Morgunblaðið - 05.10.1975, Qupperneq 2
2
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 5. OKTÓBER 1975
Septembermánuður í Reykjavík:
Sá sólríkasti í hálfa öld
— en jafnframt sá kaldasti
Leikfélag Akureyr-
ar, frumsýnir Tangó
SEPTEMBERMÁNUÐUR sl. og f
fyrra eru tvcir köldustu septem-
bermánuðir í Reykjavík frá 1922
og 23. En jafnframf er sept. mán.
sl. sðlrfkasti septembermánuður
sfðan 1924.
Samkvæmt upplýsingum Guð-
mundar Þorsteinssonar veður-
fræðings var sept. sl. með 5,6 stiga
meðalhita, sem er 3 stig undir
meðallagi, en svipað hitastig var i
sept. sl. ár. Á Akureyri var meðal-
hitinn 4,2 stig og hefur ekki orðið
jafnt kalt þar í þessum mánuði
siðan 1954.
Á Höfn var meðalhitinn tveim-
ur stigum kaldari en í meðalári,
eða 5,8 stig.
Á Hveravöllum var hitinn lítið
eitt yfir frostmarki, en í Sand-
búðum rösklega 1 stig undir frost-
marki.
Orkoma í Reykjavík var rúm-
lega 'á meiri en í meðalári, eða 92
mm, en meira en helmingur þeirr-
ar úrkomu féll á 4 sólarhringum.
Sólskinsstundir í Reykjavik
voru 187 í sept. en í meðalári eru
þær 105 stundir og hefur ekki
verið jafn sólrikt í sept. í Reykja-
vik síðan 1923 I liðlega hálfa öld,
eða frá því að mælingar hófust.
I DAG efnir Óratórfukór Dóm-
kirkjunnar til hljómleika f Fíla-
delfíuhúsinu f Reykjavfk.
Kórnum til aðstoðar verða hljóð-
færaleikarar úr Sinfónfuhljóm-
sveit Islands. Á efnisskránni eru
tvö verk, Fantasfa f f-moll fyrir
strengjasveit eftir Mozart og
Requiem f c-moll eftir Cherubini.
Hvorugt þessara verka hefur áður
verið flutt hér á landi.
1 KVÖLD frumsýnir Leikfélag
Akureyrar Tangó eftir Slavomfr
Mrozek. Sjónleikurinn var fyrst
sýndur hér á landi f Iðnó fyrir
tólf árum, en cfnisþráðurinn er f
stuttu máli sá, að fjölskylda
nokkur telur sig hafa náð því
við minningarathöfn um Loðvfk
16. Verkið er samið fyrir karla-
raddir eingöngu, og hlaut það svo
góðar viðtökur þegar f upphafi, að
tónlistarmenn jöfnuðu því við
Requiem Mozarts.
Konsertmeistari á tónleikunum
verður Guðný Guðmundsdóttir.
Aðgöngumiðar verða seldir við
innganginn.
takmarki að sigrast á fordómum
og skorðum hefðar og lifa frjálsu
nútfmalffi með listrænar til-
raunir og fyrirhyggjuleysi að
leiðarljósi.
Artúr, ein aðalpersónan, er
ungur maður. Hann er frábitinn
þvf að sætta sig við umhverfið
eins og það er. Hann vill hafa
kjölfestu og reglu í tilverunni og
leggur því til atlögu við „frelsis-
vítið“. Um þessa viðleitni hans og
viðbrögð fjölskyldunnar fjallar
svo leikurinn.
Leikstjóri er Eyvindur Erlends-
son, en leikendur eru Aðalsteinn
Bergdal, Júlíus Oddsson, Sigur-
veig Jónsdóttir, Gestur E. Jónas-
son, Saga Jónsdóttir, Árni Valur
Viggósson og Kristjana Jóns-
dóttir.
Leikmynd hefur Steinþór
Sigurðsson gert, en leikinn þýddu
Bríet Héðinsdóttir og Þrándur
Thoroddsen.
Þetta er fyrsta sýning Leik-
félags Akureyrar á nýju starfsári.
Húsbyggjendur
Einangrunar-
plast
Getum afgreitt einanqrunarplast á Stór-
Reykjavikursvæðið með stuttum fyrirvara.
Afhending á byggingarstað.
HAGKVÆMT VERÐ.
GREIÐSLUSKILMÁLAR
Borgarplast hf.
Borgarnesi sími: 93-7370
Kvöldsimi 93-7355.
100 fermetrar á
3 þúsund kr.
TORKOSTLEG
VERÐLÆKKUN
10 lítra fötur meö
PLASTMÁLNINGU
á aðeins kr. 3.000
r
unnar flytur kirkjutónlist
Innihaldið þekur 100 fermetra
Litir: Hvítt — Beinhvitt — Beingult — Margir dökkir litir
Allt á kr. 3.000 fatan
Grípið tækifærið strax
og sparið ykkur stórfé
VIKKNIi
ii
Veggfódur- og mólningadeild
Ármúlo 38 - Reykjovík
Simor 8-54-66 8 8-54-71
Opið til kl.10 á föstudögum
TWYFORDS
HREIHÍ.ÆTISTÆKI
HAIMDLAUGAR í BORÐ
HAIMDLAUGAR Á FÆTI
BAÐKÖRSTÁL& POTT
FÁANLEG í FIMM LITUM
J TWYFORDS-HREINLÆTISTÆKIIM
ERU í SÉRFLOKKI.
BYGGINGAVÖRUVERZLUN
TRYGGVA HANNESSONAR,
SUÐURLANDSBRAUT 20, SÍMI 83290.
Látbragðsleikflokk-
ur Fialka frumsýnir
á þriðjudagskvöld
Einsöngvarar með kórnum
verða Svala Nielsen, Solveig
Björling, Arni Sighvatsson og
Hjálmar Kjartansson. Ragnar
Björnsson dómorganisti stjórnar,
en hann hefur verið stjórnandi
kórsins frá upphafi og var aöal-
hvatamaður að stofnun hans.
Requiem Cherubinis var samið
1815—16 að beiðni Frakkakon-
ungs og skyldi verkiö frumflutt
Kennsla í rússnesku
RÚSSNESKI sendikennarinn við
Heimspekideild Háskóla Islands.
frú Galina Vladimirova, hefur
kvöldnámskeið i rússnesku fyrir
almenning í vetur. Væntanlegir
nemendur eru beðni að koma til
viðtals mánudaginn 6. október kl.
20.15 í VII. kennslustofu.
— Crosland
Framhald af bls. 1
komulag, sem hefur það í för með
sér, að brezkum togurum er lagt
og brezkir sjómenn og verkamenn
í Hull, Grimsby og Fleetwood
missa atvinnu sína á skömmum
tíma.“
Síðan sagði ráðherrann:
„Brezkir sjómenn verða og munu
stunda veiðar innan 50 mílnanna
og taka heim réttlátan afla. Ég
mun að sjálfsögðu virða vernduðu
svæðin, því að brezkir sjómenn
hafa mikilla hagsmuna að gæta I
að tryggja að fiskstofnar á N-
Atlantshafi verói ekki ofveiddir,
en brezkir sjómenn eiga skýlaus-
an rétt á að veiða á miðum, sem
þeir hafa stundað i 500 ár og
íslenzka ríkisstjórnin skal ekki
fara í neinar grafgötur um að
brezka stjórnin er ákveðin I að
tryggja þann rétt.“
Morgunblaðið náði sambandi
við Anthony Crosland í Grimsby I
gær en er spyrja átti hann nánar
um ýmis atriði ræðunnar sagðist
ráðherrann ekkert frekar hafa
um málið að segja á þessu stigi.
Ekki alls fyrir löngu hefir það
komið fram í fréttum, að Wilson
forsætisráðherra, hafi hug á að
Crosland verði eftirmaður sinn
sem forsætisráðherra Bretlands.
HINN heimsfrægi tékkneski lát-
bragðsleikflokkur DIVADLO NA
ZABRADLl (Leikhúsið á grind-
verkinu), sem hingað kemur á
vegum Þjöðleikhússins, heldur
fyrstu sýningu sína á Stóra svið-
inu n.k. þriðjudagskvöld, en alls
verða sýningar fimm: Þriðjudags-
miðvikudags-, fimmtudags- og
föstudagskvöld og síðdegissýning
á laugardag.
Flokkurinn býður upp á tvær
mismunandi sýningar: LEIKI ÁN
Sumarsýning-
unni 1 Ásgríms-
safni að ljúka
SUMARSÝNINGIN I Asgríms-
safni sem opnuð var 1. júní s.l. er
aðeins opin þessa viku. Lýkur
henni sunnudaginn 12. október.
Safnið verður þá lokað um tíma
meðan komið er fyrir haustsýn-
ingu þess, en I ráði er að sýna þá
vatnslitamyndir eingöngu.
Margt gesta kom í Ásgrimssafn
á s.l. sumri, og var heimsókn er-
lendra gesta með mesta móti.
Ásgrímssafn, Bergstaðastræti
74, er opið sunnudaga, þriðjudaga
og fimmtudaga frá kl. 1,30—4.
Aðgangur er ókeypis.
— Þyrluslys
Framhald af bls. 48
fiytja gashyiki frá einu varðskip-
anna. Er hún var nýkomin í loftið,
brotnaði vélin, sem knýr hana
áfram. Flugmaðurinn, sem var
Páll Halldórsson, var nógu fljótur
að átta sig. Sleppti hann gashylkj-
unum strax og lét þyrluna detta
niður á þyrluþilfar varðskipsins,
þar sem varðskipsmenn gripu
hana, áður en hún féll útbyrðis.
ORÐA og ÆFINGAR-
UPPGÖTVANIR.
I flokknum, sem hingað kemur
eru 12 manns, þar af 6 leikarar og
dansarar. I hópi þeirra er stofn-
andi hópsins, höfundur verka
hans, leikstjóri og aðalleikarinn:
Ladislav Fialka.
Ladislav Fialka hefur farið I
árlegar leikferðir með flokk'sinn
um 15 ára skeið og þykir flokkur-
inn nú meðal fremstu látbragðs-
leikflokka heims.