Morgunblaðið - 28.10.1975, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 28.10.1975, Blaðsíða 4
4 ef þig Nantar bíl Til að komast uppi svelt.út á land eðaihinn enda borgarlnnarþá hringdu í okkur LOFTLEIÐIR BÍLALEIGA GAR <2*21190 ú BÍLALEIGAN 51EYSIR CAR Laugavegur 66 RENiS^ 24460 A 28810 Utvarpog stereo kasettutæki ,, Pt I o l\l n, Hópferðabílar 8—22ja farþega ! lengri og skemmri ferðir Kjartan Ingimarsson Sími 36155 — 32716 — 37400. Afgreiðsla B.S.Í. ® 22*0*22* RAUOARÁRSTIG 31 1 ■— DATSUN 7,5 I pr. 100 km Bilaleigan Miðborg Car Rental ■■ o a ao| Sendum l-V4-Yz| FERÐABÍLAR hf. Bílaleiga, simi 81260. Fólksbllar — stationbilar — sendibilar — hópferðabilaar EF ÞAÐ ER FRÉTTNÆMT ÞÁ ER ÞAÐ í MORGUNBLAÐINU MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 28. OKTÖBER 1975 Útvarp Reykjavík ÞRIÐJUDAGUR 28. október MORGUNNINN 7.00 Morgunútvarp Veður- fregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.55. Morgunstund barnanna ki. 8.45: Björg Árnadóttir les söguna „Bessí“ eftir Dorothy Canfield í þýðingu Silju Aðalsteinsdóttur (20). Tilkynningar kl. 9.30. Þing- fréttir ki. 9.45. Létt Iög milli atriða. Hin gömlu kynni kl. 10.25: Valborg Bentsdóttir sér um þáttinn. Hljómplötu- safnið ki. 11.00: Endurtekinn þáttur Gunnars Guðmundss. 12.00 Dagskráin. Tónieikar. Tilkynningar. 12.^5 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. SÍÐDEGIÐ 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Vettvangur Umsjón: Sigmar B. Hauksson. I fyrsta þættinum er fjallaó um umferðarsiys. 15.00 Miðdegistónleikar: Is- lenzk tóniist a. Sónatlna fyrir píanó eftir Leif Þórarinsson. Kristinn Gestsson leikur. b. Trfó fyrir óbó, klarfnettu og horn eftir Jón Nordal. Kristján Þ. Stephensen, Sig- urður I. Snorrason og Stefán Þ. Stephensen leika. c. Fjórir söngvar eftir Pál P. Pálsson við ljóð eftir Nínu björk Árnadóttur. Elfsabet Erlingsdóttir syngur, Gunnar Egilsson ieikur á klarfnettu, Pétur Þorvaldsson á selió og Reynir Sigurðsson á ásiáttar- hljóðfæri; höfundur stjórnar. d. Sinfónía f f-moll. „Esja“, eftir Karl O. Runólfs- son Sinfónfuhljómsveit Is- lands Ieikur; Bohdan Wodiczko stjórnar. 20.00 Fréttir og veður 20.30 Dagskrá og auglýsingar 20.40 Lifandi myndir þýskur fræðslumynda- flokkur. Þýðandi AuðurGestsdóttir. Þuiur Ólafur Guðmundsson. 20.40 Þrýstihópar og þjóðar- hagur — umræðuþáttur. Umsjónarmaður Eiður Guðnason. 16.00 Fréttir. Tilkynningar (16.15 Veðurfregnir). Tón- leikar. 16.40 Litli barnatfminn Finnborg Scheving fóstra stjórnar. 17.00 Lagið mitt Berglind Bjarnadóttir stjórnar óska- lagaþætti fyrir börn yngri en 12 ára. 17.30 Framburðarkennsla f spænsku og þýzku 17.50 Tónleikar. Tiikynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. KVÖLDIÐ 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.35 Um markmið náms og 21.30 Svonaerástin Bandarísk gamanmyndasyrpa. Þýðandi Jón O. Edwald. 22.20 Utan úr heimi Þáttur um eriend máiefni ofarlega á baugi. Umsjónarmaður Jón Hákon Magnússon. 22.50 Dagskrárlok kennslu Hrólfur Kjartansson kennari flytur erindi. 20.00 Lög unga fólksins Ragn- heiður Drffa Steinþórsdóttir kynnir. 20.50 Frá ýmsum hliðum Guðmundur Árni Stefánsson sér um þátt fyrir unglinga. 21.30 Kvöldtónleikar a. Cecil Ousset leikur á pfanó verk eftir Emmanuel Chabrier. b. Orchestre de Paris leikur Carmen-svftu eftir Georges Bizet; Daniel Barenboim stjórnar. 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir. Kvöid- sagan: „Kjarval" eftir Thor Vilhjálmsson Höfundur les (6). 22.35 Harmonikulög Harry Mooten ieikur. 23.00 Á hljóðbergi Das Hexenlied (Gaidranornin). Kvæðið eftir Wildenbruch, tónlist eftir Max von Schill- ings. Fílharmonfusveitin I Berlfn leikur undir stjórn Max von Schillings. Fram- sögn: Ludsig Wúllner — Á . undan flutningi verksins verður iesin óhundin þýðing þess eftir Guðrúnu Reykholt. 23.40 Fréttir í stuttu máli. Dagskráriok. Umræður um þrýstihópa °g þjóðarhag — í sjónvarpi kl. 20.55 Áhugaverður innlend- ur þáttur er á dagskrá sjónvarps í kvöld „Þrýsti- hópar og þjóðarhagur“ og það er Eiður Guðna- son fréttamaður sem er umsjónarmaður hans. Eiður sagði að fyrst væru tveir hagfræðingar fengnir til að skilgreina hugtakið „þrýstihópur“ þar sem alls ekki væri víst að fólk almennt hefði í raun gert sér grein fyrir hvað þrýstihópar væru og hverju hlutverki þeir gegndu. Hagfræðingarn- ir eru þeir Ásmundur Stefánsson og Þráinn Eggertsson. Síðan munu talsmenn þriggja þrýsti- hópa tjá sig um sínar kröfur og viðhorf, full- trúar opinberra starfs- manna, námsmanna og sjómanna. Að því loknu munu svo hagfræðingar, Jónas Haralz banka- stjóri, og Jón B. Hanni- balsson skólameistari, spjalla um efnið og það ástand sem nú ríkir í Eiður Guðnason. þjóðfélaginu hvað þessu viðkemur. Eiður Guðna- son taldi að þetta efni væri í hæsta máta vert umræðu, sérstaklega í ljósi atburða síðustu daga. Þáttur um erlend málefni kl. 22.20 í sjónvarpi JÓN Hákon Magnússon fréttamaður er um- sjónarmaður þáttarins „Utan úr heimi“ sem er á dagskrá kl. 22.20 í kvöld. Þátturinn verður með þremur efnisatriðum. Fyrsta aðriðið er 30 ára afmæli Sameinuðu þjóðanna í myndum og máli. Þá verður viðtal Jóns við Ennals fram- kvæmdastjóra Amnesty International og er þar rætt um pyndingar fanga, mannréttindabar- áttu og starfsemi Amnesty á sem ítar- legastan hátt. Að lokum er svo viðtal við sr. Richard Wurmbrand, rúmenskan prest, sem sat í fangelsi í mörg ár og er reyndar faðir þess Wurmbrands sem varpað var út af Sakharovréttar- höldunum í Kaupmanna- höfn á dögunum og frá var sagt í Morgun- blaðinu. Wurmbrand rekur svokallaða neðan- jarðarkirkju í Sovét- ríkjunum og dreift er biblíum á laun og reynt að kaupa fólk út úr fang- elsum og fleira sem að því lýtur. Frá sýningu kfnverska fjöllistahópsins sem hefur verið hér og haldið sýningar við frábærar undirtektir. Var sýnd sjónvarpsupptaka á sunnudagskvöldið og var verulegur fengur að henni og hafa þegar heyrst raddir um að æskilegt væri ef hægt væri að endurtaka hana.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.