Morgunblaðið - 31.01.1975, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 31.01.1975, Blaðsíða 24
24 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 31. JANUAR 1975 Ungur reglusamur maður óskast til afgreiðslustarfa. Vald Pou/sen h. f., Suðurlandsbraut 10. Vélstjóra og háseta vantar á 60 rúmlesta togbát frá Rifi. Uppl. í síma 93-6709, Rifi og hjá Lands- sambandiísl. útvegsmanna, Rvk. Hárgreiðslunemi Hárgreiðslunemi óskast á hárgreiðslu- stofu í Reykjavík. Gæti hafið nám nú þegar. Tilboð sendist afgreiðslu Morgun- blaðsins merkt „Nemi — 961 4". Hafnarfjörður Stúlka óskast á málflutningsskrifstofu. Umsóknir sendist í pósthólf 7, í Hafnar- firði. Vanan háseta vantar á m/b Garðar, Patreksfirði, sem stundar netaveiðar. Upplýsingar í síma 1 209 á daginn og 1 31 1 á kvöldin. Háseti óskast á 140 lesta netabát frá Þorlákshöfn. Sími 99-3635 og 99-3625. Oskum að ráða stúlku til AFGREIÐSLUSTARFA í veitingasal. Vaktavinna. Brauðbær veitingahús v / Óðinstorg. Skrifstofustúlka óskast Innflutningsfyrirtæki óskar að ráða stúlku til starfa við vélritun símavörslu ofl. Vélrit- unarkunnátta æskileg. Umsóknir ásamt uppl. um menntun og fyrri störf sendist til skrifstofu félags íslenzkra stórkaupmanna, Tjarnargötu 14 fyrir 5. febrúar n.k. Byggingatækni- fræðingur Akraneskaupstaður óskar eftir að ráða bæjartæknifræðing er hafi yfirumsjón með verklegum framkvæmdum bæjarins og annist byggingaeftirlit. Umsóknarfrestur er til 20. febrúar n.k. Umsóknum skal skilað til bæjarstjórans á Akranesi, sem veitir allar nánari upplýs- ingar. Bæjarstjórinn á Akranesi. Forstöðukona Barnavinafélagið Sumargjöf óskar að ráða forstöðukonu að dagheimilinu Hagaborg við Fornhaga. Fóstrumenntun áskilin. Laun samkvæmt kjarasamningum Starfs- mannafélags Reykjavíkurborgar. Umsóknarfrestur til 15. febrúar n.k. Barnavinafélagið Sumargjöf, Fornhaga 8. - Oskum eftir skrifstofustúlku Starfsvið: Enskar bréfaskriftir. Vélritun reikninga. Færsla sjóðbókar o.fl. Þarf að geta hafið störf sem fyrst. Skriflegar umsóknir sendist Unex /nternationa/, Aðalstræti 9, P.O.B. 791. Utvarpsvirkjar — Radíósímvirkjar Ósk um að ráða útvarpsvirkja eða radíó- símvirkja til starfa á mæla- og rafeinda- verkstæði voru í Straumsvík. Ráðning nú þegar eða eftir samkomulagi. Nánari upplýsingar gefur ráðningarstjóri, sími 52365. Umsóknareyðublöð fást hjá bókaverzlun Sigfúsar Eymundssonar, Austurstræti og bókabúð Olivers Steins, Hafnarfirði. Umsóknir óskast sendar eigi síðar en 6. febrúar 1 975 í pósthólf 244, Hafnarfirði. íslenzka Álfélagið h. f. Straumsvík. Efnaverkfræðingur Efnaverkfræðingur (chemical and process engenering) er nú við framhaldsnám í vinnslustýringu (process control engener- ing) óskar eftir atvinnu seint á þessú ári. Tilboð sendist til Mbl. fyrir 26/2 merkt: „Efnaverkfræðingur — 6567". Æskulýðsfulltrúi Æskulýðsráð Vestmannaeyja óskar eftir að ráða sér framkvæmdastjóra. Laun samkvæmt 20. launaflokki opinberra starfsmanna. Umsóknir séu stílaðar á Box 65, Vest- mannaeyjum merkt: „Æskulýðsfulltrúi 1 975". Umsóknarfrestur til 28. febrúar. Æ skulýðsráð Vestmannaeyja. Áætlanagerð Eitt af stærri verzlunar- og iðnfyrirtækjum í Reykjavík, óskar að ráða mann eða konu, til að annast gerð rekstrar- og greiðsluáætlana, svo og að vinna að skýrslugerð og öðrum verkefnum sem til falla. Menntun á sviði áætlanagerðar eða reynsla æskileg. Tilboð sendist Mbl. fyrir 4. febr., merkt: 9615. Sendill óskast á ritstjórn blaðsins milli 1 og 6. Uppl. í síma 1 01 00. Morgunblaðið. Nauðungaruppboð. Nauðungaruppboð á húseigninni Lýsubergi 10 — áður N-götu 10 i Þorlákshöfn, eign Harðar Bjarnasonar, áður auglýst í 76., 78. og 79. tbl. Lögbirtingablaðs 1 974, fer fram á eigninni sjálfri fimmtudaginn 6. febrúar 1975 kl. 17.00. SÝSLUMAÐUR ÁRNESSÝSLU. Nauðungaruppboð. Nauðungaruppboð á húseigninni Engjavegi 59, Selfossi, eign Jóns Péturssonar, áður auglýst i 76., 78. og 79. tbl. Lögbirtingablðs 1 974, fer fram á eigninni sjálfri fimmtudaginn 6. febrúar 1 975 kl. 10.30. SÝSLUMAÐUR ÁRNESSÝSLU. #ltn-0unt>lníiií> mnrgfaldar markað vðar Tilboð óskast í neðangreindar bifreiðar skemmdar eftir árekstra: Ford Bronco árg. 1 974 Ford Bronco árg. 1 972 Ford Cortina árg. 1 967 Opel. Record L. árg. 1 968 Toyota Corona árg. 1967. Bifreiðarnar verða til sýnis í dag í vöruskemmu Jökla h.f. við Héðinsgötu (við hliðina á Land- flutningum), frá kl. 13.00—17.00. Tilboðum sé skilað á skrifstofu vora eigi síðar en mánu- daginn 3/2 '75. Og einnig mótorhjól Suzukki 1 974 Tryggingamiðstöðin h.f. Aðalstræti 6, Reykjavik.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.