Morgunblaðið - 31.01.1975, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 31.01.1975, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 31, JANUAR 1975 29 félk í fréttum + Þessa frétt rákumst við á f færeyska blaðinu Dimmaletting, og birtum við það hér á þeirra tungu: TVÍBURAB Á'FTU SON SAMSTUNDIS. Seinasta mikudag áttu 26 ára gomlu eingilsku tvíburasystrarnar Maureen Smith (vm) og Yvonne Gale, á Kingston sjúkrahúsinum tætt uttan fyri London hv0r sín son. Andrew (vm) og Simon sóu dagsins ljós innan fyri 20 minuttir. + Gððvinir okkar úr popp- inu, ELVIS PRESLEY og THE ROLLING STONES eru keppinautar á ýmsum sviðum . . . 1 þetta skiptið er það þota sem um er að ræða. Bæði Elvis og Rollingarnir eru í þann mund að kaupa sér Boeing 707 ásamt öllum ffnheitum sem hægt er að fá þar með, svo sem bar, gufu- bað, svefnherbergjum, kvik- myndasýningasal og þar fram eftir. + Enska söngkonan LULU — en f henni höfum við ekki heyrt lengi — hefur nú skýrt frá þvf, að hún ætli að troða upp ásamt hljómsveit sem við þekkjum vel frá fyrri árum . . . nefnilega The Shadows. The Shadows munu koma fram ásaint siingkonunni á þeim 6 sjón- varpsþáttum sem fyrirhug- aðir eru með söngkonunni f brezka sjónvarpinu. + Leikfélag Selfoss hefur nú sýnt sænska leikritið „7 stelpur" um nokkurt skeið við allgóða aðsókn, en leikrit þetta sýndi Þjóðleik- húsið fyrir nokkru. Leikstjóri hjá þeim á Selfossi er Steinunn Jóhannesdóttir og leiktjöld gerði Gylfi Gfslason. Fyrirhugað er að sýna leikritið vfðar á Suðurlandi. Myndina tók Ragna Hermanns- dóttir og sýnir hún leikkonurnar frá vinstri: Kristfnu Steinþórs- dóttur, Sigrfði Karlsdóttur, Ester Halldórsdóttur og Emilfu Gránz f hlutverkum sfnum. Ótvarp Reyhiavth FÖSTUDAGUR 31. janúar 7.00 Morgunútvarp Veúurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.55. Morbunstund barnanna kl. 9.15: Bryndfs Víglundsdóttir heldur áfram lestri þýðingar sinnar á sögunni ,4 Heiðmörk“ eftir Robert Lawson (10). Tilkynningar kl. 9.30. Þingfréttir 9.45. Létt lög milli liða. Spjallað við bændur kl. 10.05. „Hin gömlu kynni“ kl. 10.25: Sverrir Kjartansson sér um þátt með frásögum og tónlist frá liðnum árum. Morguntónleikar kl. 11.00: Chamber Harmony hljómsveitin tékkneska leik- ur Serenötu fyrir blásarasveit, kné- fiðlu og bassafiðlu op. 41 eftir Dvorák / Arthur Grumiaux og Lampureux hljómsveitin í París leika Fiðlukonsert nr. 4 í d-moll eftir Paganini. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynning- ar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynn- ingar. 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miðdegissagan: „Himinn og jörð“ eftir Carlo Coccioli Séra Jón Bjarman les þýðingu sfna (3). 15.00 Miðdegistónleikar Birgit Nilsson, John Aldis kórinn og Sinfónfuhljómsveit Lundúna flytja atriði úr þremur óperum eftir Wagner: „Hollendingnum fljúgandi“, „Rienzi“ og „Álfunum". Herbert von Karajan stjórnar flutn- ingi á Ungverskri rapsódfu nr. 2 eftir Liszt. Gary Graffman leikur „La Chasse", etýðu nr. 5 eftir Paganini/Liszt. 15.45 Lesin dagskrá næstu viku 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.25 Popphornið 17.10 Útvarpssaga barnanna: „Strákarn- ir, sem struku" eftir Böðvar frá Hnífs- dal. Valdimar Lárusson les (3). 17.30 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.35 Þingsjá Umsjón: Kári Jónasson. 20.00 Sónata nr. 3 f A-dúr fyrir knéfiðlu og píanó op. 69 eftir Beethoven Mstislav Rostroprovitsj og Svjatoslav Rikhter leika. 20.25 Islenzk fræði á krossgötum Einar Pálsson skólastjóri flytur erindi. 21.10 Dansar eftir Rimský-Korsakoff, de Fallao.fl. Rawicz og Landauer leika fjórhent á pfanó. 21.30 Útvarpssagan: „Blandað f svartan dauðann" eftir Steinar Sigurjónsson Karl Guðmundsson leikari les (6). 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir Lestur Pssfusálma (5) 22.25 Húsnæðis- og bygginarmál ólafur Jensson sér um þáttinn 22.45 Afangar Tónlistarþáttur í umsjá Ásmundar Jónsson og Guðna Rúnars Agnarsson- ar. 23.30 Fréttir f stuttu máli. Dagskrárlok. LAUGARDAGUR 1. febrúar 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Veðrið og við kl. 8.50: Markús Á. Einarsson veðurfr. talar. Morgun- stund barnanna kl. 9.15: Bryndfs Vfg- lundsdóttir les framhald sögunnar ,4 Heiðmörk" eftir Robert Lawson (11). Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög milli atriða. óskalög sjúklinga kl. 10.25: Kristfn Sveinbjörnsdóttir kynnir. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynn- ingar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynn- ingar. Tónleikar. 13.30 Tfu á toppnum Örn Petersen sér um dægurlagaþátt. 14.15 Að hlusta á tónlist, XIV Atii Heim- ir Sveinsson sér um þáttinn. 15.00 Vikan framundan Magnús Bjarn- freðsson kvnnir dagskrá útvarps og sjónvarps. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). lslenzkt mál Dr. Jakob Benediktsson flytur þáttinn. 16.45 Evrópumeistarakeppnin í hand- knattleik. Sfðari leikur FH og Vor- wárts. Jón Ásgeirsson lýsir síðari hálf- leik í Frankfurt an der Oder. (17.15 Tónleikar). 17.30 Sögulestur fyrir böra Vilborg Dag- bjartsdóttir les kafla úr bókinni ,4*arn- æska mín“ eftir Maxim Gorki f þýð- ingu Kjartans Ólafssonar. 18.00 Söngvar f léttum dúr. Tilkynn- ingaL 18.35 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.35 „Meira öryggi býður enginn" Þáttur um auglýsingar f umsjá Ingólfs Margeirssonar og Lárusar Óskars- sonar; sfðari hluti. 20.00 Hljómplöturabb. Þorsteinn Hannesson bregður plötum á fóninn. 20.45 „Hengilásinn", smásaga eftir ólaf Jóhann Sigurðsson. Höfundur les. 21.40 Létt tónlist frá finnska útvarpinu Sinfónfuhljómsveit úrvarpsins leikur; Kari Tikka stjórnar. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Danslög. 23.55 Fréttir f stuttu máli. Dagskrárlok. Á skjánum O FÖSTUDAGUR 31. janúar 1975 20.00 Fréttir og veður 20.30 Dagskrárkynning og auglýsingar 20.35 Lifandi veröld Fræðslumyndaflokkur frá BBC um samhengið í rfki náttúrunnar. 2. þáttur. Lífið ágresjunni. Þýðandi og þulur Óskar Ingimarsson. 21.05 Kastljós Fréttaskýringaþáttur. Umsjónarmaður Eiður Guðnason. 21.55 Villidýrin Breskur sakamálamyndaflokkur. 5. þáttur. Listaverkarán Þýðandi Kristmann Eiðsson. 22.45 Dagskrárlok LAUGARDAGUR 1. febrúar 1975 16.30 Iþróttir Knattspy rnukennsla. Þýðandi og þulur Ellert B. Schram. 16.40 Enska knattspyrnan 17.30 Aðrar fþróttir Umsjónarmaður Ómar Ragnarsson. 18.30 Lfna langsokkur Sænskur myndaflokkur, byggður á barnasögu eftir Astrid Lindgren. 4. þáttur. Þýðandi Kristín Mántylá. Áður á dagskrá haustið 1972. 19.15 Þingvikan Þáttur um störf Alþingis. Umsjónarmenn Björn Teitsson og Björn Þorsteinsson. 19.45 Hlé 20.00 Fréttir og veður 20.25 Dagskrárkynning og auglýsingar 20.30 Elsku pabbi. Nýr, breskur gamanmyndaflokkur. Aðalhlutverk Patrick Cargill, Natasha Pyne, Ann Halloway og Noel Dyson. 1. þáttur. Þetta er konan þfn Þýðandi Dóra Hafsteinsdóttir. 21.00 Barnasýning f Fjölleikahúsi Billy Smarts Breskur þáttur frá fjölleikasýningu, þar sem börn og dýr leika margvís- legar listir. Þýðandi Jóhanna Jóhannsdóttir. (Evróvision —BBC) 21.55 Meðofurkappi (The Lusty Men) Bandarfsk bfómynd frá árinu 1952. Leikstjóri Nicholas Ray. Aðalhlutverk Susan Hayward. Arthur Kennedy og Robert Mitchum. Þýðandi Jón O. Edwald. Aðalpersóna myndarinnar er kúreki, sem hyggst afla sér fjár og frama með því að leika listir sínar á sýningum, en kona hans er þessu mótfallin og lifir f stöðugum ótta um, að slys hljótist af. 23.40 Dagskrárlok. fTiiTf pp fif lmirliim a! , Tíu þingmenn í Kastljósi — Villidýrin Efnahagsástandið f landinu hefur venju fremur verið í brenni- depli undanfarið. Fjallað hefur verið um þau mál á ýmsum vettvangi og f kvöld munu 10 þingmenn sitja fvrir svörum f Kastljósi sjónvarpsins. Að sögn Eiðs Guðnasonar, umsjónar- manns þáttarins, var haft samband við formenn þingflokkanna og þeir beðnir að tilnefna tvo þingmenn hver til þátttöku f þættinum, en þegar þetta er ritað, er enn ekki vitað hverjir verða fyrir valinu. Sfðasta dagskráratriði sjónvarpsins í kvöld er þáttur f fram- haldsmyndaflokknum um Villidýrin. Það, sem einkum skilur þennan myndaflokk frá öðrum af sama sauðahúsi, er leikurinn, en t.d. Lilli Palmer og John Mills hafa veriö í fremstu röð kvikmyndaleikara. Lilli Palmer var eftirsótt í hlutverk útlenzkra kvenna, sérstaklega f njósnamyndum, þar sem efnið var tekið úr atburðum sfðari heimsstyrjaldarinnar. en leikkonan er þýzk.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.