Morgunblaðið - 31.01.1975, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 31. JANUAR 1975
7
ÍSLENZK LIST OG BALLETT
í NORRÆNA HÍISINU
L:
listesprang
Eftir
Arna Johnsen
Ballettar Unnar
Guðjónsdóttur
samtengdir
íslenzkri list
Sú sem stendur er Unnur Guð-
jónsdóttir á æfingu í Norræna
húsinu, en vettvangur sýning-
arinnar er stór hluti hússins.
1 kvöld verður 3. sýning á
ballett Unnar Guðjónsdóttur
sem sýndur er i Norræna hús-
inu. I ballettsýningunni sem
samanstendur af 9 atriðum eru
notuð listaverk eftir Kjarval,
Asmund Sveinsson og Gunn-
laug Scheving og ljóð eftir
Tómas Guðmundsson. Þá er
eitt atriðið samið við kafla úr
Njálssögu. Unnur Guðjóns-
dóttir hefur verið búsett í Sví-
þjóð s.l. 12 ár þar sem hún
hefur starfað við ballett, en
fyrir 4 árum var hún ballett-
Ingibjörg Jóhannsdóttir les
upp.
Ingibjörg Björnsdóttir. Ljós-
myndir Mbl. Emilfa.
meistari við Þjóðleikhúsið i
einn vetur. Siðasta ákveðna
sýningin verður á morgun
laugardag kl. 4.
Listaverkin, sem notuð eru á
sýningunni, eru fengin að láni
hjá Ásmundi Sveinssyni og
Listasafni ríkisins, en hljóm-
burðartækin eru frá Heimilis-
tækjum. Upplesari er Ingi-
björg Jóhannsdóttir og ljósa-
meistari Kristinn Daníelsson.
Sex dansarar taka þátt í sýn-
ingunni, — þau Ásdis Magnús-
dóttir, Guðbjörg Skúladóttir,
Helga Magnúsdóttir, Ingibjörg
Björnsdóttir, Jón Sveinsson og
Ingibjörg Björnsdóttir við eitt
af málverkum Kjarvals.
Kristín Björnsdóttir, allt dans-
arar, sem hafa komið fram á
sýningum áður, nema Jón, sem
er nýliði.
Níu atriði eru í sýningunni.
Tónlistin er samin sérstaklega
við dansana, og er hún eftir
sænskt tónskáld, Ralph Lund-
sten. Tónskáldið hefur áður
gert tónlist við dansa Unnar,
m.a. ballettinn „Gunnar á Hlíð-
arenda“, sem Unnur setti upp
fyrir Öperuna í Stokkhólmi ár-
ið 1972, þegar sex ungum dans-
höfundum var boðið að setja
upp frumsamda dansa í tilefni
af 200 ára afmæli óperunnar.
Asdls og Jón.
Asdfs
Ingibjörg
Salur til leigu fyrir starfshópa, fermingarveislur, fundahöld. Allar nánari uppl. gefur formaður húsnefndar Golfskálans í Grafarholti, Ingólfur Helgason í símum 50008 og 24966. Til sölu til fatahreinsunar tvær Westing- house dry clean vélar og áhöld. Sími 4051 2 milli kl. 6—8.
Húsbyggjendur Byggingaþjónusta Karls og Sturla s.f. Símar 38781 og 1 762fy e. kl. 7. Nýbyggingar — bllskúrshurðir — gluggasmíði — loftklæðningar — mitliveggir o.fl. Fagvinna — meistari. Handlyftivagn rafmagnstalia, og nokkur stálkör fyrir fisk óskst keypt. Sími 1 6260 á skrifstofutíma.
23 ára stúlka óskar eftir atvinnu, hálfan eða allan daginn. Upplýsingar 1 sima 51474 i ^ag og næstu daga. Bílstjóri óskast á vörubíl, (yfir 5 tonn). Sími 21296 kl. 9—5.
Keflavík Til sölu vel með farin 3ja herb. risibúð. Losnar fljótlega. Fasteignasalan, Hafnargötu 2 7, Keflavik. Simi 1420. Bókhald — Skattframtöl Látið viðskiptafræðinga sjá um bókhaldið og skattframtalið. Pantið tíma strax. Símar 36169 og 30389 eftir kl. 5 og um helgar.
Ungur reglusamur maður óskar eftir ibúð i Rvik., sem fyrst. Er á götunni. Uppl. i sima 34943 eftir kl. 8 á kvöldin. Skattframtöl Veitum aðstoð við skattframtöl. Lögfræðiskrifstofa Benedikts Sveinssonar hrl., Austurstræti 18, símar 10223 og 25535.
Jeppakerra Vil taka jeppakerru á leigu fram.til vors. Góðri meðferð heitið. Til sölu á sama stað gömul Honda 50 og Riga 4. Sími 32943. Framtalsaðstoð Veitum aðstoð við gerð skattfram- tala fyriú einstaklinga og atvinnú- rekendur. Tölvís h.f. Hafnarstræti 1 8, sími 22477. Kvöldsímar 2631 1 og'10036.
Maverick óskast til kaups 72 — 74. Þarf að vera í fyrsta flokks standi og vel rústvarinn. Upplýsingar í síma 1 9950. Skattframtöl Veltum aðstoð víð skattframtöl. Lögfræðingar Gestur Steinþórsson og Sigurður Sigurjónssón. S. 22691 og 27798 eftir kl. 1 7.00 og um helgar.
Til sölu 3ja herb. risibúð. Útb. 1 —1,5 millj. Er i góðu standi. Upplýsingar i sima 53075. Sækjum um framtalsfrest Skattframtöl — reikningsskil Þórir Ólafsson, hagfr. s. 23017. Magnús Sigurðsson, lögfr., s. 13440. Skrifstofa Öldugötu 25.
Skattuppgjör og bókhald. Aðstoð við skattfram- töl Til viðtals kl. 9 fh. — 9 eh. Svavar H. Jóhannsson, Klapparstíg 31, sími 1 7249. Klæðum og gerum við stoppuð húsgögn. Form bólstrun, Brautarholti 2, simi 1 2691. Gunnar Mekkinósson.
Akranes — skattframtöl Veiti aðstoð við skattframtöl. Pantið tima sem fyrst. Hallgrimur Hallgrimsson, Deildartúni 3, simi 1 940. Skattframtöl Veiti aðstoð við skattframtöl. Pantið tima sem fyrst. Haukur Bjarnason hdl. Bankastræti 6. Símar 1 5528 og 26675.
t----------------------------------\
9Utsiinarkyöl&
NÆSTKOMANDI SUNNUDAGSKVÖLD
2. FEBRÚARí SÚLNASALHÓTELSÖGU.
Ferðakynning:
ÚTSÝN/TJÆREBORG
if Kl. 19.00 Húsið opnað.
ÍC Kl. 19.30 GRÍSKUR KVÖLDVERÐUR verð kr.
895.
if Sölustjóri Tjæreborg, P. Nielsen flytur ávarp.
it Söngur — glens og gaman
if Myndasýning
it Skemmtiatriði
if Ferðabingó: 3 spennandi ÚTSÝNAR- og
TJÆREBORGARFERÐIR
if DANS — hin vinsæla hljómsveit hússins.
NJÓTIÐ HINNAR FRÁBÆRU STEMMNINGAR
SEM RÍKIR Á ÚTSÝNARKVÖLDUM.
T.ryggið ykkur borð hjá yfirþjóni í dag föstudag
kl. 1 5.00 í síma 20221.
Ath. Veizlan hefst stundvíslega og borðum
verður ekki haldið eftir kl. 1 9.30.
VERIÐ VELKOMIN — GÓÐA SKEMMTUN.
* »
FERÐASKRIFSTOFAN UTSYN
V___________________________________^