Morgunblaðið - 02.07.1974, Síða 26

Morgunblaðið - 02.07.1974, Síða 26
26 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 2. JULl 1974 ilTYINNil áTY Skrifstofustúlka óskast hálfan daginn. Upplýsingar veittar á skrif- stofutíma í dag. Ekki í síma. PAPPÍRSVÖRUR H/F Skúlagötu 32, 3. hæð. Framtíðarstarf Starfsmaður óskast til starfa á bifreiða og vélalager. Upplýsingar um aidur mennt- un og fyrri störf leggist inn á afgr. Morgunblaðsins fyrir 5. júní nk. merkt: Framtíðarstarf 1024. Óskum eftir að ráða Götunarstúlkur Uppl. gefur skrifstofustjóri (ekki í síma) P. Stefánsson h / f Hverfisgötu 103 Afgreiðslustúlka. Óskum eftir að ráða stúlku á aldrinum 20—35 ára til verzlunarstarfa hálfan daginn. Þarf að vera vön afgreiðslu. Háttvís í framkomu og snyrtileg í klæðaburði. Uppl. í verzluninni frá kl. 4—6 í dag. Tízkuskemman, Laugaveg 34 A. Bezt að auglýsa í Morgunblaðinu Barnafata verzlunin Pollýanna, Hverfisgötu 64 Mikið úrval af fatnaði á 1 —12 ára. Geysilegt úrval af buxum úr denim, burstuðu denim, tweed, flauel, terylene og bómull. Mukið litaúrval. Pollýanna er á horni Frakkastígs og Hverfis- götu. Börnin vilja fatnaðinn frá Pollýönnu. POLLÝANNA. POLLÝANNA, Hverfisgötu 64 Sjálfstæðishús Sjálfboðaliðar Sjálfboðaliða vantar til ýmissa verkefna i nýja Sjálfstæðishúsinu kl. 5 og fram eftir kvöldi (miðvikudagskvöld) Vinsamlegast takið með ykkur hamra og kúbein. Sjálfstæðismenn athugið, að mjög áríðandi er að fjölmennt verði til sjálfboðavinnu. Sjálfstæðismenn: VIÐ BYGGJUM SJALFSTÆÐISHÚS. Byggingarnefndin. EINGÖNGU VÖRUBILAR VINNUVÉLAR Renault-eigendur athugið: ^Jðs/oð Vegna sumarleyfa verður verkstæði okkar lokað frá 20. júlí til 6. ágúst. SlMAR 81518 - 85162 SIGTÚNI 7 - REYKJAViK Kristinn Guðnason h. f., SIG. S. GUNNARSSON Suðurlandsbraut 20. melka KÓRÓNA BÚÐIRNAR Herrahúsió Aðalstræti4, Herrahúðin við Lækjartorg

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.