Morgunblaðið - 05.10.1975, Síða 23
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 5. OKTÓBER 1975
23
Scotchlitá
ENDURSKINSEFNI
•• I áratugi hafa endurskinsefnin frá 3 M verid leiðar-
Ijós vegfarenda. Hvort sem þér eruð á Hellisheiðinni
eða inni í bæ veita þau ómetanlegt öryggi.
•• Nú þegar skammdegið sækir á er fótgangandi hætt-
ara í umferðinni og því meiri ástæða til aö vera með
endurskinsmerki.
•• En það er víðar, sem endurskinsefnin
koma í góðar þarfir, t.d. við sjóinn, á bryggjum, baujum
og um borð í skipum.
•• Það er líka ekkert vafamál að allskonar skilti eru
mun fallegri með HTlWilnn
•• Hafið þér athugað hvað það kostar lítiö að fá
endurskin á bílnúmerið?
3M - UMBOÐIO Á fSLANDI:
G. ÞORSTEINSSON & JOHNSON.H/F.
ÁRMÚLA 1 - REYKJAVÍK, SÍMI (91 )85533
SÖLUUMBOÐ OG ÞJÓNUSTA:
SKILTI & AUGLYSINGAR S/F. — OSVALD & DANfEL
BRAUTARHOLTI 18 — REYKJAVÍK — SÍMI (91 )15585
Passat luxus-þægindi, sjálfsögð þægindi.
Passat framsæti er hægt að stilla að vild
og jafnvel i þægilega svefnstöðu. Passat
er rúmgóður fimm manna bíll. Þessar
staðreyndir eru aðeins brot af öllum sjáan-
legum atriðum.
Passat er hagkvæmur og ódýr í rekstri.
Benzíneyðsla: Um 8,8 I. — Viðhalds-
skoðunar er þörf aðeins einu sinni á ári
eða eftir 15 þús. km akstur. — Hin
viðurkennda V.W.-varahluta- og viðgerð-
arþjónusta er einnig Passat-þjónusta.
Passat er öruggur í akstri:
Allur öryggisbúnaður Passat og hinn full-
komni stýris-, fjöðrunar- og hemlabúnað-
ur er miðaður við hámarksorku og hraða.
Passat
er fyrirliggjandi
HEKLAhf.
Laugavegi 1 70—1 72 — Simi 21240
r
ertu .
meo
þina A
S
d
fra
SKRIFSTOFUVÉLAR H.F.
V,
Pósthólf 377
Hverfisgötu 33 Simi 20560^
Að mörgu er að hyggja,
er þú þarft að tryggja
Miiiuiiiiiiii
Heimilistrygging SJÓVÁ bœtir tjón ó innbúi af völdum
eldsvoóa, vatns, innbrota og sótfalls, einnig óbyrgóar-
skyld tjón - svo nokkuó sé nefnt.
•OO
SUÐURLANDSBRAUT4