Morgunblaðið - 05.10.1975, Page 9
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 5. OKTÓBER 1975
r
A Melunum.
Hef í einkasölu, í sambýlishúsi (blokk) vestar-
lega á Melunum, íbúð, sem er 1 stór stofa, 3
herbergi, fataherbergi, eldhús, bað og sjón-
varpsskáli. Stærð um 1 15 ferm. Stórar suður-
svalir. Laus um 1. febrúar. Snyrtilegt umhverfi.
Teikning til sýnis á skrifstofunni. Útborgun 6,8
milljónir, sem má skipta. Þetta er góð íbúð á
mjög eftirsóttum stað.
Árni Stefánsson, hrl.,
Suðurgötu 4. Sími 14314.
Glæsileg lítil íbúð
Hef til einkasölu 2ja herb. íbúð um 60 fm í
miðbæ Kópavogs, Hamraborgum. íbúðin er
næstum fullgerð. Afnot af bílgeymslu fylgir,
sem íbúðareigandi hefur greitt '
Sigurður Helgason hrl.,
Þinghólsbraut 53, Kópavogi,
sími 42390.
í smíðum við Gljúfrasel.
Höfum til sölu fokhelt keðjuhús
við Gljúfrasel, Breiðholti. Húsið
er kjallari, hæð og ris, samtals
260 fm. Teikn. og atlar upplýs-
ingar á skrifstofunni.
Fokhelt einbýlishús á
Stóragerðissvæði
Höfum til sölu fokhelt einbýlis-
hús á Stóragerðissvæði. Húsið
er tvilyft, samtals 340 ferm.
Möguleiki á tveim íbúðum.
Teikn. og allar uppl. á skrifstof-
unni.
— í skiptum —
Einbýlishús við Vestur-
berg.
180 fm fokhelt einbýlishús við
Vesturberg fæst i skiptum fyrir
4—5 herb. ibúð i Reykjayik.
Teikn. og allar uppl. á skrifstof-
unni.
Einbýlishús í smíðum á
Álftanesi
Höfum til sölu 140 fm fokhelt
einbýlishús á Álftanesi ásamt 56
fm bilskúr. Teikn. og allar nánari
uppl. á skrifstofunni.
Hæð og ris á Melunum.
180 ferm. vönduð hæð á
Melunum m.a. nýjaT innréttingar
í eldhúsi og baði. Parket og
teppi. f risi mætti innrétta 3—4
herb. Bilskúr. Útb. 9 — 10
millj.
Sérhæð við Álfhólsveg
Höfum til sölu 6 herb. 135 ferm
sérhæð (efri hæð) við Álfhólsveg
Kópavogi. Ibúðin skiptist i 4
svefnherb. 2 samliggjandi stof-
ur, eldhús með vandaðri innrétt-
ingu og baðherb. sem er nýlega
flisalagt. Fokheldur bilskúr fylg-
ir. (búðin getur losnað fljótlega.
í Hólahverfi
4ra herb. 105 fm ný, vönduð
ibúð á 3. hæð (efstu) við Álfta-
hóla. Sameign fullfrágengin úti
sem inni. Glæsilegt útsýni 46 fm
föndurherbergi fylgir i kjallara.
Bilskúr. Allar nánari upplýsingar
á skrifstofunni.
Við Skipholt
4ra—5 herb. vönduð ibúð á 4.
hæð. Þvottaherb. innaf eldhúsi.
Bilskúrssökklar fylgja. Útb.
5,5—6 millj.
Við Sólheima
4—5 herb. vönduð ibúð á 5.
hæð. Stórar suðursvalir. Glæsi-
legt útsýni. Útb. 5,5 millj.
Við Stóragerði
4ra herb. vönduð ibúð á 3. hæð.
Bilskúr fylgir. Útb. 5,5--6
millj.
Við Ljósheima
4ra herb. ibúð vönduð ibúð á 3.
hæð. Sér þvottaherb. á hæð.
Útb. 5,0 millj.
Við Eyjabakka
4ra herb. ^óð ibúð á 2. h.
(endaíbúð) Utb. 4,5 millj.
Við Álfaskeið
4ra herb. 1 10 fm. góð ibúð á 1.
hæð (endaibúð) Útb. 4—4,5
millj.
í smiðum í Kópavogi
Höfum til sölu eina 3ja herb.
ibúð, ásamt bilskúr í fjórbýlis-
húsi á góðum stað i Kópavogi.
Ibúðin afhendist fokheld i marz
1976. Húsið verður fullfrá-
gengið að utan. Teikningar og
upplýsingar á skrifstofunni.
í Vesturborginni
3ja herb. ibúð (70 fm) á 2. hæð.
Útb. 3.3 — 3,5 millj.
Risibúð við Seljaveg
3ja herb. 80 fm risibúð við
Seljaveg. Útb. 2,8 millj.
Risibúð við Framnesveg
3ja herb. risibúð i þribýlishúsi.
Útb. 2 millj.
í Laugarásnum
3ja herb. góð kjallaraibúð með
nýjum innréttingum. Utb. 3
millj.
I Laugarásnum
3ja herb góð kjallaraibúð með
nýjum innréttingum. Utb. 3
millj.
Við Þverbrekku, Kópa-
vogi.
Höfum til sölu 2ja herb. vandaða
ibúð á 2. hæ_ð. Vestursvalir. Góð
sameign. Útb. 3,0—3,2
millj.
2ja herb. ibúðir óskast
Höfum kaupendur að 2ja herb.
ibúðum, viðsvegar i Rvk. í
mörgum tilvikum þurfa ib. ekki
að losna fyrr en eftir eitt ár.
mGMtmmAmm
VONARSTRÆTI 12
simi 27711
Sólustjon Sverrir Knstinsson
SIMIMER 24300
Til kaups
óskast
3ja til 4ra herb. íbúðarhæð með
bílskúr í borginni. Útb. 6 millj.
Höfum kaupanda
að 4ra herb. íbúðarhæð i Vestur-
borginni, æskilegast á
Melunum. Þarf ekki að losna fyrr
en næsta vor. Há útb.
Höfum kaupendur
að nýlegum 2ja og 3ja herb.
ibúðum i borginni. Háar útb.
Höfum til sölu
Húseignir
af ýmsum stærðum svo sem ein-
býlishús, parhús, raðhús og
stærri húseignir. Einnig 2ja til 8
herb ibúðir.
Byggingarlóðir
fyrir 3 raðhús við Vesturströnd á
Seltjarnarnesiomfl.
la fasteipasalan
Laugaveg 1 2|
Srnii 24300
litan «lírifQtr»fntíma i
Símar:
1 67 67
1 67 68
Til Sölu:
Stóragerði
góð 3—4ra herb. endaíbúð á 3.
hæð, herbergi í kjallara, með
aðgangi að snyrtingu. 2 svalir.
Bilskúr
Lítið hús
á eignarlóð
1 Skerjafirði með 2 tveggja herb
ibúðum auk kjallara.
Leifsgata
einbýlishús 2 hæðir og kjallari
Hús við
Skólavörðustig
2 hæðir og kjallari.
Kópavogsbraut
sérhæð á efri hæð með 4 svefn-
herbergjum. Stór bilskúr. Mjög
gott útsýni.
Bergþórugata
góð 2ja herb. ibúð með baði. 1
Gott útsýni. Útb. 2.5 m.
Arnarnes
1 281 fm. hornlóð. Gott útsýni.
Mosfellssveit
Lóð við Helgaland 1 200 fm.
Elnar Sígurðsson. tirl.
Ingólfsstræti 4, simi
16767 Kvöldsimi 36119
Fasteignasalan
Norðurveri Hátúni 4 a
Símar 21870 og 20998
Vorum að fá i sölu
I Hafnarfirði
4ra—5 herb. glæsilega ibúð á
3. hæð við Álfaskeið. Þvottahús
og búr innaf eldhúsi. Miklar og
góðar innréttingar.
Við Laugateig
4ra herb. mjög góð hæð með
bilskúr
Við Vesturberg
3ja herb. ibúð á 5. hæð
Við Þinghólsbraut
3ja herb. ibúð á 2. hæð
Við Drápuhlið
4ra herb. íbúð á 2. hæð
Við Eyjabakka
4ra herb. ibúð á 3. hæð, þvotta-
hús á hæðinni
Við Auðbrekku
4ra herb. efri hæð i tvibýlishúsi.
Við Borgarholtsbraut
135 ferm. sér efri hæð i tvibýlis-
húsi. Með bilskúr.
Við Holtagerði
136 ferm. einbýlishús á einni
hæð. Með bilskúr. Húsið skiptist
í 3 svefnherb. húsbóndaherb.
stofur, eldhús, baðherbo.fl.
í smíðum
Við Birkigrund
raðhús á 3 hæðum 3x65 ferm.
selst fokhelt eða lengra komið.
9
IþURF/Ð ÞÉR HÍBÝLI
Dvergabakki
4ra herb. endaib. 1 stofa, 3
svefnh. eldh-., bað. Sérþvottah.
auk 1. herb. i kjallara.
Digranesvegur
Parhús. 2 hæðir. kj. Húsið er
laust.
Smáíbúðahverfi
Einbýlish. 1. hæð, ris, kj.
Flókagata
5 herb. ib. á 2. hæð. Bilskúr og
4ra herb. ib. i risi.
Raðhús i smíðum
með innb. bílsk. i Garðahr. og
Mosfellssveit.
Lóð i nágrenni Rvk.
Upplýsingar aðeins veittar á
skrifstofunni.
HÍBÝLI & SKIP
Garðastræti 38 Simi 26277
mm gott
Konditori -kökur,
tertur og kransakökur.
Leigjum út sali fyrir
fjölmenna og fámenna
mannfagnaði.
VEITiNGAHÚSIÐ GUESIBÆ
(Útgarður) simi 85660
EIGNASALAIM
REYKJAVÍK
Ingólfsstræti 8
2ja herbergja
íbúð á 1. hæð i nýlegu fjölbýlis-
húsi i neðra Breiðholti. Sér lóð.
Frágengin sameign og malbikað I
bilaplan.
2ja herbergja
Rúmgóð rishæð i Miðborginni.
Ibúðin öll i mjög góðu standi,
útb. kr. 2.5 millj.
3ja herbergja
ibúð á 1. hæð i tvibýlishúsi
(steinhúsi) við Njarðargötu. fbúð- j
in öll endurnýjuð með vönduð- 1
um innréttingum.
3ja herbergja
jarðhæð við Kelduland. íbúðin
öll sérlega vönduð og smekklega
innréttuð.
4ra herbergja
íbúð á 1. hæð við Hörgatún.
Ibúðin er í tvlbýlishúsi með sér
inngangi, mikið endurnýjuð.
Fallegur garður.
4—5 herbergja
í háhýsi við Sólheima. Stórar '
suður-svalir, vandaðar innrétt-
ingar, mjög gott útsýni.
5 herbergja
enda-íbúð « fjölbýlishúsi við !
Skipholt. Góð íbúð með tvenn-
um svölum, sér hita og vönduð-
um innréttingum. Mjög gott út-
sýni. Byrjunarframkvæmdir að
bílskúr fylgja.
I smíðum
raðhús
í Seljahverfi. Húsið er alls um
240 ferm. Selst fokhelt. Gott
útsýni Verð um 6 millj.
EIGIMASALAN
REYKJAVÍK
ÞórðurG. Halldórsson
sími 19540 og 19191
Ingólfsstræti 8
Þettaer
Sjá blaðsíðu líi
Til leigu
er húseignin Laugavegur 7. Húsið er
fjórar hæðir og er 2., 3. og 4. hæð um
1 000 ferm.
1 . hæð Laugavegsmegin um 80 ferm.
Aðkeyrslukjallari Hverfisgötumegin um
80 ferm.
Húsið er tilbúið undir tréverk og leigist
helzt í heilu lagi. Þeir sem áhuga hafa á
leigu, snúi sér bréflega til Ottós A.
Michelsen, Litlagerði 12.
4ra herb. íbúð
í Fossvogi óskast
Höfum fjársterkan kaupanda að góðri 4ra herb.
íbúð í Fossvogshverfi. íbúðin þyrfti ekki að
rýmast fyrr en í marz—apríl 1 976. Há útb. í
boði.
Eignamiðlunin
Vonarstræti 1 2
Sími 27711.