Morgunblaðið - 02.07.1974, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 02.07.1974, Blaðsíða 35
Bönnuð bömum eldri en!3 öra MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 2. JULÍ 1974 Hraöi, þægindi Hinar vinsælu Friendship skrúfuþotur Flugfélagsins sameina lands- byggðinameð tíðum ferðum, hraða og þægindum. Áætlunarferðir bifreiða milli flestra flugvalla og nærliggjandi byggðar- laga eru í beinum tengslum við flugferðirnar. Njótið góðrar og skjótrar ferðar með Flugfélaginu. SKRIFSTOFUR FLUGFÉLAGSINS OG UMBOÐSMENN UM LAND ALLT VEITA NÁNARI UPPLÝSINGAR OG FYRIRGREIÐSLU FLUCFÉLAC ÍSLAJVDS RÖ'ÐULL Brimkló ásamt Jónasi Opið frá kl. 7—11.30 * Slml 50 2 49 MORÐ í 110.GÖTU Spennandi sakamálamynd I litum með islenzkum texta. Anthony Quinn. Sýnd kl. 9. Siðasta sinn. Hafnarfjörður Iðnaðarhúsnæði til leigu á góðum stað á Hvaleyrarholti, er til leigu í steinsteyptu húsi, rúmlega 300 ferm iðnaðar- húsnæði með 4ra til 5 metra lofthæð. í sama húsi er og til leigu annað iðnaðarhús- næði um 170 ferm en það er í fokheldu ástandi. Ámi Gunnlaugsson hrl., Austurgötu 10, Hafn., sími 50764. x\\)Sx? f STURLAUGUR JÓNSSON & CO. Vesturgötu 1 6, Sími 13280. 41985 Ferjumaðurinn Spennandi og hressileg kvik- mynd i litum með Lee van Cleef og Warren Oates. Leikstjóri: Gordon Douglas. íslenzkur texti Endursýnd kl. 5.1 5 og 9 Bönnuð börnum. gÆJARBiP HEFNDARÆÐI Raunsönn mynd byggð á raun- verulegum atburðum um hætt- urnar á tilraunum stórveldanna með eiturefni til hernaðarþarfa. Tekin í litum og Panavision. Islenzkur texti. Sýnd kl. 9. <4> Porgmnljloíiilf ? SmnRCFDtDRR I mnRKRÐ VflflR OPIÐ TIL KL. 11.30 SJÓ- OG LENSI- DÆLUR Fyrirtæki — peningar Maður, sem hefur góða peninga- fjárhæð, vill komast i samband við gott og heiðarlegt fyrirtæki með eignaraðild fyrir augum. Svar með upplýsingum sendist Morgunblaðinu fyrir 10. júli n.k. merkt: „Fyrirtæki 74, 1023.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.