Morgunblaðið - 05.10.1975, Qupperneq 26
26
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 5. OKTOBER 1975
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
I. vélstjóra
vantar á 250 tonna línuveiðaskip.
Upplýsingar í símum 94-7200 og 94-
7128, Bolu/igarvík.
Einar Guðfinnsson h. f.
Starfsmaður óskast
til ferða með innflutningsskjöl í banka,
toll o.s.frv. Reynsla í tollskýrslugerð og
frágangi bankaskjala æskileg. Tilboð
sendist Mbl. f. þriðjudagskvöld merkt: G
— 1396.
Verkamenn
Verkamenn óskast strax í byqainqavinnu í
Breiðholti Stöðug vinna í allan vetur.
Upplýsingar í síma 72480 eftir kl. 7 á
kvöldin.
Hraðfrystihús
Tálknafjarðar h.f.
Óskum að ráða eftirtalda menn á báta
vora, sem róa frá Tálknafirði með línu.
Stýrimann
II vélstjóra eða háseta
2 beitingamenn.
Akkorðsbeiting. Landróðrar.
Upplýsingar á skrifstofu í síma 94-2518
eftir skrifstofutíma sími 94-2521.
Hraðfrystihús
Tátknafjarðar. h. f.
Framkvæmdastjóri
Fyrirtæki á Suðurnesjum vantar fram-
kvæmdastjóra. Umsóknir með upplýsing-
um um aldur og menntun sendist augl.d.
Mbl. fyrir 15. okt. merkt: „Framkvæmda-
stjóri — 1 395".
Skrifstofustúlka
óskast
Skrifstofustúlka óskast til almennra skrif-
stofustarfa. Leikni í vélritun nauðsynleg.
Hér er um framtíðarstarf að ræða og
möguleikar til sjálfstæðra vinnubragða og
góðra launa fyrir hæfa stúlku. Tilboð
sendist Mbl. fyrir þriðjudagskvöld merkt:
A — 8607.
Atvinnuaugl.
Símvirki sem hefur réttindi til viðgerða á
SSB og VHF talstöðvum óskast sem fyrst.
Umsóknir er tilgreini aldur og fyrri störf
óskast sendar Morgunblaðinu merkt:
„SSB — VHF — 1 394” fyrir 8. þ.m.
Stúlka
á bókhaldsvél
Óskum að ráða strax vana stúlku á bók-
haldsvél. Tilboð sendist Mbl. fyrir 15.
október merkt: Bókhaldsvél — 2347.
Plastiðnaður
Óskum eftir að ráða nú þegar, ungan,
duglegan og reglusaman mann til starfa
* við plastframleiðslu. Um framtíðarstarf
gæti orðið að ræða. Uppl. í síma 1 1 520
næstu daga.
Verkstjórn
Verkstjóri óskast á bifreiða- og vélaverk-
stæði. Vinnuaðstaða mjög góð. Umsókn-
ir, ásamt uppl. um aldur, menntun og
fyrri störf, sendist Mbl. fyrir 11. okt.
merkt: Verkstjórn 5399.
íþróttakennarar
íþróttakennara í hálft starf fyrir 7—9 ára
börn, vantar í Snælandskóla, Kópavogi.
Uppl. í síma 44060.
Skó/astjóri
Verkstæðisvinna
Bifvélavirkjar eða vélvirkjar óskast til
starfa á nýju bifreiða- og vélaverkstæði.
Uppl. í síma 20720 eða á skrifstofunni.
ísarn h. f.
Reykjanesbraut 12.
Ræsting —
Laugarvatn
Ræstingakona óskast við héraðskólann
Laugarvatni n.k. vetur. Frítt fæði og hús-
næði. Þarf að geta byrjað strax. Uppl. hjá
bryta í síma 99-61 39.
Kona óskast
til starfa í eldhúsi hálfan daginn. Upplýs-
ingar gefur Baldvin Albertsson, deildar-
stjóri í matvöruverslun okkar að Strand-
götu 28.
Kaupfélag Hafnfirðinga.
Atvinna
Iðnfyrirtæki óskar eftir aðstoðarfram-
leiðslustjóra karli eða konu við fatafram-
leiðslu. Umsækjendur sendi nöfn sín og
segi til um aldur, fyrri störf og meðmæli
ef fyrir hendi eru merkt: Umsjón —
1 393 Mbl. fyrir 8. október.
Nokkra góða
verkamenn
vantar strax
Allar nánari upplýsingar veitir starfs-
mannastjóri á skrifstofu okkar að Skúla-
götu 20.
S/áturfé/ag Suðurlands.
RÍKISSPÍTALARNIR
lausar stöður
LANDSPÍTALINN:
HJÚKRUNARSTJÓRI óskast nú þegar á
Barnaspitala Hringsins, deildD.
Upplýsingar veitir forstöðukonan, simi 24160.
KLEPPSSPÍTALINN:
HJÚKRUNARFRÆÐINGUR (hjúkrunar-
kona) óskast til starfa á næturvaktir.
Upplýsingar veitir forstöðukonan, simi 381 60.
Reykjavik, 3. október 1975.
SKRIFSTOFA
R Í KISSPÍTALANN A
EIRÍKSGÖTU 5,SÍMI 11765
Atvinna
Okkur vantar bifvélavirkja eða nema í
bifvélavirkjun. Aðeins reglusamur og
áhugasamur maður kemur til greina.
Saab-umboðið
Sveinn Björnsson og Co.
Skeifunni 1 1, sími 81530.
Bílstjóri
Óskum að ráða nú þegar bílstjóra með
meirapróf á vörubíl okkar.
Uppl. ekki veittar í síma.
Móttaka umsækjanda kl. 10—12 og
2—4 á morgun mánudag.
Veltir h. f.,
Suðurlandsbraut 16.
Vélvirki
Iðnfyrirtæki í Kópavogi vill ráða lagtækan
mann til starfa við viðhald á vélum.
Vélvirkjun eða hliðstæð menntun æski-
leg. Þeir sem hafa áhuga á starfi þessu,
leggi nöfn sín inn á auglýsingadeild
blaðsins merkt: V-8605.
Framtíðarstarf
26 ára duglegur ábyggilegur maður með
próf frá varðskipadeild Stýrimanna-
skólans og góða starfsreynslu, óskar eftir
sjálfstæðu staríi í landi. Tilboð sendist
augl.d. Mbl. merkt: Framtíð — 1399"
fyrir 1 0. okt.
Verkstjóri
Maður með góða skipulagshæfileika
óskast til að annast efnislager og stjórna
mannskap. Góð laun fyrir réttan mann.
Tilboð sendist Mbl. merkt: Verkstjóri —
2338.
Fasteignasala
Sölumaður óskast á fasteignasölu.
Lúðvík Gizurarson
Hæstaréttarlö gm aður
Bankastræti 6, sími 28440
Heima 17677.