Morgunblaðið - 31.01.1975, Blaðsíða 28
28
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 31. JANUAR 1975
Spáin er fyrir daginn f dag
lUH Hrúturinn
ITjl 21. marz.—19. apríl
Þú ættir að koma allmiklu í verk, þó
ekki eins miklu og þú ætiaðir en þú
verður að gæta þess að ætla þér ekki of
margt f senn.
Nautið
20. apríl -
■ 20. maf
Þú færð gott tækífæri í dag til að nýta þi
hæfileika þína að sjá torfundnar leiðir
til úrlausnar.
Tvíburarnir
21. maí — 20. júní
Þú hefur að vanda mörg járn f eldinum,
— en ætlir þú að ná árangri verðurðu að
læra að takmarka þig við það sem skiptir
þig mestu máli.
'CWgJ Krabbinn
21.júní — 22. júlí
Þessi dagur er heppilegur þeim, sem láta
bjartsýni og áhuga sinn ráða ferðinni.
Ný áhugamál eru æskileg til að rjúfa
vana hversdagsins.
Ljónið
23. jiílí — 22. ágúst
Ýmislegt bendir til þess, að þú flækist
inn í deilur og erfiðleika. Taktu þessu
með ró, fhugaðu allar hlíðar málsins,
skoðaðu staðreyndir ofan í kjölinn og
lausnin veður í samræmi við það.
Mærin
'SWcM/i 23. ágíist ■
• 22. sept.
Alhliða gáfur Jómfrúarinnar ættu að fá
notið sfn sérstaklega vel í dag. Vertu
vakandí fyrir nýjum tækifærum og víkk-
aðu sjóndeildarhring þinn, ef færi gest.
Vogin
P/i.Ta 2,{. sepl.
■ 22. okf.
Nú skiptir þig mikiu að velja rétta
stefnu, það getur haft úrslitaþýðingu fyr-
ir framtfð þfna. Vafalaust lendirðu f
harðri samkeppni en þú ættir að komast
langt, ef þú beitir þfnum mðfæddu klók-
indum.
Drekinn
23. okt. — 21. nóv.
Nú ættu þér að opnast margar leiðir —
en þú er bezt kominn með því að
velja þær sem henta skapgerð þinni helzt
og sem skynsemin segir þér að leiði til
mesta ávinningsins.
Bogamaðurinn
22. nóv. — 21. des.
Þér ætti að nýtast gott minni þitt vel
þessa stundina og hæfiieikar til að draga
réttar ályktanir af fyrri reynslu. Gættu
þess að ofreyna þig ekki.
ri^íl Steingeitin
tdá\ 22. des.— 19.jan.
Athugaðu þau verkefni, sem bfða þfn f
dag og einbeittu þér að þeim nauðsynleg-
ustu. Láttu ekki flækja þér um of f mál,
sem þú hefur ekki athugað ofan f kjöl-
inn.
5=J§i' Vatnsberinn
Maí 20. jan.— 18. feb.
Slddu med ad leggja orí f belg þar til þú
lefur allar staðreyndir málsins undir
löndum og sérð fullkomlega, hvernig f
>llu liggur.
Fiskarnir
19. feb. — 20. mar/.
ú getur átt fyrir höndum ergelsi í
ersónulegum samskiptum sennilega í
tmbandi við peningamál. En — þetta
igast ef tekið er á málinu án of mikillar
Ifinningasemi.
x-s
AUMING JA MAÐUf?,
f>Ú GRÆÐIR CKRKRr
A þvi'AO HALDA þvi
LCyNDU NÚNA. .
KVI DRAP3TU HANN?
VAR HANN VIBRIÐINN
STULD XOTUCHAL
LlKNSX- _ a
isikjs? r
^*.JA-?HVAÐ 1
UM-..VONBRK3ÐA
SviPiNN... Á
SMETTUNUM ,
\ 'A yKKUR ? J
Phil Svarar Skotira's-
mni.09 BuUockFBiUJR
þ-þu ERT,
SpÆJARI,
FINNOU..
þAD ÚT...
HAMN ER
að oeyjA,
PAREZ',
;H0ENBERGER
URIOS k ANTlQUESe
AttiR
EfjSRA
KOSTA V/OL,
PHIU /
SWlAFÚUC
Snjókarlinn þinn virðist gef-
inn fyrir lestur.
Já, hann er mjög hrifinn af
leikritum.
Jökli Jakobssyni?
Þú sagðir það . . . ekki ég!