Morgunblaðið - 05.10.1975, Side 31

Morgunblaðið - 05.10.1975, Side 31
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 5. OKT0BER 1975 31 F ermingarundir- búningur í Reykja- víkurpróf astsdæ mi Fermingarundirbúningur þeirra barna í Reykjavíkur- prófastsdæmi, sem fermast eiga 1976 (vor og haust) er að hefj- ast og munu sóknarprestarnir í hinum einstöku prestaköllum nú tilkynna, hvenær þeir taka á móti börnunum. Rétt til ferm- ingar hafa þau börn, sem fædd eru 1962. Dómprófastur DÓMKIRKJAN — Fermingar- börn Dómkirkjunnar 1976 (vor og haust) eru vinsamlegast beð- in að koma til viðtals i kirkjuna sem hér segir: Til sr. Þóris Stephensen mánudaginn 6. okt. kl. 6. Til sr. Öskars J. Þorláks- sonar þriðjud. 7. okt. kl. 6. NESKIRKJA — Þau börn, sem fermast eiga i Neskirkju á næsta ári, vor og haust, eru vinsamlega beðin að koma til innritunar í Neskirkju n.k. mið- vikudag 8. okt. kl. 3.15 e.h. Sóknarprestarnir. HALLGRlMSPRESTAKALL — Prestar Hallgrímskirkju, Karl Sigurbjörnsson og Ragnar Fjalar Lárusson, taka á móti væntanlegum fermingarbörn- um þriðjudaginn 7. okt. kl. 6, í kirkjunni. BUSTAÐAKIRKJA — Væntan- leg fermingarbörn (vor og haust 1976) mæti í Bústaða- kirkju n.k. þriðjudag 7. október kl. 6 síðdegis og hafi með sér ritföng. Séra Olafur Skúlason. grensAsprestakall — Börn, sem eiga að fermast á árinu 1976, komi til skráningar i Safnaðarheimilinu við Háa- leitisbraut miðvikudaginn 8. október kl. 5—6. Sr. Halldór S. Gröndal. HATEIGSKIRKJA — Ferming arbörn næsta árs eru beðin að koma til viðtals í Háteigskirkju sem hér segir: Til séra Jóns Þorvarðssonar mánud. 6. okt. kl. 6 síðdegis. Til séra Arngríms Jónssonar, þriðjudag 7. okt. kl. 6. síðdegis. FRlKIRKJAN I REYKJAVlK — Fermingarbörn ársins 1976 komi í kirkjuna klukkan 6 siðd. Séra Þorsteinn Björnsson. LAUGARNESPRESTAKALL — Börn, sem eiga að fermast í Laugarnessókn I vor og næsta haust, komi til viðtals I Laugar- neskirkju fimmtudaginn 9. okt. kl. 6. Séra Garðar Svavarsson. ASPRESTAKALL — Ferming- arbörn ársins 1976 komi til skráningar eins og hér segir: Börn úr Langholtsskóla kl. 5 á þriðjudag 7. okt. í Langholts- skóla. Börn úr Laugalækjar skóla og önnur komi heim til mín að Hjallavegi 35 kl. 5 á miðvikudag 8. október. Grimur Grímsson, sóknarprestur. ARBÆJARPRESTAKALL — Væntanleg fermingarbörn min í Árbæjarprestakalli á árinu 1976 eru beðin að koma til við tals I hús safnaðarins, Hlaðbæ 2, þriðjudaginn 7. október. Stúlkur komi kl. 6.30 siðdegis og drengir kl. 7.15 og hafi börn- in með sér ritföng. Sr. Guð- mundur Þorsteinsson. DIGRANESPRESTAKALL — Þau börn í Digranesprestakalli er fermast eiga á næsta ári (1976, — vor og haust), komi til innritunar í Kópavogskirkju þriðjudaginn 7. okt. kl. 6 siðd. Þorbergur Kristjánsson. KÓPAVOGSDKIRKJA Væntanleg fermingarbörn séra Árna Pálssonar I Kársnes prestakalli árið 1976 eru beðin um að koma til viðtals I Kópa- vogskirkju þriðjudaginn 7. okt. n.k. kl. 16. ISóknarsprestur. I

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.