Morgunblaðið - 05.10.1975, Síða 16
16
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 5. OKTOBER 1975
GEíSÍBf
NÝKOMIÐ
Amerísku mittisúlpurnar komnar
Allar stærðir.
Fræðsluráð fjallar
um mánaðarfríið
„Málaleitan hefur borist um að
færa mánaðarfríið 24. október á
annan dag vegna kvennaársins og
verður sú málaleitan tekin fyrir á
fundi fræðsluráðs á mánudag",
sagði Kristján Gunnarsson
fræðslustjóri er Mbl. spurði hann
um þetta mál.
ÍSLENSK FYRIRTÆKI
'75 -76
er komin út
Nýlega kom út uppsláttarbókin
íslensk fyrirtæki.
Bókinni er skipt niðtlr í þrjá
meginflokka, fyrirtækjaskrá, viðskipta-
og þjónustuskrá og umboðaskrá.
í heild gefur hún upplýsingar um
eftirfarandi: Nafn, heimilisfang, síma,
pósthólf, stofnár, telex, nafnnúmer,
söluskattsnúmer, stjórn, stjómendur,
starfsmenn, starfssvið, þjónustu og
umboð. Þá veitir bókin einnig
upplýsingar um Alþingi og alþingismenn,
félög og stofnanir, sendiráð og ræðis-
mannsskrifstofur erlendis o.fl.
í viðskipta- og þjónustuskrá er getið
fyrirtækja á allri landsbyggðinni
og í Reykjavík. Eru það mun víðtækari
upplýsingar en hægt er að finna
t.d. í símaskránni sem birtir þessháttar
upplýsingar aðeins af Reykjavíkur-
svæðinu. Fyrirtækin eru flokkuð eftir
starfssviði og er þar m.a. að finna
á einum stað, fyrirtæki á sama sviði
um allt land.
í fyrirtækjaskrá, er að finna
víðtækustu upplýsingar, sem til eru um
íslensk fyrirtæki í einni og sömu
bókinni á öllum sviðum
viðskipta um allt land.
Umboðaskráin gerir mönnum m.a.
kleift að fletta upp á erlendum
vörumerkjum og finna þannig
út íslenska umboðsaðila
viðkomandi merkja.
Utgefandi: FRJALST FRAMTAK hf.
Laugavegi 178-Sfmar: 82300 82302
Gagnvarir»nN/l^l U R
Sérlega hagstætt verð
^TIMBURVERZLUNINVOLUNDURhf
Klapparstíg 1. Skeifan 19.
Símar 18430 — 85244.
Höfum fyrirliggjandi hljóðkúta
og púströr í eftirtaldar bifreiðar
Bedford vörubila ....................
Bronco ..............................
Chevrolet fólksbila og vörubíla .....
Citroen GS ..........................
Datsun disel og
100A-1200-1 600-1 60-1 80 ...........
Chrysler franskur ...................
Dodge fólksbíla .....................
D.K.W. fólksbila ....................
Fiat 1 1 00-1 500-1 24-1 25-1 27-1 28
Ford, ameriska fólksbila ............
Ford Anglia og Prefect '.............
Ford Consul 1 955-62 ................
Ford Consul Cortina 1 300— 1 600
Ford Escort ........................
Ford Zephyr og Zodiac ...............
Ford Taunus 1 2M, 1 5M, 1 7M og 20M
Ford F100 sendiferðabila 6 og 8 cyl
Ford vörubila F500 og F600
Ferguson eldri gerðir ...............
Gloria ..............................
Flillman og Commer fólksb.
og sendiferðab.......................
Austin Gipsy jeppi ..................
International Scout jeppi ...........
Rússajeppi Gaz 69 ...................
Willys jeppi ........................
Wiliys Vagoner ......................
Jeepster V6 .........................
Landrover bensín og dísel
Mazda 1300—616 .....................
Mercedes Benz fölksbila
180-190-200-220-250-280
Mercedes Benz vörubíla ..............
Moskwitch 403-408-41 2 ..............
Opel Rekort og Caravan
Opel Kadett .........................
Opel Kapitan
Peugeot 204-404-504
Rambler American og Classic
Renault R4-R6-R8-R1 0-R1 2-R1 6
Saab 96 og 99
Scania Vabis.........................
Simca fólksbila ....................
Skoda fólksbila og station
Sunbeam 1250 —1500
Taunus Transit bensin og disel .....
Toyota fólksbila og station
Vauxhall fólksbila
Volga fólksbila ....................
Volkswagen 1 200
Volvo fólksbila
Volvo vörubila .....................
hljóðkútar og púströr.
hljóðkútar og púströr.
hljóðkútar og púströr.
hljóðkútar og púströr.
hljóðkútar og púströr.
hljóðkútar og púströr.
hljóðkútar og púströr.
hljóðkútar og púströr.
hljóðkútar og púströr.
hljóðkútar og púströr.
hljóðkútar og púströr.
hljóðkútar og púströr.
hljóðkútar og púströr.
hljóðkútar og púströr.
hljóðkútar og púströr.
hljóðkútar og púströr.
hljóðkútar og púströr.
hljóðkútar og púströr.
hljóðkútar og púströr.
hljóðkútar og púströr.
hljóðkútar og púströr.
hljóðkútar og púströr.
hljóðkútar og púströr.
hljóðkútar og púströr..
hljóðkútar og púströr.
hljóðkútar og púströr.
hljóðkútar og púströr.
hljóðkútar og púströr.
hljóðkútar og púströr.
hljóðkútar og púströr.
hljóðkútar og púströr.
hljóðkútar og púströr.
hljóðkútar og púströr.
hljóðkútar og púströr.
hljóðkútar og púströr.
hljóðkútar og púströr.
hljóðkútar og púströr.
hljóðkútar og púströr.
hljóðkútar og púströr.
........... hljóðkútar
hljóðkútar og pústrór.
hljóðkútar og púströr.
TTIjóðkútar og púströr.
hljöðkútar og púströr.
hljóðkútar og púströr.
hljóðkútar og púströr.
hljóðkútar og púströr.
hljóðkútar
hljóðkútar og púströr.
........... hljóðkútar.
Púströraupphengjusett í flestar gerðir bifreiða.
Pústbarkar, margar gerðir.
Setjum pústkerfi undir bíla, sími 83466.
Sendum í póstkröfu um land allt.
Bílavörubúðin Fjöðrin h.f.
Skeifan 2, sími 82944.