Morgunblaðið - 31.01.1975, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 31.01.1975, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 31. JANUAR 1975 11 Grafiksýning í Keflavík MYNDLISTARUNNENDUR f Keflavfk gangast fyrir sýningu á grafikverkum Önnu Sigrfðar Björnsdðttur, sem hún hefur unnið á sl. 6 árum. Eru þau öll unnin f kopar og sink. Þetta verður farandsýning. Hefur hún göngu sína f sal iðnaðarmanna, Tjarnargötu 3, Keflavfk, og verður opnuð á laugardag, 1. febrúar kl. 2. Sfðan verður hún opin 4 til 10 fram á mánudag. Næst verður sýningin opnuð á Akranesi i sýningarsal bókasafns- ins Heiðarbraut 40 þann 8. febrúar. Markmið sýningarinnar er að kynna grafikmyndir sem er mikilsmetin listgrein erlendis og fer áhugi fyrir henni ört vaxandi hérlendis. Anna Sigríður hefur haldið tvær málverkasýningar. Á þeirri síðari voru einnig'grafikmyndir og teikningar. Þess utan hefur hún tekið þátt i mörgum samsýn- ingum hér og erlendis. JHorgunþlníiií* morgfaldar murkod vðnr Vinsælu dönsku kulda- skórnir komnir aftur. GElSiPI 9 ÚTBOD Tilboð óskast i gatnagerð og lagnir ásamt hitaveitulögnum i Seljahverfi 7. áfanga (Breiðholt II) Utboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri, Fríkirkjuvegi 3, gegn 1 5.000.— skilatryggingu. Útboðin verða opnuð á sama stað, þriðjudaginn 18. febrúar 1975. kl. 1 1. f.h. Nauðungaruppboð Annað og siðasta uppboð á húseigninni Roðgúl á Stokkseyri, eign Steingrims Sigurðssonar, áður auglýst i Lögbirtingablaði 4., 13. og 1 8. september 1 974 og i Morgunblaðinu 1. desember 1 974, fer fram á eigninni sjálfri fimmtudaginn 6. febrúar 1 975 kl. 1 3.00. SÝSLUMAÐUR ÁRNESSÝSLU. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Frikirkjuvegi 3 — Sími 25800 VEIZLUMATUR Smurt brauð og snittur SÍLD & FISKUR Bergstaóastræti 37 sími 24447 WlfllWfWfWflW OSRAM BÍLAPERUR Ljósabúnaðurinn er einn mikilvægasti öryggisþóttur bitreiðarinnar. OSRAM bílaperur eru viðurkenndar fyrir Ijósmagn og endingu. OSRAM bílaperur fóst í miklu úrvali fyrir flestar gerðir bifreiða. OSRAM vegna gæðanna Nauðungaruppboð Nauðungaruppboð á húseigninni Dynskógum 6 i Hveragerði, eign Helga Oddssonar, áður auglýst i 76., 78. og 79. tbl. Lögbirtingablaðs 1974, fer fram á eigninni sjálfri fimmtudaginn 6. febrúar 1975 kl. 15.30. SÝSLUMAÐUR ÁRNESSÝSLU. Nýjar plötur Sailor: Alvin Lee: Santana: Santana: Billy Swan: Harry Chapin: Labelle: Loggins & Messina: Ramsey Lewis: Miles Davis: George Harrison: Wishbone Ash: Joe Walsh: Rufus: Yes: Gene Clark: Genesis: Sailor In Flight Borboletta Greatest Hits I Can Help Verities & Balderdash Nightbirds Mother Lode Sun Godness Get Up With It Dark Horse There's the Rub So What Rufusized Relayer No Other The Lambties Down Einnig „Klassa" plötur með listamönnum eins og t.d. Beach Boys, Grateful Dead, Jimi Hendrix, Jethro Tull, Frank Zappa, E.L.P., Zeppelin, Stones, Jackson Brown, Harry Chupin, Eagles, Santana ofl. ofl. Svo og mikið af CD-44 rása plötum. Sími 13008. KAUPMAN NASAMTÖK ÍSLANDS Félag kjötverzlana og félag matvörukaupmanna Árshátíð félaganna verður haldin að Hótel Sögu (Lækjarhvammi) Jaugardaginn 8. febrúar kl. 19. Dagskrá: Borðhald Skemmtiatriði Stutt bingó (vinningar m.a. utanlandsferð) Dans Miðasala fer fram miðvikudaginn 5. febrúar á skrifstofu K.í. að Marargötu 2. Stjornirnar. > < f- cc LU > < t- cc UJ > < t- LITAVER — LITAVER — LITAVER — LITAVER — LITAVER — LITAVER — LITAVERS- TEPPI Þetta er staðreynd: Tollalækkun, erlend lækkun, Lita vers-staðg reiðsluaf sláttur. Litavers-kjörverð í öllum teppabirgðum okkar, sem eru 25 þús. ferm. Til afgreiðslu strax úr Tollvörugeymslu. H > < m 33 I— > < m 33 H > < m 33 Lítið við í Litaveri — það hefur ávallt borgað sig. LITAVER — LITAVER — LITAVER — LITAVER — Litaver, Grensásvegi 18. LITAVER — LITAVER — H > < m

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.