Morgunblaðið - 31.01.1975, Síða 6

Morgunblaðið - 31.01.1975, Síða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 31. JANÚAR 1975 ÁRNAÐ HEILLA DaCBÖK t dag er föstudagurinn 31. janúar, 31. dagur ársins 1975. Árdegisflóð f Reykjavfk er kl. 08.58, sfðdegisflóð kl. 21.22. Sólarupprás f Reykjavfk er kl. 10.13, sólarlag kl. 17.11. A Akureyri er sólarupprás kl. 10.11, sólarlag kl. 16.42. (Heimild: tslandsalmanakið), Hver, sem tekur á móti yður, tekur á móti mér, og hver, sem tekur á móti mér, tekur á móti þeim, er sendi mig. Hver, sem tekur á móti spámanni af þvf að hann er spámaður, mun fá spámannslaun og hver, sem tekur á móti réttláum manni, af þvf að hann er réttlátur mun fá laun réttláts manns. (Matteus 10. 40-41). Lárétt: 2. Kvennafn 5. samhljóðar 7. skammstöfun 8. mynteiningu 10. róta 11. hallinn 13. býli 14. glata 15. kindum 16. fyrir utan 17. púki Lóðrétt: 1. dýr 3. hallandi 4. vatnshanann 6. geymslum 7. fisk- ur 9. einkennisstafiV 12. káfa Lausn á sfðustu krossgátu Lárétt: 1. arka 6. all 8. IÖ 10. eira 12. slátrar 14. álút 15. sá 16. mu 17. skarfa Lóðrétt: 2. rá 3. klettur 4. alir 5. risans 7. marar 9. öll 11. rás 13. auma 1FRÉTTIR 1 Kvenfélag Háteigssóknar held- ur aðalfund í Sjómannaskólanum þriðjudaginn 4. febrúar kl. 20.30. Kvenfélag Laugarnessóknai heldur aðalfund mánudaginn 3. febrúar kl. 20.30. Félagsvist verður f Iðnó á morg- un, laugardag, og hefst kl. 2 stundvíslega. Listasafn Einars Jóns- sonar opnað á ný Nú um mánaðamótin verður Listasafn Einars Jónssonar opnað að nýju, en það hefur verið lokað um skeið. Safnið verður opið sunnudaga og miðvikudaga kl. 13.30—16. Ein gulbröndótt í óskilum Gulbröndótt læða með hvítar tær og bringu er f óskilum að Bólstaðarhlíð 42. Eigandi vinsaml. hringi í síma 38589. Bingó 1 Lindarbæ Skagfirzka söngsveitin heldur bingó í Lindarbæ sunnudaginn 2. febrúar kl. 3 e.h. 21. september gaf séra Guð- mundur Þorsteinsson saman í hjónaband í Árbæjarkirkju Ernu Brynjólfsdóttur og Markús Sig- urðsson. Heimili þeirra er að Sléttahrauni 19. Hafnarfirði. (Nýja myndast.) 16. nóvember gaf séra Grfmur Grímsson saman í hjónaband f Árbæjarkirkju Ernu Arnardóttur og Gunnar Óskarsson. Heimili þeirra er að Irabakka 6, Reykja- vfk. (Nýja myndast.) S.l. miðvikudag var afhent happdrættisbifreið Náttúrulækninga- félags Islands, en efnt var til happdrættis þessa vegna fjáröflunar til bygginga heiluhæla félagsins á Norðurlandi og f Hveragerði. Vinningshafi var Jón Júlfusson kaupmaður og sést hann á mynd- inni taka við bifreiðinni frá forseta félagsins, frú Árnheiði Jóns- dóttur. Zóphanfas Pétursson, varaforseti félagsins og stjórnandi happdrættisins, stendur hjá. 12. október gaf séra Árni Páls- son saman í hjónaband í Kópa- vogskrikju Halldóru I. Ingólfs- dóttur og Sigur'ð Ragnarsson. Heimili þeirra er að Illugagötu 10, Vestmannaeyjum. (Nýja Myndast.) "\ rSQ.1 ->v Komdu nú upp, góði, og reyndu aö færa þessa framlengingu. Þvotturinn verður ekkert nema sót. SkráS frá Eining GENGISSKRÁNING Nr. 20 - 30. janúar 1975. Kl. 13, 00 Kaup Sala 29/1 30/ 1 1975 29/1 30/1 2/9 1974 29/1 1975 1 1 1 100 100 100 100 100 100 100 100 100 100 100 100 100 100 100 Bandaríkjadollar Sterlingspund Kanadadollar Danskar krónur Norskar krónur Sænskar krónur Finnsk mðrk Franskir frankar Belg. frankar Svissn. frankar Gyllini V. -Þýzk mörk Lfrur A,usturr. Sch. Escudos Pesetar Yen Reikningskronur- Vöruskiptalönd Reikningsi llar- Vöruskiptalönd 118,60 282, 00 118,80 2137,50 2350,80 2968.40 3381,30 2743.40 339, 50 4759, 10 4877,60 5086, 00 18, 52 714, 80 488,70 210, 95 39, 81 99, 86 119, 00 283, 20 119, 30 2146,50 2360, 70 2980, 90 3395, 60 2755, 00 340, 90 4779, 20 4898, 20 5107, 50 18, 60 717, 80 490, 70 211,85 39,98 100, 14 118,60 119,00 * Breyting frá síCustu skráningu. Lárus Salómonsson: Sóldægur Saga lýðs vors og lands býr f Iffi hvers manns, hún er lesin við aldanna blys. Tfmans bergmál það ber allt, sem bærði sig hér, þvf hver boðun ðn trúar er fis. Ekkert hamlar vorn hug eða hugsjónaflug, þegar hamingja lands vors er nær. Frjálsa greinin sem grær og sinn gróðurvöxt fær hún er grænni f dag en f gær. Trúin byggir vorn barm, leysir bindandi harm, og f bæninni styrkurinn fæst. öll vor heilögu heit, allt sem hugur bezt veit, það er hjarta og sól vorri næst. Blessum vonanna væng yfir vöggurnar sæng. Fögnum vorboðans hugþráða söng. Sindra sóldægrin blfð yfirsundum og hlíð. Nú er sólnóttin heiðbjarta löng. ást er . . . A A . . . hringferð fjölskyldunnar um landið TM Reg. U.S. Po». Off.—All right* reterved 'i- 1975 by lot Angele* Time* | BRIDGÉ" Hér fer á eftir spil frá leik milli Sviss og Svíþjóðar í Evrópumóti fyrir nokkrum árum. Norður: S. 10-9-8-6-4 H. 10-7-2 T. — L. G-10-9-7-4 Vestur: S. A-K-7-2 H. A-D-6-3 T. A-G-10-4 L. 3 Austur: S. D. H. K-8 T. K-9-8-7-5 L. A-D-8-6-5 Suður: S. G-5-3 H. G-9-5-4 T. D-6-3-2 L. K-2 Við annað borðið sátu sviss- nesku spilararnir A.—V og hjá þeim varð lokasögnin 6 tíglar og vannst sú sögn án teljandi erfið- leika. Við hitt borðið sátu sænsku spilararnir A.~V. og hjá þeim varð lokasögnin 7 tíglar. Suður lét út spaða og sagnhafi drap heima með drottningunni. Fyrsta spurn- ingin er, hvernig á að fara í trompið? Undir venjulegum að- stæðum tekur sagnhafi trompið beint og nú er allt undir því komið hvaða tromp hann lætur fyrst út. I spilinu lét sagnhafi út tfgul 5, drap í borði með ásnum og þar með var spilið tapað. Láti sagnhafi út tígul kóng, þá svínar hann næst tígul 10, tromp- ar spaða heima. Síðan eru kóngur og ás í hjarta teknir og hjarta trompað heima. Nú er spilið unnið því sagnhafi þarf aðeins að svína trompi einu sinni enn og sfðan á hann afganginn. Svissneska sveitin græddi 16 stig á þessu spili.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.