Morgunblaðið - 31.01.1975, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 31.01.1975, Blaðsíða 17
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 31. JANUAR 1975 17 ÚTVARP tJr myndaflokkinum brezka, „Lifandi veröld“, sem fjallar um samhengið í ríki náttúrunnar. Þessi þáttur verður föstudaginn 7. febrúar. SUNNUD4GUR 2. febrúar 1975 18.00 Stundinokkar Sýndar verða teiknimyndir um Önnu litlu og Langlegg og um Robba eyra og Tobba tönn. Söngfuglarnir syngja og flutt verða lög úr leikritinu „Sann- leiksfestinni". Einnig er í Stundinni spurningaþáltur, og loks verður sýnd tékknesk kvikmynd, byggð á þýsku ævin- týri um tónlistármann, sem varð kóngur. Umsjónarmenn Sigríður 'Margrét Guðmundsdóttir og Hermann Ragnar Stefánsson. Stjórn upptöku Kristfn Páls- dóttir. 18.50 Hlé 20.00 Fréttir og veður 20.25 Dagskrárkynning og aug- lýsingar 20.30 Það eru komnir gestir Trausti Ölafsson, blaðamaður, tekur á móti þremur gestum f sjónvarpssal. Þeir eru Kjuregej Alexandra Argunova frá Síbcrfu, Adnan Moubarak frá Sýrlandi, og Kenichi Takefusa frá Japan. 21.10 Frú Biksby og loðkápan Leikrit byggt á sögu eftir Roald Dahl. Leikstjóri Robert Williams. Aðalhlutverk Wenche Foss, Pál Skjönberg og Arne Lie. Þýðandi Jóhanna Jóhannsdótt- ir. 1 leiknum greinir frá konu nokkurri, sem langar að'eign- ast loðkápu, og til þess að full- nægja þeirri löngun, hættir hún sér út á hálan fs. (Nordvision — Norska sjón- varpið) 21.40 Spekingar spjalla Hringborðsumræður Nóbels- verðlaunahafa f raunvfsindum árið 1974. Umræðunum stýrir Bengt Feldreich, en þátttakendur eru Paul Flory, verðlaunahafi f efnafræði, Anthony Hewish, sem fékk verðlaun fyrir rann- sóknir f stjörnufræði, og George Palade, Christian de Duve og Albert Claude, sem skiptu með sér verðlaununum f læknisfræði. Þýðandi Jón O. Edwald. (Nordvision — Sænska sjón- varpið) 22.30 Aðkvöldidags Sigurður Bjarnason, prestur sjöunda dags aðventista, flytur hugvekju. 22.40 Dagskrárlok /VIM4UD4GUR 3. febrúar 1975 20.Q0 Fréttir og veður 20.30 Dagskrárkynning og aug- lýsingar 20.35 Onedin skipafélagið Bresk framhaldsmynd. 18. þáttur. Brottrekin kona Þýðandi Oskar Ingimarsson. Efni 17. þáttar: Sjómenn f Liverpool gera verk- fall undir stjórn Jessops og stuðningsmanna hans. Eftir mikið þóf tekst James að kom- ast að samkomulagi og fær leyfi til að senda skip sfn úr höfn. I sama mund kemur til óeirða, og verslun Róberts verður fyrir miklum skemmdum. Verkfalls- menn verða að lúta f lægra haldi fyrir Daniel Fogarty, sem kemur á vettvang ásamt lög- reglumönnum. James verður þess var, að kona hans hefur styrkt fjölskyldur sjómanna með matargjöfum. Hann verð- ur reiður mjög og skipar henni að hætta matarsendingunum, eða yfirgefa heimilið ella. Hún velur sfðari kostinn og heldur af stað með vistir til fjölskyldu Jessops. 21.25 lþróttir M.a. myndir og fréttir frá við- burðum helgarinnar. Umsjónarmaður Ómar Ragnarsson. 22.00 Kjarnorkuveldið Indland. Heimildamynd um fyrstu kjarnorkutilraunir indverja og álit almennings f landinu á þeim. Þýðandi og þulur Stefán Jökulsson. (Nordvision — Danska sjón- varpið) 22.30 Dagskrárlok ÞRIÐJUDJkGUR 4. febrúar 1975 20.00 Fréttir og veður 20.30 Dagskrárkynping og aug- lýsingar 20.35 Ur dagbók kennara ltölsk framhaldsmynd, byggð á sögu eftir Albino Bernardini. 2. þáttur. Þýðandi Jón Gunnarsson. Efni 1. þáttar: Ungur kennari er ráðinn að barnaskóla f úthverfi Róma- borgar. Bekkurinn, sem hann á að uppfræða, er að mestu skip- aður drengjum frá fátækum hcimilum, og flestir Iáta þeir sig skólanámið litlu varða. Kennarinn reynir að vinna trúnað þeirra og leggur á sig mikla vinnu, til að kynnast fjöl- skyldumálum og aðstæðum hvers og eins. 21.40 Söngvar f maf Norska söngkonan Ase Kleve- land syngur Iétt lög við undir- leik hljómsveitar Franks Cox. Þýðandi Jóhanna Jóhannsdótt- ir. (Nordvision — Norska sjón- varpið) 22.05 Heimshorn Fréttaskýringaþáttur. Umsjónarmaður Jón Hákon Magnússon. 22.35 Dagskrárlok AIIÐMIKUDJkGUR 5. febrúar 1975 18.00 Björninn Jógi Bandarfsk teiknimynd. Þýðandi Stefán Jökulsson. 18.20 Leyndardómar dýraríkis- ins Bandarfskur fræðslumynda- flokkur um eiginleika og lifn- aðarhætti dýra. 2. þáttur. Þýðandi og þulur Jón O. Edwald. 18.45 Fflahirðirinn Bresk framhaldsmynd. Fflar gleyma engu Þýðandi Jóhanna Jóhannsdótt- ir. 19.10 Hlé 20.00 Fréttir og veður 20.30 Dagskrárkynning og aug- lýsingar 20.35 Umhverfis jörðina á 80 dögum Bandarfskur teiknimynda- flokkur, byggður að hiuta á sögu eftir Jules Verne. 5. þáttur Gerðu ekki mikið úr mold- vörpuhaugi Þýðandi Heba Júlfusdóttir. 21.00 Nýjasta tækni og vísindi Brunavarnir í stórhýsum TorfæruhjóIastóII Rúm til varnar legusárum Plasthúðun tanna Nýr kafarabúningur o.fl. Umsjónarmaður Sigurður H. Richter. 21.25 Gestir hjá Dick Cavett Mynd úr flokki bandarfskra viðtalsþátta, þar sem Dick Cavett tekur tali frægt listafólk og leikara. Gestur hans að þessu sinni er bandarfska kvik- myndaleikkonan Bette Davis. Þýðandi Dóra Hafsteinsdóttir. 22.25 Dagskrárlok FÖSTUDKGUR 7. febrúar 1975 20.00 Fréttir og veður 20.30 Dagskrárkynning og aug- lýsingar 20.35 Lifandi veröld Fræðslumvndaflokkur frá BBC um samhengið í rfki náttúrunn- ar. 3. þáttur. Lffið á fjöllunum Þýðandi og þulur Óskar Ingi- marsson. 21.05 Kastljós Fréttaskýringaþáttur. Umsjónarmaður Svala Thorlacius. 21.55 Villidýrin Breskur sakamálamyndaflokk- ur. 6. þáttur og sögulok. Hakakrossinn Þýðandi Kristmann Eiðsson. 22.45 Dagskrárlok L4UG4RD4GUR 8. febrúar 1975 16.30 Iþróttir Knattspyrnukennsla Þýðandi og þulur Ellert B. Schram. 16.40 Enska knattspyrnan 17.30 Aðrar íþróttir Meðal annars m.vnd frá Evrópu- meistaramóti í listhlaupi á skautum. Umsjónarmaður Ómar Ragnarsson. 18.30 Lfna Langsokkur Sænsk framhaldsmynd, byggð á sögu eftir Astrid Lindgren. 6. þáttur. Þýðandi Kristfn Mántylá. (Aður á dagskrá haustið 1972). 19.15 Þingvikan Þáttur um störf Alþingis. Umsjónarmenn Björn Teitsson og Björn Þorsteinsson. 19.45 Hlé 20.00 Fréttir og veður 20.25 Dagskrárkynning og aug- lýsingar 20.30 Elsku pabbi Breskur gamanmyndaflokkur 2. þáttur. Hundur og maður Þýðandi Dóra Hafsteinsdóttir. 21.00 Ugla sat á kvisti Getraunaleikur með skemmti- atriðum. Umsjónarmaður Jónas R. Jóns- son. 21.35 Hornblower skipstjóri (Captain Horatio Hornblower) Bresk-bandarísk bfómynd frá árinu 1950, byggð á sögum eftir C.S. Forester. Leikstjóri Raoul Walsh. Aðalhlutverk Gregory Peck, Virginia Mayo og Robert Beatty. Þýðandi Jón Thor Haraldsson. Myndin gerist f byrjun 19. ald- ar. Englendingar eiga f strfði við Frakka og Spánverja, sem um þessar mundir lúta veldi Napóleons mikla. Hornblower skipstjóri fer með leynd í leið- angur til K.vrrahafsins, þar sem hann hertekur spánskt skip, og sfðan rekur hver atburðurinn annan. 23.25 Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.