Morgunblaðið - 28.10.1975, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 28.10.1975, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 28. OKTÓBER 1975 3 heilsteypt og eftirleiðis myndi samstaða sjómanna vera fyrir hendi, ef á þyrfti að halda, en vonandi kæmi svona nokkuð ekki tii aftur. Einstaka menn væru að gera þessi mótmæli sjómanna að pólitisku máli og reyndu að kenna núverandi stjórn um, sem væri hreinn misskilningur. Sjóðakerfið hefði hrúgazt upp síðan 1968 og væru flestir stjórnmálamenn landsins meðsekir. Þá sögðu samstarfsnefnd- Þeir sögðu, að það væri ljóst, að margir útgerðarmenn myndu ekki þola það, að sjóða- kerfið yrði afnumið að mestu leyti. En innan útgerðarmanna- stéttarinnar væru komnir svo margir menn, sem kynnu ekki né gætu gert út skip með góðu móti, að það yrði öllum til góðs að slíkir menn hyrfu úr stétt- inni. Beztu útgerðarmennirnir yrðu eftir. Það væri ekkert leyndarmál, að um þessar Ljósmynd Ol.K.M. SAMSTARFSNEFND SJÓMANNA — Þessir menn önnuðust samningamálin fyrir sjómenn, t.f.v.: Gunnar Þór Ólafsson, Óskar Vigfússon, Sigurpáll Einarsson, Björn Ingólfsson, Guðmundur Jónsson, Ólafur Gfslason og Gestur Þorsteinsson. A myndina vantar Sigurð Kristinsson, sem var farinn út á sjó þegar myndin var tekin. „Sumir útgerðarmenn hafa róið á sjóðina” — segja fulltrúar í samstarfsnefnd sjómanna SAMSTARFSNEFND sjó- manna boðaði blaðamenn á sinn furrd I gærmorgun eftir að gengið hafði verið frá samn- ingum við stjórnvöld landsins. 1 upphafi fundarins tóku forystumenn nefndarinnar fram, að þeir væru tiltölulega ánægðir með þann árangur er nú náðist, sérstaklega þar sem ljóst væri að stokka ætti sjóða- kerfið upp, eins og t.d. olíusjóð- inn. „Þá verður dæmið þannig, að þeir sem afla vel og fara um leið vel með eldsneyti njóta þess, að sjóðirnir hverfi, og að okkar mati er það heilbrigt," sögðu samstarfsnefndarmenn. mundir væru til útgerðarmenn Aðspurðir sögðu þeir, að sam- sem reru á sjóðina. starfsnefndin hefði verið mjög armenn að þess misskilnings hefði gætt, að aðgerðum sjó- manna væri stefnt gegn stéttar- félögunum, en svo væri ekki og framvegis myndu stéttarfélög- in fylgjast með að loforðum þeim, er gefin voru nú, yrði framfylgt. Það kom fram hjá samstarfs- nefndinni, að 60—70% manna vantaði til að hægt væri að full- manna bátaflotann. Það væri mjög algengt nú, að 5—6 menn væru á bát, sem ætti að hafa 11 manna áhöfn. Þannig hefði ástandið verið á flestum Grinda víkurbátunum í vetur er leið. 60 skip hefðu verið gerð þaðan út, en venjulega hefðu ekki nema 50 hálfmönnuð skip kom- izt út, 10 hefðu alltaf verið inni vegna þess aö enginn maður fékkst. — Það er lélegasta fjárfesting sem til er að fara f sjómanna- skólann, því það virðast allir, sem vilja geta fengið undan- þágu til starfa á bátunum sem kostar aðeins 200 krónur. Þá hefur Sjóslysanefnd gagnrýnt skipstjórnarmenn mjög mikið. Staðreynd málsins er hins veg- ar sú, að mörg slys og dauðaslys á sjó eru eingöngu vegna þess.að hálfur mannskapur er á bátunum og flestir óvanir. Þá kom fram hjá samstarfs- nefndinni, að ef einhver tekju- afgangur verður af þvi fé sem nefndinni var ætlað til starfa sinna, rennur sú upphæð i Verðjöfnunarsjóð sjávarútvegs- ins, — svo hann verði ekki al- veg tómur. Ráðstefnu um ný hemaðarleg viðhorf á N-Atlantshafi lokið A föstudaginn hófst i Reykja- vík þriggja daga ráðstefna um ný hernaðarleg viðhorf á Norður- Atlantshafi. Setningarræðu Einars Agústssonar flutti Hörður Heigason I fjarveru ráðherrans, sem þá tók þátt I landhelgisvið- ræðum f Lundúnum, eins og fram hefur komið af fréttum. 39 sérfræðingar á sviði stjórn- málavísinda, hernaðrtækni, um- hverfismála, alþjóðarétti og varnarmálum tóku þátt I ráð- stefnunni. Sex sérfræðingar voru frá Kanada, sjö frá Bandarfkjun- um, sjö frá Noregi, fimm frá Dan- mörku, tveir frá Vestur- Þýzkalandi, sex frá Bretlandi og sex frá lslandi, auk þess sem nokkrir fslenzkir áheyrnar- fulltrúar voru á ráðstefnunni. Það var International Institute for Strategic Studies í Lundúnum og Norska utanríkismálastofnun- in, sem efndu til ráðstefnunnar í samvinnu við kanadísku utan- rfkismálastofnunina og stjórnvís- indastofnunina við Árósaháskóla, en auk þessara aðila hlaut ráð- stefnan styrk frá öðrum þátttöku- löndum. Á fundi, sem forráðamerin ráð- stefnunnar héldu með frétta- mönnum í gær, kom fram, að til- gangurinn með ráðstefnuhaldinu var upplýsingamiðlun og upplýs- ingasöfnun, en ætlunin er að gefa út erindi og úrdrátt úr þeim urh- ræðum, sem fram fóru i bókar- formi, ásamt skýringum á við- fangsefninu. Ráðstefnunni var ekki ætlað að komast að niður- stöðu eða marka stefnu í varnar- málum. Ástæður til þess að ákveðið var að halda ráðstefnuna hér á Iandi voru m.a. þær, að fæstir þátttak- enda höfðu komið hingað áður og því þess virði að þeim gæfist kostur á að koma til lands sem er svo hernaðarlega mikilvægt sem ísland, og eins var Island heppi- legt með tilliti til hóflegs ferða- kostnaðar, þar sem það er nokk- urn veginn miðsvæðis, miðað við önnur þátttökulönd. Meðal umræðuefna voru breytt viðhorf á Norður-Atlantshafi og í ríkjum, sem eiga lönd að þvi. M.a. var rætt vandamál, sem upp koma vegna auðlinda og efnahagslög- Þrfr forsvarsmanna ráðstefnunnar á fundi með fréttamönnum í gær. Talið frá vinstri: Richard Burt, Björn Bjarnason, Johan Jörgen Holst og Kjartan Gunnarsson, starfsmaður ráðstefnunnar. sögu, svo og efnahagsmála. Það vallar umræðunum á ráðstefn- sjónarmið sem lagt var til grund- unni, var að koma í veg fyrir, að ágreiningsmál næðu að þróast að því marki, að þau yrðu verulega flókin og erfið eða ómöguleg úr- lausnar. Johan Jörgen Holst, for- stöðumaður Norsku utanríkis- málastofnunarinnar, var að þvi spurður hvort fjallað hefði verið um möguleika á nýju þorskastríði eftir útfærsluna i 200 mílur. Hann Svaraði þessu á þann veg, að ræddir hefðu verið ýmsir mögu- leikar á því hvernig ætti að bregð- ast við slfkum ágreiningi, eins og þegar hefði orðið i sambandi við landhelgismál íslendinga, sér- staklega þar sem búast mætti við, að slík vandamál kæmu upp meðal annarra þjóða á næstunni, og hefðu ýmsar leiðir komið til greina I sambandi við lausn á slíkum vandamálum. Gerður var samanburður á Sáttafundur hjá BSRB og BHM SÁTTASEMJARI hefur boðað til samningafundar milli samninga- nefndar BSRB og samninga- nefndar rfkisins og verður hann I dag klukkan 17. Slðasti samninga- fundur milli aðilanna var 15. október sfðastliðinn. Sáttafundur AÆTLUÐ sala fyrirtækisins Is- lenzkur markaður á Keflavfkur- flugvelli er á þessu ári ein millj- ón dollara, eða sem svarar 165 milljónum króna. Kemur þetta fram f nýjasta eintakinu af blað- inu News from Iceland. Hér er bæði um að ræða sölu i verzluninni í flughöfninni og póstverzluninni, sem gengur æ betur að sögn Jóns Sigurðssonar, milli samninganefndar rfkisins og samninganefndar BHM var haldinn f gærkveldi klukkan 20.30 en sfðasti fundur þar áður var á laugardag. Jónas Bjarnason, formaður BHM, sagði í viðtali við Mbl. að á framkvstj. fyrirtækisins. Segir hann i viðtali við NEWS FROM ICELAND, að þrátt fyrir að um- ferð um flugvöllinn hafi dregizt saman — hafi sala ICEMART aukizt um 20% i erlendum gjald- eyri. Fólk kaupi meira, dýrari varning — og sé stórtækara en áður. Yfir 50% af söluvarningi fyrirtækisins eru ullarvörur margs konar, en skinna- og leður- vörur um 10%. siðasta fundi, á laugardag, hefði BHM verið boðið að nálgast vandamálin frá öðrum sjónarhólj, en áður hefði verið gert. BHM hefur hvorki sagt sig úr Kjgra- dómi né kjaranefnd enn — eins og BSRB — og sagði Jónas að þau atriði væru nú í skoðun hjá Bandalaginu. Fyrst kvað hann þurfa að kanna viðhorf manna i félaginu og fyrr væri ekki unnt að standa fyrir fundum um þau atriði. Kvað hann BHM mundu ekki fara öðru visi að — fundir yrðu ekki boðaðir til þess að kanna þessi mál, svo sem eins og BSRB. Kvað Jónas í r-auninni vera erfiðara verk að fá fram raun- verulegan vilja aðila i verkfalls- málum innan BSRB og BHM. Haraldur Steinþórsson, fram- kvæmdastjóri BSRB, sagðist vita að mál BSRB, sem sagt hefur sig úr Kjaradómi og kjaranefnd, væru i athugun hjá ríkisstjórn- inni. Sagði Haraldur að stjórn BSRB legði á það áherzlu að sam- komulag næðist og vildi stjórnin gefa tima til þess að samkomulag næðist um lagasetningu nýrra kjarasamninga. Islenzkur markaður selur fyrir milljón dollara á þessu ári flotastyrk Bandarikjanna og Sovétríkjanna, og kom skýrt fram, að slikur samanburður væri ætið mjög flókinn, þar sem um ólíkar landfræðilegar aðstæður væri að ræða í þessum löndum, svo og ólíkan tækjabúnað. Kváðu forráðamenn ráðstefnunnar þá spurningu hafa orðið býsna áleitna í erindum og umráeðum, hvort Rússar mundu áfram halda eldflaugakafbátaflota sinum í Barentshafi eins og raunin hefur orðið fram að þessu, eða hvort þeir mundu freista þess að dreifa honum, þar sem ákveðin áhætta væri þvi fylgjandi að hafa hann allan á litlu svæði, enda þótt eld- flaugar um borð í kafbátunum væru svo langdrægar að þær gætu hæft skotmörk i Bandaríkjunum alla leið frá Barentshafi. Islenzku þátttakendurnir í ráð- stefnunni voru Benedikt Gröndal, Már Elísson, Hjálmar W. Hannes- son, Ólafur Ragnar Grimsson, Ágúst Valfells og Björn Bjarna- son, en áheyrnarfulltrúar voru frá Landhelgisgæzlunni, utan- rikisráðuneytinu og flugmála- stjórn. KVENNAFRI 24.0KT Fagna mikilli samstöðu kvenna FRAMKVÆMDANEFND um kvennafri fagnar þeirri miklu samstöðu, sem islenskar konur um allt land sýndu á degi Sam- einuðu þjóðanna, 24. oktöber 1975. Sérstakar þakkir skulu færðar þeim fjölmörgu, er lögðu fram starfskrafta sína eða á annan hátt stuðluðu að því, að dagurinn varð einstæður atburður í þjóðarsög- unni.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.