Morgunblaðið - 05.10.1975, Síða 13

Morgunblaðið - 05.10.1975, Síða 13
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 5. OKTOBER 1975 13 Eigum fyrir- liggjandi hinar heimsþekktu eins og þriggja farsa CM iodestar rafmagnstalíur og hlaupaketti. Kristján Ó. Skagfjörð hf. Hólmsgötu 4, Reykjavik sími 241 20. við unglinga í framhaldsskólum Mímir mun setja á stofn nokkra hjálparflokka um miðjan október. Nemendur velja sjálfir greinar sínar. Kennt verður í ENSKU, DÖNSKU, STÆRÐFRÆÐI, EÐLISFRÆÐI, STAFSETNINGU og „íslenzkri málfræði". Sími 11109 og 10004 (kl. 1-7 e.h.) Málaskólinn Mímir, Brautarholti 4. Aætlun bóka- bílanna breytist BÓKABlLARNIR breyta all- mikið áætlunum sfnum frá og með mánudeginum 6. - oktðber. Miðast breytingarnar einkum f þá átt að auka þjónustuna við Breið- holtshverfin, og auk þess færast afgreiðslutfmar dálftið til í ýms- um öðrum hverfum. Hin nýja áætlun bókabflanna fylgir hér með: Arbæjarhverfi Hraunbær 162 — þriðjud. kl. 1.30— 3.00. Verzl. Hraunbæ 102 — þriðjud. kl. 7.00—900. Verzl. Rofabæ 7—9 — þriðjud. kl. 3.30— 6.00. BREIÐHOLT Breiðholtsskóli — mánud. kl. 7.00—9.00, miðvikud. kl. 4.00—6.00, föstud. kl. 3.30—5.00. Hólagarður, Hólahverfi — mánud. kl. 1.30—3.00, fimmtud. kl. 4.00—6.00. Verzl. Iðufell — fimmtud. kl. 1.30— 3.30. Verzl. Kjöt og fiskur við Engjasel — föstud. kl. 1.30—3.00. Verzl. Straumnes — fimmtud. kl. 7.00—9.00. Verzl. við Völvufell — mánud. kl. 3.30— 6.00, miðvikud. kl. 1.30— 3.30, föstud. kl. 5.30—7.00. HÁALEITISHVERFI Alftamýrarskóli — miðvikud. kl. 1.30— 3.00. Austurver, Háaleitisbraut — mánud. kl. 1.30—2.30. Miðbær, Háaleitisbraut — mánud. kl. 4.30—6.00, miðvikud. kl. 6.30—9.00, föstud. kl. 1.30— 2.30. HOLT-HLÍÐAR Háteigsvegur — þriðjud. kl. 1.30—2.30. Stakkahlíð 17 — mánud. kl. 3.00—4.00, miðvikud. kl. 7.00—9.00. Æfingaskóli Kennaraháskólans — miðvikud. kl. 3.30—5.30. laugarAs Verzl. við Norðurbrún — þriðjud. kl. 4.30—6.00. LAUGARNESHVERFI Dalbraut/Kleppsvegur — þriðjud. kl. 7.00—9.00. Laugalækur—Hrísateigur — föstud. kl. 3.00—5.00. SUND Kleppsvegur 152 við Holtaveg — föstud. kl. 5.30—7.00. TUN Hátún 10 — þriðjud. 3.00—4.00. VESTURBÆR Verzl. við Dunhaga 20 fimmtud. kl. 4.30—6.00. K.R.-heimilið — fimmtud. 7.00—9.00. Skerjafjörður, Einarsnes — fimmtud. kl. 3.00—4.00. Verzlanir við Hjarðarhaga 47 — mánud. kl. 7.00—9.00, fimmtud. kl. 1.30—2.30. kl. kl. og hér kemur Kalli líróna Krókur - Gotti - Gæi og Karl krónu- peningur, kallaður Kalli króna, eru persónur í sjónvarpsauglýsingu okkar, sem frumsýnd verður i sjónvarpinu í kvöld um klukkan 20.30. Ævintýriö um Kalla krónu á erindi jafnt til fullorðinna sem barna, og eins og í öllum ævintýrum, fylgir gamninu nokkur alvara. En nóg um þaö, þiö munið kynnast Kalla krónu og boöskap myndarinnar betur þegar fram líöa stundir, en hér aö neöan getur aö líta Ijóö og lag myndarinnar. Eg er króna - kannski ekki stór, en krakkar þó og fullorðnir mig vilja. í feröalag ég einu sinni fór, í fyrsta sinn mér lærðist þá aö skilja aö til er fólk, sem reynir hvað það kann, aö koma litlum peningi í vanda. Því allir gjarnan vilja eignast hann og óðaverðbólgan vill honum granda. Mér banki fannst mig bjóða velkominn: ”Hér brátt þú gerir gagn og gakktu í bæinn. Á þessum staö þú eflir iönaöinn, -í IÐNAÐARBANKA ÍSLANDS - góöan daginn!” Iðnaðarbankinn

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.