Morgunblaðið - 28.10.1975, Blaðsíða 8
8
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 28. OKTÖBER 1975
Áhugamenn um sjávarútvegsmál:
Fagna 200 mílum
Morgunblaðinu hefur borizt
eftirfarandi stjórnarályktun Fé-
lags áhugamanna um sjávarút-
vegsmál 14. október 1975.
Stjórn Félags áhugamanna um
sjávarútvegsmál fagnar því loka-
spori í landhelgisbaráttu Islend-
inga, er 200 mflna fiskveiðilögsag-
an verður staðreynd á morgun,
15. október.
Yfir þessari útfærslu hvílir
sami skuggi og ávallt hefur áður
hvflt, er Islendingar gera ráðstaf-
anir til verndar þeirrar einu auð-
lindar, er þjóðin hefur til að
byggja efnahagsafkomu sína á, en
það er skilningsleysi og
fjandskapur Breta og Þjóðverja
við hinar lífsnauðsynlegu
aðgerðir okkar.
Báðar þessar þjóðir hafa sýnt
augljósar valdsréttaraðgerðir,
Þjóðverjar með löndunarbanni og
aðgerðum innan Efnahagsbanda-
lagsins, og Bretar með hótunum
aðstoðarráðherra og ráðherrans
Crosland um valdbeitingu á Is-
iandsmiðum, yfiriýsingar beggja
staðfestar vera í samráði við
stefnu brezku stjórnarinnar.
Þessar aðgerðir eru ekkert annað
en opinberar átakayfirlýsingar.
Staða Islands hefur aldrei verið
sterkari en nú. öll þróun í haf-
réttarmáium hefur gengið okkur í
vil. Haagdómurinn hafnaði aðal-
kröfu Breta og Þjóðverja um að
íslendingar væru að brjóta Iög
með útfærslunni í 50 mflur, tólf
mílna regla Breta og Þjóðverja er
endanlega dauð. Yfirgnæfandi
meirihluti heimsbyggðarinnar
hefur lýst yfir stuðningi sínum
við 200 mílna auðlindalögsögu.
Því liggur fyrir sem óhrekjandi
staðreynd, að Bretar og Þjóðverj-
ar eiga engan rétt til veiða á Is-
landsmiðum. Þvf er vaidsréttur-
inn það eina, sem Bretar og Þjóð-
verjar eiga eftir til viðhalds veið-
um sínum á Islandsmiðum. Það
má aldrei til þess koma að íslend-
ingar beygi sig fyrir þessum
valdsrétti.
Tollafríðindi innan Efnahags-
bandalagsins eru hreinir smá-
munir miðað við þau stóru verð-
mæti sem útlendingar hafa tekið
af íslandsmiðum, sem eru ekki
undir 275.000 tonnum af bolfiski
á síðastliðnu ári, en fryst til út-
flutnings ekki undir 25 þúsund
milljónum króna. Þar að auki er
svo þjóðaröryggið, sem felst í vís-
indalegri stjórnun á nýtingu fiski-
stofnanna, sem getur aukið afköst
sumra þeirra um helming. I þess-
um staðreyndum liggja framtíðar-
vonir íslendinga, og hin eina
raunverulega lausn efnahags-
vandans.
Stjórn Félags áhugamanna um
sjávarútvegsmál harmar það van-
traust, sem fram hefur komið hjá
sumum ráðamönnum á Landhelg-
isgæzlunni og varnarmætti henn-
ar. Stjórnin hvetur til þess, að nú
þegar verði gerðar ráðstafanir til
þess að taka megi nægjan-
lega marga af okkar stærstu og
öflugustu skuttogurum til gæzlu-
starfa fyrirvaralaust, til þess að
tryggja allan þann tækjakost, sem
nauðsynlegur er til varnar 200
mílunum en skip þessi eru tilval-
in til gæzlustarfa.
öll staða málsins og allar stað-
reyndir aðlútandi því, krefjast
allsherjarvarnar'Islendinga á 200
mílunum.
Færeyskur togari
fékk á sig brotsjó
tsafirði, 25. okt.
FÆREYSKI togarinn Hjallar-
klettur TN—167 frá Þórshöfn
fékk á sig brotsjó aðfararnótt
föstudagsins um 20 mflur útaf
Straumnesi eftir að hafa verið um
tvo daga á veiðum á Islandsmið-
um. Brotnaði rúða f brú skipsíns
og kom talsverður sjór f brúna.
Nokkrar skemmdir urðu á sjálf-
stýringu, radar og öll siglingaljós
urðu óvirk. Ekki urðu nein
meiðsli á mönnum og er viðgerð
nú að mestu lokið.
Alvi Michelsen skipstjóri á
Hjallakletti var að því spurður í
morgun, hvað hann hefði að segja
um útfærslu islenzku fiskveiði-
lögsögunnar í 200 mílur. Hann
kvaðst einungis tala fyrir sig og
sagðist fyllilega vera sammála að-
gerðum Islendinga. Varðandi af-
stöðu Færeyinga, sem hafa
samninga til 13. nóvember um að
veiða 20 þúsund tonn, vonaðist
hann til að þeir samningar yrðu
endurnýjaðir og að þeir myndu fá
að veiða sama kvóta eftir sem
áður. Aðspurður um hvað honum
þætti um aðgerðir Islenzkra
sjómanna nú sfðustu sólarhring-
ana, svaraði hann því til, að þeir
ættu alla samúð sina, t.d. væri
afkoma færeyskra sjómanna um
þessar mundir miklu betri og
sjómenn í Færeyjum fengju mun
hærra verð fyrir afla sinn sem
seldur væri á sama markað og afli
Islendinga og jafnvel I sömu um-
búðum og sagði hann t.d. að
hásetahlutur á sinu skipi á s.l. ári
hefði verið 90 þúsund danskar
krónur og á öðru skipi frá sömu
útgerð hefði hásetahlutur verið
105 þúsund danskar krónur eða
2,5—3 millj. ísl. króna.
Hjallarklettur er skuttogari að
svipaðri stærð og skuttogarar
Vestfirðinga, um 500 lestir, og er
aflinn ísaður í kassa.
— Siggi Grfms.
Höfum kaupanda
Höfum kaupanda að einbýlishúsi
á góðum stað i Reykjavík. Útb.
10—12 millj.
Höfum kaupanda
Höfum kaupanda að 3—600
ferm. Iðnaðarhúsnæði i Reykja-
vik. Útb. um 10 millj.
Höfum kaupendur
að flestum stærðum ibúða, ein-
býlishúsa og raðhúsa, i Reykja-
vík., Kópavogi og Hafnarfirði.
Eignaskipti
Vandað einbýlishús í Kleppsholti
alls um 240 ferm. ásamt bilskúr,
i skiptum fyrir góða sérhæð með
bílskúr, i Safamýri eða nágrenni.
Upplýsíngar aðeins á skrifstof-
unni.
Til sölu
Einbýlishús i nágrenni Reykjavik-
ur um 100 ferm. Húsið er í góðu
standi lóð um 4800 ferm. útb.
um 3 millj.
Raðhús
Við Vesturberg, við Smyrla-
hraun, við Hraunbæ. Við
Bræðratungu,
í Smiðum
einbýlishús á Arnarnesi, á Sel-
tjarnanesi, Kópavogi og Mos-
fellssveit.
Raðhús
í Kðpavogi, Garðahreppi og
Reykiavik
Símar: 1 67 67
______________1 67 68
Til Sölu:
Hafnarfjörður
lítið hús 3-herb. ris óinnréttað
með hitalögn og nýrri raflögn.
Hafnarfjörður
2- herb. ibúð með rúmgóðu eld-
húsi flisalagt bað, hol og svefnh.
með innb. skápum.
Hafnarfjörður
4-herb. góð íbúð við Holtsgötu
sér hiti.
Óðinsgata
3- herb. litil ibúð með sér
inngangi og sér hita.
Laugarnesvegur
góð 3-herb. ibúð á 2. hæð.
Svalir
Maríubakki
4- herb. ibúð 3-svefnh. þvottahús
á hæðinni óvenjufalleg ibúð
Hverfisgata
4- herb. ibúð þarfnast stand-
setningar útb. 2—2,5 millj.
Meistaravellir
5- herb. ibúð með þvottahúsi á
hæðinni og búri
Höfum fjársterkan
kaupanda að iðnaðarhúsnæði
500—600 ferm. á 1. hæð þarf
ekki að vera fullbúið
Okkur vantar alltaf fleiri
fasteignir á söluskrá.
Makaskipti oft möguleg.
Elnar Sigurðsson. hrl.
Ingólfsstræti4, sími 16767
Eftir lokun 36119.
Yfir hafið með
SKIP VOR MUNU
LESTA ERLENDIS Á
NÆSTUNNI SEM HÉR
SEGIR:
Skip vor munu lesta
erlendis sem hér segir:
HAMBORG:
Langá 3. nóvember +
Skaftá 1 4. nóvember +
Langá 24. nóvember +
Skaftá 1. desember +
Langá 1 1. desember +
ANTWERPEN:
Langá 6. nóvember +
Skaftá 12. nóvember +
Langá 27. nóvember +
Skaftá 4. desember +
Langá 1 5. desember +
FREDRIKSTAD:
Selá 6. nóvember
Laxá 1 2. nóvember
Laxá 24. nóvember.
GAUTABORG:
Selá 5. nóvember.
Laxá 1 3. nóvember.
Laxá 28. nóvember.
KAUPMANNAHÖFN:
Rangá 27. október.
Selá 3. nóvember
Laxá 14. nóvember
Laxá 26. nóvember
HELSINGBORG:
Selá 4. nóvember
Laxá 27. nóvember
HELSINKI:
Rangá 17. nóvember
VENTSPILS:
Rangá 14. nóvember.
Rangá 9. desember
GDYNIA/GDANSK
Rangá 1 9. nóvember.
Rangá 1 1. desember
Le Havre:
Skaftá 10. nóvember.
+ Skipin losa/lesta á
Akureyri og Húsavík.
HAFSKIP H.F.
HAFNARHUSINU REYKJAVIK
Sl M N r F N i. HAFSKIP SIMI 21160
Verksmiöju
útsala
Alafoss
Opid þridjudaga 14-19
fimmtudaga 14-21
á útsolunm.*
Flækjulopi
Hespulopi
Flækjuband
Endaband
Prjónaband
Vefnaðarbútar
Bílateppabútar
Teppabútar
Teppamottur
ALAFOSS HF
MOSFELLSSVEIT
27233á1
I----------- I
■ 3ja herb. _
Imjög skemmtileg jarðhæð I fjór- I
býlishúsi við Goðheima. Gott út-
sýni. Sérhiti. Sérinngangur. ■
ITeppi, Flisalagt bað Fallegt eld- I
hús. Verð 6 millj. Útb. 4 til 4,5
millj. Í
|3ja herb.
snotur kjallaraibúð við Lindar- fl
Igötu. Sérhiti. Sérinngangur. Ný- ■
leg teppi. Laus strax. _
Raðhús í Árbæjarhverfi.
IHef kaupanda _
að einbýlishúsi I Garðahreppi. ■
Góð útb
I Fasteignasalan |
| Hafnarstræti 15a
Bjarni
I Bjarnason U
i Mk- j
Laugarnesvegur
3ja herb. íbúð á 2. hæð í blokk
við Laugarnesveg ásamt her-
bergi í kjallara. Vélaþvottahús,
Laus strax.
Ásbraut
4ra herb. mjög vönduð íbúð við
Ásbraut Kópavogi
Sérhæð
5 herb. glæsileg efri hæð í þrí-
býlishúsi við Skipholt. Sér inn-
gangur sér hiti. Bilskúrsréttur.
Raðhús i Garðahreppi
Óvenjuvandað og glæsilegt 140
ferm. endaraðhús allt á sömu
hæð. Stór bilskúr með herb. og
sér snyrtingu fylgir. Fullfrágeng-
in lóð. Hitaveita að koma. Eign í
sérflokkL
Háhýsi
4ra herb. ibúð i háhýsi við Sól-
heima til sölu, í skiptum fyrir
stóra 2ja — 3ja herb. ibúð.
Seljendur
athugið
Höfum kaupendur að 2ja og 3ja
herb. ibúðum með fullar hendur
fiár.
Seljendur
Höfum fjársterka kaupendur að
ibúðum, sérhæðum, raðhúsum
og einbýlishúsum.
Málflutnings &
t fasteignastofa
Jflnar Gustalsson, hrl.
Auslurslrætl 14
jSímar 22870 - 21750,
Utan skrifstofutima:
— 41028
AUCLÝSINGASÍMINN ER:
22480
r
Okeypis Ijósaskoðun
til 1. nóvember fyrir allar teg. Skoda-bifreiða
Tékkneska — bifreióaumboðið á fslandi h.f.,
Auðbrekku 44 — 46 Kópavogi.
SÍNIAR 21150 - 21370
Til sölu m.a.
jr
I smíðum
stór úrvals raðhús við Fljótasel og Dalsel. Endaraðhús
við Torfufell um 1 30 fm rúmlega fokhlet.
Tvíbýlishús tvær hæðir á mjög góðum stað í Garða-
hreppi.
5herb. íbúöir við
Þverbrekku Kópavogi ný úrvals ibúð i háhýsi.
Bólstaðarhlíð á 4. hæð 125 f. Sérhitaveita. Bílskúrs-
réttur.
Góð sérhæð á Seltjarnarnesi
við Lindarbraut um 120 fm. (búðin er á 1. hæð í
þribýlishúsi. Stofa, og 3 svefnherb. Allt sér. Góður
bílskúr.
Útb. aðeins kr. 2,8 millj.
4ra herb. góð samþykkt kjallaraíbúð við Bræðraborgar-
stíg um 100 fm. Eldhús og bað endurnýjað. Sér-
hitaveita
*
I Vesturborginni
óskast 4ra til 5 herb. íbúð á 1. hæð eða jarðhæð. Skipti
möguleg á góðri 3ja herb. íbúð á Högunum
Nýtt endaraðhús
við Vesturberg um 1 60 fm á tveim hæðum. íbúðarhæft
en ekki fullgert.
Vönduð eign. Teikning og nánari uppl á skrifstofunni.
NÝSÖLUSKRÁ
HEIMSEND
AIMENNA
FASTEIGNASALAM
LAUGAVEGI 49 SÍMAR 21150-21370