kjörskrá eða 90,9% (92,1%). Auðir og ógildir voru 187 (160). Kjörnir þingmenn: Ingólfur Jónsson (D), Þórarinn Sigurjónsson (B), Guðlaugur Gíslason (D), Jón Helgason (B), Garðar Sigurðsson (G), Steinþór Gestsson (D). Heildarúrslit: Atkvæði þingm. % Breyting A: 10321 (11020) 5 (6) 9,1% (10,5) -F 1,4% B: 28388 (26645) 17 (17) 24,9% (25,3) -i- 0,4% D: 48758 (38170) 25 (22) 42,7% (36,2) + 6,5% F: 5244 (9395) 2 (5) 4,6% (8,9) -f 4,3% G: 20922 (18055) 11 (10) 18,3% (17,1) + 1,2% Aðrir flokkar fengu samtals 448 atkvæði eða oo,4%. 115.566 greiddu atkvæði af 127.501 á kjörskrá eða 90,6%. Auðir seðlar og ógildir voru samtals 1.485. 97% þátt- taka í Skútu- staðahreppi ATKVÆÐI f hreppsnefndar- kosningunum f Skútustaða- hreppi greiddu 279 og var kosningaþátttakan um 97%. Auðir seðlar voru 2 og einn ógildur. H-listi hlaut 145 atkvæði og 3 menn kjörna en I-listi hlaut 131 atkvæði og 2 menn kjörna. Af H-lista hlutu kosningu Jón Ulugason, Arn- þór Björnsson og Jón Aðalsteinsson. Af I-lista hlutu kosningu Sigurður Þórisson og Arngrímur Geirsson. Margir töldu þessar sveitarstjórnar- kosningar svo mikilvægar, að jafnvel Alþingiskosningarnar hefðu fallið f skuggann. — Kristján. Uppbótarþingmenn UPPBÓTARÞINGSÆTI skiptast þannig milli flokkanna, að Alþýðu- flokkur fær 4, Sjálfstæðisflokkur 3, Alþýðubandalag 3 og SFV 1. Uppbótar- þingmennirnir eru: 1. A — Jón Ármann Héðinsson (R- nes) 2. A — Benedikt Gröndal (V-land) 3. F — Magnús Torfi Ólafsson (R- vík) 4. A — Eggert G. Þorsteinsson (R- vík) 5. G — Svava Jakobsdóttir (R-vík) 6. D — Guðmundur H. Garðarsson (R-vík) 7. G — Helgi Seljan (A-land) 8. A — Sighvatur Björgvinsson (F- fj) 9. D — Siguriaug Bjarnadóttir (V- fj.) 10. D. — Axel Jónsson (R-nes) 11. G—Geir Gunnarsson (R-nes) Til þess að ná fullum jöfnuði milli þingflokka miðað við atkvæðamagn, hefði þurft að úthluta 7 uppbótar- mönnum til viðbótar. D-listinn hefði fengið 12., 13., 16. og 18. mann. Flist- inn 14., G-listinn 15. og A-listinn 17. Atkvæðamagn á bak við hvern mann A-listans er nú 2064 atkvæði, B-listans 1670 atkvæði, D-Iistans 1950 atkvæði, F-listans 2622 atkvæði og G-listans 1902 atkvæði.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.