Morgunblaðið - 31.01.1975, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 31.01.1975, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 31. JANÚAR 1975 13 —Við gluggann Framhald af bls. 8 Það verður jafnvel enn siður við hæfi að sitja í sömu stell- ingum starfsleysis og makinda stundum saman og horfa í djúp sins eigin nafla á nógu feitum kviði, eins og Guru- spekingar telja aðalatriði til að öðlast sjálfstraust og sálarfrið, sem óðara gæti orðið algjört sinnuleysi sibrosandi geðsjúkl- ings. Hvort tveggja getur e.t.v. átt sitt gildi. Vissulega tilheyr- ir veizlufögnuður vorri fögru jörð. Og vissulega þarf að æfa hugleiðslu í hljóðum friði fag- urra morgna og kyrrlátra kvölda. En þegar slíkt á að verða æðsti tilgangur lifsins, þá er skotið yfir markið. Bahái-trúarbrögð, sem eru hið þriðja, sem fangað hefur hug einstaklinga á sviði trúar- bragða hér hin síðari ár, ber þarna auðvitað af eins og skín- andi helgiklæði. Og þar má heyra vatnanið frá fljótinu helga, straumi lífsins vatna. En er þar nokkuð til fegra og betra en fermingarbarn og sannleiksleitandi á Islandi 20. aldarinnar áaðgetafundið í sínum eigin kristindómi, sem hér hefur verið boðaður i bráð- um þúsund ár af okkar beztu leiðtogum? N Ég á þar við kristinn dóm iausan úr fjötrum tilbúinna kenninga ýmissa leiðandi kirkjufeðra, sem oft hafa mis- skilið meistara sinn hrapal- lega. Nægir þar að nefna Rannsóknarrétt og galdra- brennur, sem eru hámark slíkrar hrösunar og misskiln- ings á vegum heilagrar kirkju. Unga fólkið ætti því að hugsa sig um, áður en það „vill með álfum búa“ og hætta á „sinn Krist að trúa“. Sannarlega geta helgiklæði Kriststrúarinnar verið með mörgu móti, margar skoðanir, játningar, helgisiðir og helgi- dómar, Klæðnaður og umbúðir eru tízkufyrirbrigði, en kjarn- inn er hinn sami: Trú á sigur ljóss og lffs. Starfsemi, ekki naflaskoðun í forsælu undir fögru tré. Fórn, þar sem likams- og sálarkraft- ar er lagðir fram á altari elsk- unnar, en ekki brennivín borið fram í útsveigðu hrútshorni hellt yfir tré eða stein eða bor- ið aó vörum. Kærleikur, sem fordæmir engan og fyrirgefur öllum, annast hin hrjáða og smáða sem eigið barn, við brjóst og berst fyrir friði, fögnuði og réttlæti í samfélagi manna. Fegurðarþrá, sem vill gera og getur gert eyðimörk að aldingarði, Skuggabjörg að Bjartadal og skilur alla staði eftir fegri, þegar farið er en þeir voru þegar komið var. Og þessi trúarbrögð, sem hvorki þurfa Þór né Guru hafa aðeins eitt boðorð í þrem orðum: Elskið hver annan. Eða kannski eitt boðorð í einu orði: Elskið. Spyrjið meistarann Krist um leiðina til lífsins vatna og Ijóssins fjalla. --------------------------V. Offf setl|ósmy ndarar! Viö óskum aö ráÖa mann í Offset- Ijósmyndun og skeytingu frá og meö 2. marz. Góö laun í boöi. Upplýsingar í Prentmyndastofunni, Brautarholti 16, eöa í síma 25775. Til leigu Til leigu Til leigu KEFLAVÍK — KEFLAVÍK Til leigu að Hafnargötu 28 stórglæsileg íbúð í hjarta bæjarins. Stærð um 200 ferm. 5 herb. eldhús og bað. Upplýsingar veittar á skrifstofu Víkurbæjar Keflavík síma 1187 eða í heima- síma 2012. Laus strax. Einnig er til leigu að Hafnargötu 26, skrifstofuhúsnæði, sem einnig er laust strax. Upplýsingar í sömu símum. i_i PREívrmvnDASTOPAn hp. Brautarholti 16 sími 25775 PrentmyndagerÖ — Offsetþjónusta MÚ&MSCirö&B STJÖRNUSALUR Franskur kvöldverður í kvöld f --------------------------------^ Menu Matseðill Le feuilletté de crevettes Nantua Bakaðar rækjur í smjördeigi La darne de saumon á l'auragaise Innbakaður lax 0 Le filet de renne á l'armagnac et porto Hreindýrafillet 0 Les paupiettes de veau Arlésienne Fylltar ká/fakjötsneiðar 0 Fromages et fruits assortis Úrval íslenskra osta — ávextir 0 Le vacherin glace á l'orange Appelsínu — ísterta 0 Les crépes flambées au Grand Marnier Logandi pönnukökur Jónas Þórisson við orgelið. Borðapantanir í síma 25033. HOTEL L0FTLBÐIR VÍnifMDÍBAR Diomnsniuit Fjölbreyttar veitingar. Munið kalda borðið. Opiðfrá kl. 12—14.30 og 19—23.30. Trampskuldastigvélin eru nú aftur fáanleg í öllum stærðum Skóverzlun Þórðar Péturssonar, við Austurvöll, sími 14181

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.