Morgunblaðið - 28.10.1975, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 28.10.1975, Blaðsíða 32
32 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 28. OKTÓBER 1975 1 1 iUCRnUiPA Spáin er fyrir daginn ( dag Hrúturinn |l)| 21. marz — 19. aprfl Þessi dagur gæti reyn/t happadagur. Búðu þig undir skemmtilega viðburði og njóttu þeirra sem bezt. Verðu kvöldinu með vinum og kunningjum. Nautið 20. aprfl — 20. maf Þér terður vel ágengt í dag þó að margt teíji þig Þú stofnar tíl vináttu sem á eftir að endast vel. Hugsaðu vel um heilsu þfna. k Tvíburarnir 21. maí — 20. júní I dag verður þú að taka af skarið og segja af eða á. Hugsaðu þig vel um áður en þú tekur ákvörðun. Kvöldið býr yfir ýmsu skemmtilegu f ástamálunum. Krabbinn <9* 21. júnf — 22. júlí Haltu þig vel að verki um morguninn. Láttu ekki leiðinlegar athugasemdir á þig fá. Kvöldið verður skemmtilegt og njóttu þess vel. M Ljónið 23. júlí — 22. ágúst Þeir sem umgangast þig kunna vel að meta glaðlyndi þitt og bjartsýni. Notaðu daginn til að bætasamband þitt við maka eða ástvin. Mærin 23. ágúst — 22. sept. Rómantfkin er allsráðandi f dag. Notaðu þér það og sýndu ástvini þfnum þfnar beztu hliðar. Hafðu augun vel opin fyrir þvf að bæta fjárhag þinn. &*!!! Vogin W/iST'd 23. sept. — 22. okt. Vertu ekki einhiiða f f ákvörðunum þfn- um. Þér finnst að flest sé þér andsnúið í dag. Vertu bjartsýnn og léttur f lund og allt mun snúast til hins betra. Drekinn 23. okt. — 21. nóv. Notfærðu þér jákvæða stöðu stjarnanna til að búa í haginn fyrir þig og þfna. óvæntar fréttir eða heimsókn auka á ánægju þfna. Bogmaðurinn 22. nóv. — 21. des. Dagurinn er vel til þess fallinn að bæta fyrir ýmsar vanrækslusyndir. Morgunn- inn kann að reynast fremur drungaleg- ur en það lifnar yfir er á daginn líður. Steingeitin 22. des. — 19. jan. Góður dagur og skaltu nota hann vel. Taktu strax til við leiðinlegustu verkin og Ijúktu þeim fyrir hádegi. Gættu þess að eyða ekki um efni fram. || Vatnsberinn 20. jan. — 18. feb. Fjárhagur þinn virðist nokkuð góður. Dagurinn er vel fallinn til samstarfs og samvrnnu. Heimsæktu vani og kunningja sem þú hefur ekki séð lengi. Fiskarnir 19. feb. — 20. marz Staldraðu við og hugaðu vel að fjárhag þfnum og framtfðarhorfum. Láttu ekki freistast til óþarfa eyðslu. Njóttu kvölds- ins f ró og næði. ýfflviviliivai TINNI ~b0M6: Síðasia útkall'. Farþeyar/vet f/agrás JWiil FycJneyqeri ívc ve/ aá gonya ti/ f/ugre/ar /am h/id 3. PEANVIS U)ELL, PEPPERMINT PATT/ D0E5! RI6HT THI5 MOMENT 5HE'5 5ITTIN6 IN A Pi/MPKIN PATCH LJAITIN6 F0R THE “ 6REAT Pl/MPKIN" T0 APPEAR/ SHE'S NÖT LIKE VOU / 5HE D0E6N‘T CALL THE “ (5I?EAT Pl/MPKIN "A MVTH AND A LE6END/ — Þú heldur að enginn trúi á „graskerið mikla“? — Jæja. Kata kúlutyggjó gerir það. Á þessari stundu situr hún f graskerjabeðinu og bfður eftir þvf að Graskerið mikla birtist. — Hún er ekki eins og þú. Hún kallar ekki Graskerið mikla þjóð- sögn eða hindurvitni. — Hvað þá um lygi og plat?

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.